Hoppa yfir valmynd
13. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skýrsla um kosti og galla aðskilnaðar viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi

Hinn 9. mars 2017 skipaði fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem fékk það hlutverk að skoða kosti og galla þess að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi. Var starfshópnum falið að skoða erlenda löggjöf um aðskilnað eða takmörkun á viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi, leggja mat á kosti og galla slíkrar löggjafar fyrir fjármálamarkað hér á landi og hvort aðrar leiðir séu færar eða betur til þess fallnar að takmarka áhættu af fjárfestingarbankastarfsemi alhliða banka. Starfshópurinn var skipaður sérfræðingum frá ráðuneytinu, Fjármálaeftirlitinu og Seðlabanka Íslands. Starfshópurinn hefur nú afhent fjármála- og efnahagsráðherra skýrsluna.

Kostir og gallar við aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi

Skyrsla-starfshops-9-juni-2017.pdf

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum