Hoppa yfir valmynd
11. október 2004 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

131. löggjafarþing

Samgönguráðherra hyggst leggja fram eftirfarandi frumvörp og þingsályktunartillögur á 131. löggjafarþingi

Frumvörp:

Siglingamál:

Frumvarp til laga um öryggismönnun fiskiskipa.

(Frumvarp til laga um alþjóðlega skipaskrá) -samvinnuverkefni samgönguráðuneytis og fjármálaráðuneytis.

Fjarskiptamál:

Frumvarp til laga um úthlutun leyfa vegna þriðju kynslóðar farsíma.

Frumvarp til laga um breytingu á fjarskiptalögum.

Umferðamál:

Frumvarp til laga um rannsóknarnefnd umferðaslysa.

Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum.

Flugmál:

Frumvarp til laga um breytingar á loftferðalögum.

Ferðamál:

Frumvarp til laga um skipan ferðamála.

Flutningar:

Frumvarp til laga um breytingar á lögum um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga.

Vegamál:

Frumvarp til laga um breytingu á vegalögum.

Þingsályktunartillögur:

1. Tillaga til þingsályktunar um ferðamál.

2. Tillaga til þingsályktunar um fjarskipti.

3. Tillaga til þingsályktunar um umferðaröryggisáætlun.

4. Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun.



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum