Hoppa yfir valmynd
17. október 2012 Heilbrigðisráðuneytið

Hver stendur vörð um réttindi og öryggi sjúklinga?

Velferðarráðherra skipaði ráðgjafarhóp í febrúar á þessu ári til að fara í saumana á faglegum þáttum í starfsemi einkarekinna læknastofa og gera tillögur til úrbóta eftir því sem þörf krefði. Kveikjan að skipun hópsins voru álitaefni sem upp komu í tengslum við innflutning og notkun frönsku PIP brjóstapúðanna sem mikið hafa verið til umræðu. Formaður hópsins var Magnús Pétursson.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum