Hoppa yfir valmynd
14. febrúar 2005 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Samgönguráðherra fundar með forstöðumönnum sínum

Nýlega efndi Sturla Böðvarson til fundar í Þjóðmenningarhúsinu með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins, formanna ráða á þess vegum auk forstjóra Íslandspósts.

Fundarmenn í Þjóðmenningarhúsinu
HPIM1795

Er þetta í annað sinn sem samgönguráðherra ákveður að hafa þennan háttinn á, við að leiða saman forsvarsmenn í málaflokkum ráðuneytisins. Þessi árlegi fundur er notaður til þess að kynna það sem er framundan og það sem hæst fer hverju sinni.

Að þessu sinni var drögum að samgönguáætlun fyrir árin 2005-2008 gerð skil, og einnig var farið yfir drög að fjarskiptaáætlun og ferðamálaáætlun. Auk þess fór fram kynning á drögum að lögum um skipan ferðamála og kynning á verkefninu "Minnkum skriffinskuna".

Þeir áhugasömu geta nálgast glærukynningar frá fundinum hér fyrir neðan:

Elín Rósa Finnbogadóttir og Kristján Vigfússon Sigurbergur Björnsson og Sigríður Finsen

Elín Rósa Finnbogadóttir og Kristján Vigfússon

Sigurbergur Björnsson og Sigríður Finsen

Jón Árelíusson Glatt á hjalla í Þjóðmenningarhúsinu

Jón Árelíusson

Glatt á hjalla í Þjóðmenningarhúsinu



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum