Hoppa yfir valmynd
10. febrúar 2012 Innviðaráðuneytið

Skýrsla um tilhögun rafrænna samskipta opinberra aðila við einstaklinga og lögaðila

Vinnuhópur sem forsætisráðuneytið skipaði í júní 2010 hefur skilað af sér skýrslu um um tilhögun rafrænna samskipta opinberra aðila við einstaklinga og lögaðila. Verkefni vinnuhópsins var að kynna sér helstu aðferðir sem völ er á við að veita einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum aðgang að skjölum sem fara þeirra á milli og koma með tillögu að útfærslu hér á landi.

Tilhögun rafrænna samskipta opinberra aðila við einstaklinga og lögaðila

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum