Hoppa yfir valmynd
30. mars 2017 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Áhrif beitarfriðunar á vöxt, blómgun og fræframleiðslu plantna á Skeiðarársandi

Dr. Bryndís Marteinsdóttir, próf. Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Dr. Kristín Svavarsdóttir hlutu styrk árið 2015 til að greina fyrstu áhrif beitarfriðunar á hæfni einstakra plantna og meta hvaða áhrif sauðfé hefur á frædreifingu á Skeiðarársandi. Rannsóknin er gerð á 10 stórum rannsóknarreitum sem girtir voru af sumarið 2004 með það að markmiði að fylgjast með langtímaáhrifum beitarfriðunar á sjálfgræðslu sandsins.

Lokaskýrslu verkefnisins má nálgast hér: Áhrif beitarfriðunar á vöxt, blómgun og fræframleiðslu plantna á Skeiðarársandi

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum