Hoppa yfir valmynd
1. september 2003 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Verkefnaáætlun fyrir árin 2003?2007

Að undanförnu hefur verið unnið að verkefnaáætlun samgönguráðuneytisins til næstu fjögurra ára.

Verkefnin eru fjölbreytt og heyra undir öll svið ráðuneytisins. Tilgangur með birtingu verkefnaáætlunarinnar er fyrst og fremst gott aðgengi fyrir þá sem vilja fylgjast með því sem er að gerast í verkefnum ráðuneytisins. Einnig til að tryggja framkvæmd hennar. Verkefnaáætlunin er lifandi áætlun sem verður uppfærð hér á vefnum þegar ástæða þykir til.

Verkefnaáætlun fyrir árin 2003?2007 (PDF - 467KB), sjötta útgáfa (ágúst 2004).

_________________________________________________________________

Áfangaskýrsla um verkefnaáætlun samgönguráðuneytis 2003-2007.

Haustið 2003 gaf samgönguráðuneytið út verkefnaáætlun ráðherra fyrir nýhafið kjörtímabil, árin 2003 til 2007. Þar eru sett fram markmið ráðherra til aðgerða og úrbóta ásamt áskilnaði um leiðir til að ná þeim markmiðum. Nú þegar tímabilið er hálfnað hefur verið farið yfir verkefnaáætlunina með það fyrir augum að greina hvaða markmiðum hefur verið náð, hver staðan er á verkefnum sem eru enn í vinnslu og bæta við upplýsingum um verkefni sem unnin hafa verið til viðbótar við þau sem rötuðu inn í áætlunina. Þá er greint frá nýjum verkefnum sem ákveðið hefur verið að ráðast í.

Skýrsla um framkvæmdir og árangur 2003-2005 og meginverkefni og áherslur fyrir árin 2005-2007


Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum