Úrskurðir og álit
-
19. júní 2024 /Mál nr. 160/2024-Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 3. flokk, 35% greiðslur.
-
19. júní 2024 /Mál nr. 148/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er frekari endurhæfing ekki raunhæf.
-
19. júní 2024 /Mál nr. 126/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
12. júní 2024 /Mál nr. 118/2024 - Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins Baqsimi.
-
12. júní 2024 /Mál nr. 113/2024 - Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á sérsmíðuðum skóm. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
12. júní 2024 /Mál nr. 175/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um örorkulífeyri á þeim grundvelli hún uppfyllti ekki skilyrði 1. mgr. 24. gr. laga um almannatryggingar að hafa verið tryggð á landinu samfellt í að minnsta kosti þrjú ár.
-
12. júní 2024 /Mál nr. 107/2024 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu
-
12. júní 2024 /Mál nr . 82/2024 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu.
-
10. júní 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 2/2024
Umsókn um atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar. Frávísun
-
05. júní 2024 /Mál nr. 18/2/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 177/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 173/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 171/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 166/2024-Úrskurður
Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 145/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan kynningarfund hjá stofnuninni.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 136/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 620/2023- Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 106/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 98/2024 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 97/2024 - Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis
-
05. júní 2024 /Mál nr. 96/2024 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 66/2024 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 64/2024 - Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 43/2024-Úrskurður
Greiðsluþátttaka vegna lýtalækninga. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um undanþágu til greiðsluþátttöku vegna lýtalækninga.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 147/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
04. júní 2024 /Mál nr. 79/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja kæranda um áframhaldandi fjárhagsaðstoð. Ekki lagt mat á raunverulegar aðstæður kæranda og möguleika til framfærslu.
-
30. maí 2024 /Mál nr. 91/204-Úrskurður
Ofgreiðsla. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um endurgreiðslu ofgreiddra fæðingarorlofsgreiðslna. Kærandi fékk of háar greiðslur frá vinnuveitanda samhliða greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði.
-
29. maí 2024 /Mál nr. 129/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
29. maí 2024 /Mál nr. 128/2024-Úrskurður
Örorkulífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris. Kærandi fékk greiddar bætur tvö ár aftur í tímann frá umsókn í samræmi við 4. mgr. 32. gr. laga um almannatryggingar.
-
29. maí 2024 /Mál nr. 609/2023- Úrskurður
Málshraði. Lagt fyrir Sjúkratryggingar Íslands að hraða afgreiðslu máls kæranda.
-
29. maí 2024 /Mál nr. 608/2024 - Úrskurður
Málshraði. Dráttur á afgreiðslu Sjúkratrygginga Íslands var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
29. maí 2024 /Mál nr. 194/2024 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem ekki liggur fyrir stjórnvaldsákvörðun.
-
29. maí 2024 /Mál nr. 110/2024 - Úrskurður
Málshraði. Dráttur á afgreiðslu Sjúkratrygginga Íslands var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
29. maí 2024 /Mál nr. 103/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009
-
23. maí 2024 /Mál nr. 135/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún hafnaði atvinnuviðtali.
-
23. maí 2024 /Mál nr. 131/2024-Úrskurður
Greiðslur atvinnuleysisbóta. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að greiða kæranda ekki atvinnuleysisbætur í 45 daga vegna ótekins orlofs hjá fyrrum vinnuveitanda
-
23. maí 2024 /Mál nr. 127/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta.
-
23. maí 2024 /Mál nr. 125/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
23. maí 2024 /Mál nr. 117/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 89/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð aftur í tímann.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 88/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um veikindi.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 560/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. NPA. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja beiðni kæranda um flutning fjármagns á milli ára. Athugasemd gerð við töf á afgreiðslu erindis kæranda og að hin kærða ákvörðun hafi hvorki verið rökstudd né leiðbeint um heimild til að fá hana rökstudda.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 142/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Felld úr gildi ákvörðun Kópavogsbæjar um uppsögn húsaleigusamnings vegna félagslegs leiguhúsnæðis. Kærandi yfir eignamörkum en ekki lagt mat á félagslegar aðstæður hans áður en til uppsagnar kom.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 147/2023-Úrskurður
Tryggingarfé. Eigendaskipti ekki tilkynnt leigjanda í samræmi við ákvæði húsaleigulaga.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 137/2023-Úrskurður
Tryggingarfé. Endurgreiðslukrafa vegna ofgreiddrar leigu og orkukostnaðar. Varnaraðili lét málið ekki til sín taka fyrir kærunefnd.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 136/2023-Úrskurður
Tryggingarfé. Leigusala óheimilt að ráðstafa tryggingarfé þar sem hann varð ekki af leigutekjum.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 120/2023-Úrskurður
Tryggingarfé. Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda vísað of seint til kærunefndar.
-
-
-
-
-
16. maí 2024 /Mál nr. 100/2023-Álit
Breytingar á sameign sem gerðar voru fyrir gildistöku laga um fjöleignarhús. Glerkofi á sameiginlegri lóð. Lagnir tengdar sameiginlegri lagnagrind. Lögmaður á húsfund.
-
15. maí 2024 /Mál nr. 583/2023-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis
-
15. maí 2024 /Mál nr. 604/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
15. maí 2024 /Mál nr. 588/2023-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að fella niður skráningu A og þeirra sem með honum dvöldust erlendis til sjúkratrygginga.
-
15. maí 2024 /Mál nr. 440/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
15. maí 2024 /Mál nr. 37/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
15. maí 2024 /Mál nr. 29/2024 - Úrskurður
Slysatrygging/öroka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
15. maí 2024 /Mál nr. 615/2023 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
15. maí 2024 /Mál nr. 49/2024- Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
15. maí 2024 /Mál nr. 8/2024-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins semaglutide.
-
15. maí 2024 /Mál nr. 5/2024 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
15. maí 2024 /Mál nr. 63/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 15%.
-
10. maí 2024 /Mál nr. 105/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi missti starf sitt af ástæðu sem hann átti sjálfur sök á.
-
10. maí 2024 /Mál nr. 100/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún tilkynnti ekki um veikindi.
-
10. maí 2024 /Mál nr. 92/2024 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
10. maí 2024 /Mál nr. 85/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Námi hætt án gildra ástæðna.
-
08. maí 2024 /Mál nr. 24/2024-Úrskurður
Styrkur til bifreiðakaupa. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um 60% styrk til bifreiðakaupa og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var Tryggingastofnun ekki heimilt að synja kæranda um 60% styrk til bifreiðakaupa á þeim grundvelli að viðmið stofnunarinnar væru ekki uppfyllt.
-
08. maí 2024 /Mál nr. 31/2024/Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris séu uppfyllt frá 1. október 2023.
-
08. maí 2024 /Mál nr. 134/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.
-
08. maí 2024 /Mál nr. 93-2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að virk endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 32. gr. laga um almannatryggingar.
-
08. maí 2024 /Mál nr. 83/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
02. maí 2024 /Mál nr. 80/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Frávísun. Lögvarðir hagsmunir. Kæru vísað frá þar sem kærandi hafði þegar fengið úthlutað húsnæði.
-
02. maí 2024 /Mál nr.75/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsóknum kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi var með tekjur yfir grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.
-
02. maí 2024 /Mál nr. 36/2024-Úrskurður
Ofgreiðsla. Kærufrestur. Felldar úr gildi ákvarðanir Fæðingarorlofssjóðs um endurgreiðslu ofgreiddra fæðingarorlofsgreiðslna. Fæðingarorlofssjóði gert að rannsaka nánar hvort kærandi hafi lagt niður störf á því tímabili sem ágreiningur málsins laut að.
-
30. apríl 2024 /Mál nr. 138/2024-Úrskurður
Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
-
30. apríl 2024 /Mál nr. 53/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði um 12 mánaða búsetu á Íslandi. Úrskurðarnefndin getur ekki virt að vettugi skýr og afdráttarlaus fyrirmæli laga þótt þau kunni að vera í ósamræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt EES-samningnum.
-
30. apríl 2024 /Mál nr. 111/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
30. apríl 2024 /Mál nr. 102/2024-Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 78/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 76/2024-Úrskurður
Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hann stundaði nám.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 73/2024-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann var óvinnufær.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 71/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 68/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Þá var ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið einnig staðfest. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 61/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi missti starf sitt af ástæðu sem hún átti sjálf sök á.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 59/2024-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að greiða kæranda ekki atvinnuleysisbætur fyrir tímabil sem hann var óvinnufær.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 40/2024-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
24. apríl 2024 /Mál nr. 74/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
24. apríl 2024 /Mál nr. 114/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurhæfingarlífeyri og málinu heimvísað til rannsóknar á því hvort kærandi uppfyllti skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var mál kæranda ekki nægjanlega upplýst áður en Tryggingastofnun tók hina kærðu ákvörðun, sbr. 46. gr. laga um almannatryggingar og 10. gr. stjórnsýslulaga..
-
24. apríl 2024 /Mál nr. 18/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum örorkulífeyris sé uppfyllt fyrsta dag næsta mánaðar eftir að kærandi sótti upphaflega um örorkulífeyri.
-
24. apríl 2024 /Mál nr. 60/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
24. apríl 2024 /Mál nr. 46/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
24. apríl 2024 /Mál nr. 32/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri færni kæranda.
-
24. apríl 2024 /Mál nr. 27/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er starfsendurhæfing ekki raunhæf.
-
18. apríl 2024 /Mál nr. 77/2024-Úrskurður
Greiðsluáætlun. Staðfestur útreikningur Fæðingarorlofssjóðs á mánaðarlegum greiðslum til kæranda. Ekki litið til tekna á erlendum vinnumarkaði.
-
17. apríl 2024 /Mál nr. 598/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
17. apríl 2024 /Mál nr. 559/2023-Úrskurður
Tannlækningar erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga erlendis.
-
17. apríl 2024 /Mál nr. 522/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
17. apríl 2024 /Mál nr. 618/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum. Úrskurðarnefnd velferðarmála
-
17. apríl 2024 /Mál nr. 16/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum
-
17. apríl 2024 /Mál nr. 595/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
17. apríl 2024 /Mál nr. 448/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga samkvæmt IV. kafla reglugerðar nr. 451/2013.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 590/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann sinnti ekki atvinnuviðtali.
-
11. apríl 2024 /Mál nr.. 54/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðað námskeið.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 30/2024-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi hafði þegar upplýst um veikindi.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 19/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 15/2024-Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort ástæður kæranda fyrir uppsögn hafi verið gildar. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 14/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta þar sem kærandi var með opna launagreiðendaskrá.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 94/2023-Álit
Ákvörðun um uppsetningu á hleðslustöðvum í sameiginlegum bílakjallara. Notkun á eldra kerfi.
-
-
-
-
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 121/2023-Úrskurður
Leigusala óheimilt að halda eftir tryggingarfé vegna leigu og viðskilnaðar leigjanda.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 117/2023-Úrskurður
Ábyrgð leigjenda fallin úr gildi: Ágreiningi um bótaskyldu leigjenda ekki vísað til kærunefndar innan frests.
-
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 74/2023-Úrskurður
Leigusala ber að endurgreiða tryggingarfé. Bótakröfu leigusala hafnað.
-
10. apríl 2024 /Mál nr. 574/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun á greiðslu styrks við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2022.
-
10. apríl 2024 /Mál nr. 28/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Kæranda hafði ekki verið veitt alþjóðleg vernd sem flóttamaður og uppfyllti því ekki skilyrði til þess að vera tryggður í íslenskum almannatryggingum frá komudegi.
-
10. apríl 2024 /Mál nr. 567/2023-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði um 12 mánaða búsetu á Íslandi. Úrskurðarnefndin getur ekki virt að vettugi skýr og afdráttarlaus fyrirmæli laga þótt þau kunni að vera í ósamræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt EES-samningnum.
-
10. apríl 2024 /Mál nr. 51/2024-Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um fjárhæð ellilífeyrisgreiðslna til kæranda í janúar 2024.
-
10. apríl 2024 /Mál nr. 65/2024-Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um fjárhæð ellilífeyrisgreiðslna til kæranda í janúar 2024.
-
10. apríl 2024 /Mál nr. 26/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009
-
10. apríl 2024 /Mál nr. 55/2024-Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir. Ekki fallist á að um brot á stjórnsýslulögum nr. 37/1993 væri að ræða.
-
10. apríl 2024 /Mál nr. 70/2024-Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.
-
10. apríl 2024 /Mál nr. 62/2024-Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku á ákvörðun um upphafstíma greiðslna félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða. Úrskurðarnefndin taldi að ekki væru veigamiklar ástæður sem mæltu með því að endurupptaka ákvörðun Tryggingastofnunar.
-
04. apríl 2024 /Mál nr. 570/2023-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Garðabæjar um greiðslu fjárhagsaðstoðar til kæranda.
-
04. apríl 2024 /Mál nr. 57/2024-Úrskurður
Akstursþjónusta fatlaðs fólks. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um aksturþjónustu. Kærandi ekki fatlaður í skilningi laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
-
22. mars 2024 /Mál nr. 13/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
22. mars 2024 /Mál nr. 12/2024-Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort kærandi hafi misst starf sitt af ástæðum sem hann átti sjálfur sök á. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
22. mars 2024 /Mál nr. 7/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið hjá stofnuninni.
-
22. mars 2024 /Mál nr. 6/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
22. mars 2024 /Mál nr. 596/2023-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
21. mars 2024 /Mál nr. 47/2024-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja beiðni kæranda um niðurfellingu skuldar vegna ofgreiddra húsnæðisbóta. Krafan hafði þegar verið greidd.
-
21. mars 2024 /Mál nr. 56/2024-Úrskurður
Hlutdeildarlán. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um hlutdeildarlán. Kærandi var yfir skilgreindum tekjumörkum.
-
20. mars 2024 /Mál nr. 611/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
20. mars 2024 /Mál nr. 582/2023-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku vegna læknismeðferðar á grundvelli 23. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar. Fallist er á greiðsluþátttöku á grundvelli 1. mgr. 23. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar.
-
20. mars 2024 /Mál nr. 610/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.
-
20. mars 2024 /Mál nr. 607/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.
-
20. mars 2024 /Mál nr. 38/2024-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.
-
20. mars 2024 /Mál nr. 3/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
20. mars 2024 /Mál nr. 547/2023-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
20. mars 2024 /Mál nr. 2/2024-Úrskurður
Slysatryggingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
20. mars 2024 /Mál nr. 619/2023-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurnýjun lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.
-
14. mars 2024 /Mál nr. 602/2023-Úrskurður
Biðtími. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
14. mars 2024 /Mál nr. 586/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
14. mars 2024 /Mál nr. 569/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta þar sem kærandi var með opna launagreiðendaskrá.
-
14. mars 2024 /Mál nr. 616/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann hafnaði starfi.
-
14. mars 2024 /MÁL NR. 599/2023-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki brot á tilkynningarskyldu að upplýsa ekki um lyfjanotkun vegna þunglyndis og kvíða og ekki um tilfallandi veikindi að ræða.
-
14. mars 2024 /Mál nr. 579/2023-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
14. mars 2024 /Mál nr. 527/2023-Úrskurður
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann var ekki staddur á Íslandi.
-
-
13. mars 2024 /Mál nr. 613/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
13. mars 2024 /Mál nr. 39/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing ekki raunhæf að sinni.
-
-
12. mars 2024 /Mál nr. 113/2023-Úrskurður
Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda vísað til kærunefndar utan frests.
-
12. mars 2024 /Mál nr. 108/2023-Úrskurður
Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki vísað til kærunefndar innan frests.
-
-
-
-
12. mars 2024 /Mál nr. 81/2023-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu leigjanda tekin til efnismeðferðar.
-
12. mars 2024 /Mál nr. 80/2023-Úrskurður
Krafa leigjanda um endurgreiðslu á leigu. Bótakrafa leigjanda.
-
11. mars 2024 /Mál nr. 553/2023-Úrskurður
Ofgreiðsla. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um endurgreiðslu ofgreiddra fæðingarorlofsgreiðslna. Kærandi fékk of háar greiðslur frá vinnuveitanda samhliða greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði.
-
11. mars 2024 /Mál nr. 1/2024-Úrskurður
Ofgreiðsla. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um endurgreiðslu ofgreiddra fæðingarorlofsgreiðslna. Kærandi fékk of háar greiðslur frá vinnuveitanda samhliða greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði.
-
11. mars 2024 /Mál nr. 34/2024-Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Skilyrði 4. tölul. 1. mgr. 3. gr. reglna Reykjavíkurborgar ekki uppfyllt.
-
06. mars 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 1/2024
Ákvörðun Ábyrgðarsjóðs launa felld úr gildi.
-
06. mars 2024 /Mál nr. 577/2024-Úrskurður
Framlenging lífeyrisgreiðslna. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn um framlengingu lífeyrisgreiðslna þrátt fyrir dvöl á hjúkrunarheimili og að greiða ekki ráðstöfunarfé þar sem að hún fékk greiddan félagslegan viðbótarstuðning við aldraða fyrir dvölina en var ekki með lífeyrisgreiðslur samkvæmt lögum um almannatryggingar.
-
06. mars 2024 /Mál nr. 600/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.
-
06. mars 2024 /Mál nr. 606/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Kæranda hafði ekki verið veitt alþjóðleg vernd sem flóttamaður og uppfyllti því ekki skilyrði til þess að vera tryggður í íslenskum almannatryggingum frá komudegi. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við rannsóknarreglu 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
06. mars 2024 /Mál nr. 23/2024-Úrskurður
Framlenging lífeyrisgreiðslna. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn um framlengingu lífeyrisgreiðslna þrátt fyrir dvöl á sjúkrastofnun. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði framlengingar lífeyrisgreiðslna þar sem að hún, ásamt maka, var talin fær um að greiða afborganir og rekstrarkostnað vegna íbúðarinnar.
-
06. mars 2024 /Mál nr. 74/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest niðurstaða endurreiknings og uppgjörs Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum á árinu 2021. Ekki verður ráðið af gögnum málsins að „skadeforsikring“ greiðslurnar séu sambærilegar við miskabætur samkvæmt lögum um slysatryggingar almannatrygginga. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar, dags. 20. desember 2022, um að hefja innheimtu 1. janúar 2023 og þeim hluta kæru er vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Þeim hluta kæru sem varðar barnalífeyri er vísað frá.
-
06. mars 2024 /Mál nr. 597/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkumats. Gögn málsins staðfesta ekki að endurhæfing hafi verið fullreynd í tilviki kæranda fyrir það tímamark sem Tryggingastofnun miðaði upphafstíma örorkumatsins við.
-
29. febrúar 2024 /Mál nr. 565/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í atvinnuviðtal.
-
29. febrúar 2024 /Mál nr. 548/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur vegna aðkomu að rekstri fyrirtækis. Lagt fyrir Vinnumálastofnun að meta heildstætt störf kæranda fyrir fyrirtækið.
-
29. febrúar 2024 /Má nr. 580/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur vegna aðkomu að rekstri fyrirtækis. Lagt fyrir Vinnumálastofnun að meta heildstætt störf kæranda fyrir fyrirtækið.
-
29. febrúar 2024 /Mál nr. 528/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur vegna aðkomu að rekstri fyrirtækis. Lagt fyrir Vinnumálastofnun að meta heildstætt störf kæranda fyrir fyrirtækið.
-
29. febrúar 2024 /Mál nr. 557/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur vegna aðkomu að rekstri fyrirtækis. Lagt fyrir Vinnumálastofnun að meta heildstætt störf kæranda fyrir fyrirtækið.
-
29. febrúar 2024 /Mál nr. 568/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
29. febrúar 2024 /Mál nr. 572/2023-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
22. febrúar 2024 /Mál nr. 67/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Kæru vísað frá þar sem úrskurðarnefndin hafði þegar úrskurðað um hina kærðu ákvörðun.
-
22. febrúar 2024 /Mál nr. 573/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um húsnæðisbætur. Heimilismenn eigendur íbúðarhúsnæðis.
-
22. febrúar 2024 /Mál nr. 612/2023-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Kærandi ekki með lögheimili í Reykjavík.
-
22. febrúar 2024 /Mál nr. 584/2024-Úrskurður
Ofgreiðsla. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um endurgreiðslu ofgreiddra fæðingarorlofsgreiðslna. Kærandi fékk of háar greiðslur frá vinnuveitanda samhliða greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 576/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 487/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 461/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á vinnustól.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 494/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á öryggiskallkerfi.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 605/2023-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 10%.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 545/2023 - Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 575/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr.549/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 538/2023-Úrskurður
Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 514/2023-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna bóluefnisins Gardasil 9.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 506/2023- Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á rafknúnum jafnvægishjólastól. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr.354/2023- Úrskurður
Formágalli. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem enginn ágreiningur er til staðar.
-
15. febrúar 2024 /Mál nr. 550/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki í atvinnuviðtal.
-
15. febrúar 2024 /Mál nr.542/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um skerta vinnufærni.
-
15. febrúar 2024 /Mál nr. 479/2023-Úrskurður
Ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um ráðningarstyrk. Starfsmennirnir tveir sem kærandi réð til starfa hófu störf hjá fyrirtækinu áður en Vinnumálastofnun var upplýst um ráðninguna.
-
15. febrúar 2024 /Mál nr. 516/2023-Úrskurður
Ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um ráðningarstyrk. Starfsmaðurinn sem kærandi réð til starfa hóf störf hjá fyrirtækinu áður en Vinnumálastofnun var upplýst um ráðninguna.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.