Hoppa yfir valmynd

Mál nr. 59/2023 Úrskurður 7. júní 2023

Mál nr. 59/2023                    Aðlögun kenninafns: Rakelardóttir

Hinn 7. júní 2023 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 59/2023.

Með bréfi Þjóðskrár Íslands, dags. 16. maí 2023, var óskað úrskurðar mannanafnanefndar um beiðni XX og YY um að dóttir þeirra verði kennd við móður sína og nafnið jafnframt lagað að íslensku máli. Óska þau þess að kenninafn hennar verði skráð í þjóðskrá Rakelardóttir.

Ekkert er í lögum nr. 45/1996, um mannanöfn, sem stendur í vegi fyrir því að fallist sé á ofangreinda beiðni.

 

Úrskurðarorð:

Fallist er á móðurkenninguna Rakelardóttir.


Úrskurðir, ákvarðanir og aðrar úrlausnir sem birtast á vef Stjórnarráðsins eru á ábyrgð viðkomandi stjórnvalds. 
Stjórnarráðið ber ekki ábyrgð á efni frá sjálfstæðum stjórnvöldum umfram það sem leiðir af lögum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum