Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra heimsótti starfsstöðvar á Norðurlandi
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti nýverið starfsfólk þeirra starfsstöðva á Norðurlandi sem heyra undir dómsmálaráðuneytið. Ráðherra heimsótti Héraðsdóm Norðurlands eystra...
-
Frétt
/Jónas Þór Guðmundsson og Brynjar Níelsson taka við embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur skipað Jónas Þór Guðmundsson í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness frá og með 13. mars 2025. Ráðherra hefur jafnframt sett Brynjar Níelsson í embæt...
-
Ræður og greinar
Öryggi, jafnrétti og framfarir á vorþingi
13. febrúar 2025 Dómsmálaráðuneytið Öryggi, jafnrétti og framfarir á vorþingi Greinin eftir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra, birt á visir.is 13. febrúar 2025. Því fylgir ábyrgð ...
-
Ræður og greinar
Öryggi, jafnrétti og framfarir á vorþingi
Greinin eftir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra, birt á visir.is 13. febrúar 2025. Því fylgir ábyrgð að vera dómsmálaráðherra og verkefnin eru oft krefjandi. Það er góð tilfinn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2025/02/13/Oryggi-jafnretti-og-framfarir-a-vorthingi/
-
Frétt
/Drög að frumvarpi dómsmálaráðherra um farþegaupplýsingar sett í Samráðsgátt
Drög að frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum sem gera flugfélögum og öðrum farþegaflytjendum kleift að afhenda íslenskum yfirvöldum farþegaupplýsingar hefur verið lagt fram í Samráðsgátt....
-
Frétt
/Málþing um stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi gegn konum
Málþing um stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi sem Ísland stóð fyrir í samstarfi við Finnland fór fram í Helsinki, dagana 6.-7. febrúar 2025. Ríkin sem tóku þátt í málþinginu og vinnustofum d...
-
Frétt
/Vitundarvakningin Meinlaust komin í loftið
Norrænni vitundarvakningu undir yfirskriftinni Meinlaust hefur verið hleypt af stokkunum. Markmið vitundarvakningarinnar er að auka vitund almennings gagnvart öráreiti í garð jaðarhópa eins og kvenna...
-
Frétt
/Óformlegur fundur innanríkismálaráðherra í Varsjá
Óformlegur fundur innanríkismálaráðherra ESB fór fram í Varsjá 30. janúar 2025. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, sótti fundinn fyrir Íslands hönd sem Schengen samstarfsríki (e...
-
Frétt
/Ríkisstjórn samþykkir aðgerðir til að fjölga lögreglumönnum
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu dómsmálaráðherra um að stöðugildum innan lögreglu verði fjölgað um fimmtíu og að fjölgunin komi til framkvæmda þegar á þessu ári. Heildarfjöldi starfandi lögreglum...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara
Hinn 15. nóvember 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar er um að ræða skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Hérað...
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2025...
-
Frétt
/Kynbundinn launamunur minnkar samkvæmt nýrri rannsókn
Kynbundinn launamunur hefur dregist saman á árabilinu 2019 – 2023 hvort heldur litið er til atvinnutekna, leiðrétts eða óleiðrétts launamunar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Hagstofu Íslands á...
-
Frétt
/Ætlar að fjölga lögreglumönnum um 50 á þessu ári
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra mætti á fund lögregluráðs fimmtudaginn 16. janúar, ávarpaði þar lögreglustjóra og átti við þá samtal. Þetta var jafnframt fyrsti fundurinn sem dómsmá...
-
Frétt
/Fréttaannáll dómsmálaráðuneytisins árið 2024
Á árinu 2024 birtust um 100 fréttir á vef dómsmálaráðuneytisins af vettvangi hinna fjölmörgu málaflokka sem eru á verkefnasviði ráðuneytisins. Í þessari frétt er birtur myndrænn annáll af helstu frétt...
-
Frétt
/Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar Þorsteinsson aðstoða dómsmálaráðherra
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur ráðið Jakob Birgisson og Þórólf Heiðar Þorsteinsson sem sína aðstoðarmenn. Jakob Birgisson útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík 2018. Ha...
-
Frétt
/Berglind Svavarsdóttir skipuð í embætti dómanda við Endurupptökudóm
Þann 20. desember síðastliðinn skipaði dómsmálaráðherra Berglindi Svavarsdóttur lögmann í embætti dómanda við Endurupptökudóm frá og með 23. desember 2024 til og með 31. janúar 2026. Berglind Svavarsd...
-
Frétt
/Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir tekur við lyklavöldum í dómsmálaráðuneytinu
Ráðherraskipti urðu í dómsmálaráðuneytinu á sunnudag þegar nýskipaður dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, tók við lyklum úr hendi Guðrúnar Hafsteinsdóttur fráfarandi ráðherra. Guðrún ...
-
Frétt
/Ísland kallar eftir tímabundnu afnámi vegabréfsáritunarfrelsis Venesúela inn á Schengen-svæðið
Dómsmálaráðherra hefur á undanförnum misserum lagt áherslu á það á vettvangi Evrópusambandsins að efla verði eftirlit og viðurlög vegna misnotkunar á áritanafrelsi þriðju ríkja. Ísland hefur nú l...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra skipar Veru Dögg Guðmundsdóttur í Kærunefnd útlendingamála
Dómsmálaráðherra hefur skipað Veru Dögg Guðmundsdóttur í Kærunefnd útlendingamála. Vera var valin úr hópi sex umsækjenda en einn dró umsókn sína til baka að loknu hæfnismati. Sérstök hæfnisnefnd rýndi...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómanda við Endurupptökudóm
Þann 11. október 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar eitt embætti dómanda við Endurupptökudóm. Tvær umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embæ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN