Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýskipan ákæruvalds með nýju embætti héraðssaksóknara og varahéraðssaksóknara
Með nýsamþykktum lögum um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrota o.fl.) var skipan ákæruvalds breytt með stofnun nýs embættis héraðssaksóknar...
-
Frétt
/Undirbúningur hafinn vegna breytinga á lögræðislögum
Hinn 1. júlí sl. samþykkti Alþingi lög sem fela í sér breytingar á ákvæðum lögræðislaga. Markmið laganna er að bæta framkvæmd lögræðislaga og tryggja að lagaumhverfi og verklag sé í samræmi við alþjóð...
-
Auglýsingar
Embætti hæstaréttardómara laust til umsóknar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara við Hæstarétt Íslands. Stefnt er að því að skipa í embættið frá og með 1. október 2015 eða hið fyrsta eftir að nefnd um hæfni dómara hef...
-
Frétt
/Drög að breytingareglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár til umsagnar
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum er nú til kynningar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir á netfan...
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð um för yfir landamæri til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 1212/2007. Snýst breytingin um samræmingu á reglum um tímabundna upptöku eftirlits á innri landam...
-
Frétt
/Uppfært yfirlit vegna undirbúnings fullgildingar samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Unnið er að því að tryggja að íslenskt lagaumhverfi sé í samræmi við samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks svo hægt verði að fullgilda samninginn hið fyrsta. Innanríkisráðuneytið hefur nú uppfært saman...
-
Frétt
/Verkefni er varðadómtúlka og skjalaþýðendur flutt til sýslumannsembættis í Vestmannaeyjum
Verkefni sem snúa að löggildingu dómtúlka og skjalaþýðenda verða flutt frá embætti sýslumannsins á Vestfjörðum til embættis sýslumanns í Vestmannaeyjum. Breytingin tekur gildi 1. júlí næstkomandi. Ólö...
-
Rit og skýrslur
Stefna í almannavarna-og öryggismálum samþykkt
Stefna í almannavarna- og öryggismálum ríkisins 2015–2017 var samþykkt í morgun á fundi almannavarna- og öryggismálaráðs og í framhaldinu skrifaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og for...
-
Frétt
/Fleiri konur en karlar kusu í síðustu sveitarstjórnarkosningum og alþingiskosningum
Í nýjum Hagtíðindum sem Hagstofa Íslands gefur út er yfirlit yfir kosningaþátttöku kvenna en ritið er tekið saman í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt og kjörgengi ...
-
Frétt
/Kosningaréttur í 100 ár - hátíðahöld 19. júní
Efnt verður til hátíðahalda víðsvegar um landið á morgun, 19. júní, þegar því verður fagnað að 100 ár eru liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt og kjörgengi. Framkvæmdanefnd um afmælið b...
-
Auglýsingar
Embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur laust til umsóknar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara með fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 2. september 2015 eða hið fyrsta eftir að ne...
-
Frétt
/Viðhorf til mannanafnalaga kannað meðal almennings
Innanríkisráðuneytið mun á næstunni kanna í samstarfi við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands viðhorf almennings til löggjafar um mannanöfn. Á liðnum vetri var leitað samráðs á vef ráðuneytisins um h...
-
Frétt
/Thorbjörn Jagland heimsótti innanríkisráðuneytið
Thorbjörn Jagland, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins og fyrrverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherra Noregs, heimsótti innanríkisráðuneytið í dag ásamt nánustu samstarfsmönnum. Fundinn sátu Ragnhild...
-
Frétt
/Þrír ráðherrar skrifuðu undir samning um stuðning við átak um netnotkun ungmenna
Innanríkisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og félags- og húsnæðismálaráðherra skrifuðu í dag undir samning við fulltrúa Heimila og skóla – landssamtaka foreldra, Rauða krossins á Íslandi, Rí...
-
Frétt
/Helga Þórisdóttirskipuð forstjóri Persónuverndar
Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Helgu Þórisdóttur, staðgengil forstjóra og sviðsstjóra lögfræðisviðs Lyfjastofnunar, í embætti forstjóra Persónuverndar. Tekur Helga við embættinu 1. septem...
-
Frétt
/Lokað vegna jarðarfarar Halldórs Ásgrímssonar
Innanríkisráðuneytið verður lokað frá klukkan 12 í dag, fimmtudag 28. maí, vegna jarðarfarar Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra.
-
Frétt
/Umtalsverðar breytingar fyrirsjáanlegar á reglum á sviði persónuverndar
Innanríkisráðuneytið vinnur nú að greiningu á drögum að breytingum á tilskipun Evrópusambandsins um persónuvernd en á henni byggjast lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Markmið endurskoð...
-
Rit og skýrslur
Launamunur karla og kvenna
20.05.2015 Dómsmálaráðuneytið Launamunur karla og kvenna Skýrslan byggist á rannsókn um kynbundinn launamun. Rannsóknin var unnin af Hagstofu Íslands fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti. Sigurður Snæv...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2015/05/20/Launamunur-karla-og-kvenna/
-
Rit og skýrslur
Staða kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði - staðreyndir og staða þekkingar
20.05.2015 Dómsmálaráðuneytið Staða kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði - staðreyndir og staða þekkingar Skýrslan var unnin á vegum EDDU – öndvegisseturs við Háskóla Íslands. Höfundar hennar eru...
-
Rit og skýrslur
Launamunur karla og kvenna
Skýrslan Launamunur karla og kvenna byggist á rannsókn um kynbundinn launamun. Rannsóknin var unnin af Hagstofu Íslands fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti. Sigurður Snævarr hagfræðingur er höfundur sk...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2015/05/20/Launamunur-karla-og-kvenna/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN