Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Kynbundinn launamunur fer minnkandi hér á landi
Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynnir í dag niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrstu rannsóknina, sem gerð hefur verið hé...
-
Rit og skýrslur
Launamunur karla og kvenna
Skýrslan Launamunur karla og kvenna byggist á rannsókn um kynbundinn launamun. Rannsóknin var unnin af Hagstofu Íslands fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti. Sigurður Snævarr hagfræðingur er höfundur sk...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2015/05/20/Launamunur-karla-og-kvenna/
-
Frétt
/Opinn fundur um Mannréttindadómstól Evrópu 27. maí
Innanríkisráðuneytið og Mannréttindastofnun HÍ standa fyrir fundi um mannréttindamál miðvikudaginn 27. maí næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í hátíðarsal Háskóla Íslands og hefst klukkan 12 og ste...
-
Frétt
/Tímamótaupplýsingar um starfsframa og laun kynjanna
Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins kynnir niðurstöður úr fyrstu samræmdu rannsókninni á kynbundnum launamun sem gerð hefur verið hér á landi og tekur til alls vinnumarkaðarins ...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar beita sér gegn hatursorðræðu
Jafnréttisráðherrar Norðurlandaþjóðanna telja margt benda til að hatursorðræða fari vaxandi, einkum á samfélagsmiðlum, hún sé oft kynbundin og feli í sér alvarlegt jafnréttisvandamál. Á fundi þeirra í...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra segir mikilvægt að koma á millidómstigi
Árlegur lagadagur Lögfræðingafélags Íslands, Lögmannafélags Íslands og Dómarafélags Íslands er haldinn í dag og eru fjölmörg umræðuefni í málstofum dagsins. Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti ávarp...
-
Frétt
/Kjartan Bjarni Björgvinsson skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur
Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Kjartan Bjarna Björgvinsson, aðstoðarmann dómara við EFTA-dómstólinn, í embætti dómara með fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur frá og með 4. maí n.k.Embætti...
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð um Lögregluskóla ríkisins til umsagnar
Innanríkisráðuneytið kynnir nú til umsagnar drög að breytingu á reglugerð nr. 490/1997 um Lögregluskóla ríkisins. Unnt er að senda ráðuneytinu umsögn um drögin til og með 6. maí næstkomandi á netfangi...
-
Ræður og greinar
Lagadagur Lögfræðingafélags Íslands
Ávarp Ólafar Nordal innanríkisráðherra á árlegum lagadegi Lögfræðingafélags Íslands 30. apríl 2015 Ágætu lögfræðingar, það er mér mikil ánægja að vera með ykkur hér í dag enda viðfangsefnið, ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2015/04/30/Lagadagur-Logfraedingafelags-Islands/
-
Frétt
/Þjónustusamningur við Íslenska ættleiðingu endurnýjaður og löggilding veitt til að annast milligöngu um ættleiðingar frá Búlgaríu
Innanríkisráðuneytið og Íslensk ættleiðing hafa endurnýjað þjónustusamning sem á að gilda til 31. desember 2017. Samningurinn kveður á um að Íslensk ættleiðing, sem hefur löggildingu innanríkisráðherr...
-
Frétt
/Jafnréttisviðurkenning veitt brautryðjendum í stjórnmálum
Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs. Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna ákvað Jafnréttisráð að heiðra þær núlifandi konur sem með störfum sínum á ...
-
Frétt
/Jöfn kynjahlutföll í nefndum velferðarráðuneytis
Fjórða árið í röð mælist hlutfall karla og kvenna í nefndum og ráðum á vegum velferðarráðuneytisins nánast jafnt. Ríki og sveitarfélög skulu, samkvæmt 15. gr. laga nr. 10/2008, um jafna stöðu og jafna...
-
Frétt
/Hagræðingaraðgerðir og þróun ríkisfjármála rædd á fundiinnanríkisráðherra með forstöðumönnum stofnana
Innanríkisráðherra boðaði forstöðumenn stofnana innanríkisráðuneytisins til fundar í dag í Reykjavík þar sem einkum var fjallað um fjármál og framlög til hinna ýmsu þátta í rekstri ráðuneytisins og st...
-
Frétt
/Greinargerð ríkislögreglustjóra um eflingu á viðbúnaði lögreglu
Ríkislögreglustjóri hefur tekið saman greinargerð um eflingu viðbúnaðar lögreglu þar sem fram koma ábendingar um nauðsynlegar úrbætur er varða búnað og þjálfun lögreglumanna. Fram kemur í greinargerði...
-
Frétt
/Vinnuhópur um endurskoðun kosningalaga
Endurskoðun kosningalaga stendur nú yfir en í júní 2014 skipaði forseti Alþingis vinnuhóp til að endurskoða kosningalöggjöfina. Beinist starf hópsins að því að samræma lagabreytingar við framkvæmd kos...
-
Fundargerðir
26. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 26. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 15. apríl 2015. Kl. 14.00–16.00. Málsnúmer: VEL12100264. Mætt: Anna Kolbrún Árnadóttir forma...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2015/04/15/26.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Innanríkisráðherra ávarpaði setningu prestastefnu í Grafarvogskirkju
Prestastefnan 2015 var sett í Grafarvogskirkju nú undir kvöld. Að lokinni guðsþjónustu flutti biskup Íslands, Agnes Sigurðardóttir, yfirlitsræðu sína og síðan flutti Ólöf Nordal innanríkisráðherra áva...
-
Frétt
/Umsögn réttarfarsnefndar um drög að lagafrumvörpum um dómstóla og breytingar á lögum um meðferð einkamála og sakamála
Réttarfarsnefnd skilaði innanríkisráðherra á dögunum umsögn um drög að lagafrumvörpum um dómstóla og breytingar á lögum um meðferð einkamála og sakamála. Nefnd sem þáverandi innanríkisráðherra skipaði...
-
Frétt
/Námskeið um vottun jafnlaunakerfa
Velferðarráðuneytið stendur, í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands, fyrir námskeiði um vottun jafnlaunakerfa. Á námskeiðinu verður fjallað um lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, ...
-
Auglýsingar
Embætti forstjóra Persónuverndar auglýst
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Persónuverndar. Gert er ráð fyrir að skipað verði í embættið frá 1. ágúst næstkomandi og umsóknarfrestur er til 26. apríl næstkomandi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN