Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Kærunefnd útlendingamála tekur til starfa
Kærunefnd útlendingamála hefur tekið til starfa en nefndin er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem sett var á fót í kjölfar breytinga síðastliðið vor á lögum um útlendinga nr. 96/2002. Felst lagabreytingin ...
-
Rit og skýrslur
Rannsakaði viðhorf fagaðila sem starfa við meðferð nauðgunarmála
Viðhorf og reynsla fagaðila sem starfa við meðferð nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins var efni rannsóknar sem unnin var á vegum Eddu-öndvegisseturs við Háskóla Íslands í samstarfi við innanríki...
-
Fundargerðir
23. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 23. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 7. janúar 2015. Kl. 14.00 – 16.00. Málsnúmer: VEL12100264. Mætt: Anna Kolbrún Árnadóttir for...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2015/01/07/23.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Umfangsmiklar breytingar á umdæmum sýslumanna og lögreglu í gildi um áramót
Hinn 1. janúar breytast umdæmamörk embætta sýslumanna og lögreglu í landinu þegar umdæmum sýslumanna fækkar úr 24 í 9 og umdæmum lögreglu úr 15 í 9. Þetta eru umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa v...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um kærunefnd útlendingamála til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um kærunefnd útlendingamála en nefndin tekur til starfa 1. janúar næstkomandi. Unnt er að senda umsagnir um reglugerðardrögin til ráðune...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra setur nýjar reglugerðir um 9 sýslumannsumdæmi og 9 lögregluumdæmi
Innanríkisráðherra hefur skrifað undir reglugerð um umdæmamörk sýslumannsembætta sem taka á gildi um næstu áramót þegar umdæmum sýslumannsembætta fækkar úr 24 í 9. Þá hefur ráðherra skrifað undir regl...
-
Frétt
/Uppfærður leiðarvísir um meðferðarhæfi kærumála til Mannréttindadómstóls Evrópu
Á heimasíðu ráðuneytisins má nú finna nýútkomna uppfærslu leiðarvísis um meðferðarhæfi kærumála til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE).Þar er fjallað um nýlegar niðurstöður dómstólsins sem þykja skipta...
-
Frétt
/Nýr aðstoðarmaður innanríkisráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Þórdís Kolbrún hóf störf í dag. Þórdís Kolbrún lauk ML prófi frá Háskólanum í Reykjavík 2012. Hún hefur verið ...
-
Frétt
/Undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi
Félags- og húsnæðismálaráðherra, innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Í yfirlýsingunni segir að r...
-
Fundargerðir
22. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 22. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 17. desember 2014. Kl. 14.00 – 16.00. Málsnúmer: VEL12100264. Mætt: Anna Kolbrún Árnadót...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2014/12/17/22.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Sextán lögreglumenn útskrifast úr Lögregluskólanum
Sextán lögreglumenn voru útskrifaðir úr Lögregluskóla ríkisins í dag. Ellefu konur eru í hópnum og er hlutfall kvenna í lögreglu nú kringum 13%. Nýju lögregluþjónarnir hafa flestir þegar fengið störf ...
-
Auglýsingar
Embætti héraðsdómara laust til setningar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur til setningar frá 1. janúar 2015 til og með 15. september 2017, vegna leyfis skipaðs dómara. Miðað er við að s...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um ökuskírteini til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð ökuskírteini. Frestur til að senda umsagnir er til og með 17. desember og skulu þær berast á netfangið postur@i...
-
Frétt
/Rauði krossinn á Íslandi fagnar 90 ára afmæli á alþjóðlega mannréttindadeginum
Rauði krossinn á Íslandi fagnar í dag 90 ára afmæli sínu á alþjóðlega mannréttindadeginum en samtökin voru stofnuð 10. desember 1924. Innanríkisráðuneytið óskar Rauða krossinum á Íslandi til hamingju ...
-
Frétt
/KristínHaraldsdóttir ráðin aðstoðarmaður innanríkisráðherra
Ólöf Nordal hefur ráðið Kristínu Haraldsdóttur, sérfræðing við lagadeild Háskólans í Reykjavík, sem lögfræðilegan aðstoðarmann sinn. Kristín hóf störf í ráðuneytinu í dag. Kristín Haraldsdóttir lauk ...
-
Auglýsingar
Áfrýjunarfjárhæð vegna einkamála breytt
Innanríkisráðuneytið hefur auglýst hækkun á áfrýjunarfjárhæð vegna einkamála úr 761.423 krónum í 776.097 kr. Breytingin tekur gildi 1. janúar 2015.Auglýsingin fer hér á eftir: AUGLÝSING um breyting...
-
Frétt
/Nýr innanríkisráðherra tekur við embætti
Nýr innanríkisráðherra, Ólöf Nordal, tók við ráðherraembætti á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. Hanna Birna Kristjánsdóttir, fráfarandi innanríkisráðherra, óskaði eftir lausn frá embætti 21. nóvemb...
-
Frétt
/Reglugerð sett um lögregluumdæmi lögreglustjóra
Dómsmálaráðherra hefur skrifað undir reglugerð um lögregluumdæmi lögreglustjóra. Með reglugerðinni eru ákveðin mörk hinna 9 lögregluumdæma landsins og um leið hvar aðalstöð lögreglustjóra skuli vera i...
-
Rit og skýrslur
Óskað umsagna um framtíðarskipan lögreglumenntunar
Ráðuneytið óskar eftir umsögnum um tillögur starfshóps um framtíðarskipan lögreglumenntunar á Íslandi. Tillögurnar gera meðal annars ráð fyrir að námið verði þriggja ára nám á háskólastigi, að skólinn...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir að leggja fram á Alþingi lagafrumvarp um breytingar á lögum almannavarnir og fleira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun lagafrumvarp um breytingar á almannavarnalögum í því skyni að mæla skýrar fyrir um skyldur ráðuneyta, stofnana og fyrirtækja sem sjá um rekstur mikilvægr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN