Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tekið verður við flóttafjölskyldum frá Sýrlandi
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu innanríkisráðherra, velferðarráðherra og utanríkisráðherra að taka á móti flóttafjölskyldum frá Sýrlandi. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna send...
-
Frétt
/Alls 239.810 kjósendur á kjörskrárstofnum
Sveitarstjórnir semja kjörskrár eftir kjörskrárstofnum þeim sem Þjóðskrá Íslands lætur þeim í té. Á kjörskrárstofnum sem unnir hafa verið vegna kosninganna 31. maí næstkomandi eru 239.810 kjósendur, 1...
-
Frétt
/Kjörskrár sveitarfélaga hafa verið lagðar fram
Rétt er að minna á að nú hafa öll sveitarfélög á landinu lagt fram kjörskrár almenningi til sýnis á skrifstofu viðkomandi sveitarstjórnar eða öðrum hentugum stað sem sveitarstjórnin auglýsir. Kjö...
-
Frétt
/Þjónusta sýslumanna við atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
Sýslumenn annast þjónustu vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar við sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí næstkomandi. Öllum sem eru skráðir á kjörskrá er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar - þjónusta sýslumanna
Áður hefur komið fram að atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Laugardalshöll í Reykjavík er hafin og er opið þar alla daga frá klukkan 10:00 – 22:00. Á vefsíðu sýslumanna má nálgast upplýsingar frá öl...
-
Frétt
/Fjögurra ára styrktarsamningur við Mannréttindaskrifstofu Íslands
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og Bjarni Jónsson, stjórnarformaður Mannréttindaskrifstofu Íslands, undirrituðu í gær styrktarsamning til fjögurra ára. Með samningnum er komið á föstum ...
-
Frétt
/Meðalaldur frambjóðenda
Á framboðslistum í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí næstkomandi eiga sæti tæplega þrjú þúsund einstaklingar og er meðalaldur þeirra 44,4 ár. Þetta er mjög áþekkt því sem var í kosningunum 20...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/05/21/Medalaldur-frambjodenda/
-
Frétt
/Elstu og yngstu frambjóðendurnir
Elsti frambjóðandinn í kosningunum 31. maí næstkomandi er 96 ára gamall karlmaður, fæddur 14. apríl 1918. Sá næstelsti er á 91. aldursárinu. Verma þeir báðir heiðurssæti. Tvær elstu konurnar eru...
-
Frétt
/Tæplega þrjú þúsund manns í framboði
Alls eru 184 listar í framboði til 74 sveitarstjórna í kosningunum 31. maí næstkomandi. Á listunum eiga sæti 2.916 einstaklingar, 1536 karlar og 1380 konur. Karlar eru 53% frambjóðenda og konur 47%. Þ...
-
Frétt
/Fleiri konur í fyrsta sæti en áður
Hlutur kvenna í fyrsta sæti á framboðslistum er nú meiri en nokkru sinni við sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí næstkomandi. Hlutdeild þeirra er 33%, borið saman við 22% árið 2006 og 25% árið 2010. Þ...
-
Frétt
/Tæplega þrjú þúsund manns í framboði
Alls eru 184 listar í framboði til 74 sveitarstjórna í kosningunum 31. maí næstkomandi. Á listunum eiga sæti 2.916 einstaklingar, 1536 karlar og 1380 konur. Karlar eru 53% frambjóðenda, konur 47%. Þes...
-
Frétt
/Breytingar á útlendingalögum
Alþingi samþykkti breytingar á lögum um útlendinga á síðasta starfsdegi sínum fyrir hlé. Meðal breytinga er að almenn kæruleið vegna ákvarðana um útlendingamál verður færð til óháðrar úrskurðarnefndar...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Laugardalshöll
Mánudaginn 19. maí hefst í Laugardalshöll í Reykjavík atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninganna og þar verður opið alla daga frá klukkan 10:00 – 22:00. Þetta k...
-
Frétt
/Auglýsing um framlagningu kjörkrár
Hér fer á eftir auglýsing innanríkisráðuneytisins, dagsett 16. maí 2014, um framlagningu kjörskrár vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Auglýsing um framlagningu kjörskrár vegna sveitarstjór...
-
Frétt
/Kjörskrár verði lagðar fram eigi síðar en 21. maí
Kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 skulu lagðar fram almenningi til sýnis eigi síðar en miðvikudaginn 21. maí næstkomandi á skrifstofu viðkomandi sveitarstjórnar eða öðrum hentugum s...
-
Frétt
/Framboðslistar birtir á vefnum
Framboðslistar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar eru 184 talsins en sveitarfélög landsins eru alls 74. Flestir listar eru í Reykjavík og Kópavogi, eða alls átta. Hlutbundnar kosningar verða í 53 sveit...
-
Frétt
/Where are you registered to vote?
Voters can now find out where they are registered to vote in the Local Government Elections on May 31st 2014. When the ID number is keyed in, name, legal domicile and municipality will appear. Click...
-
Frétt
/Embættum sýslumanna og lögreglustjóra fækkað um meira en helming
Alþingi samþykkti í morgun tvö frumvörp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um breytingar á lögum um umdæmaskipan lögreglustjóra og sýslumanna. Með lögunum er embættum sýslumanna fækkað úr ...
-
Frétt
/Hvar ertu á kjörskrá?
Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum, 31. maí 2014, með því að smella hér. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Þj...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/05/13/Hvar-ertu-a-kjorskra/
-
Frétt
/Hvar ertu á kjörskrá?
Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum, 31. maí 2014, með því að smella hér. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag.Þjóð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/05/13/Hvar-ertu-a-kjorskra/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN