Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Menntun er lykill að valdeflingu kvenna
Norræna ráðherranefndin og norrænir ráðherrar jafnréttismála stóðu í gær fyrir opnum fundi um menntun sem leið til að stuðla að kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna á ráðstefnu kvennanefndar Sameinuðu...
-
Frétt
/Verkefni flutt til tveggja embætta sýslumanna
Embætti sýslumanna á Siglufirði og á Hvolsvelli hafa tekið við nokkrum verkefnum af innanríkisráðuneytinu. Fimm verkefni fluttust til embættis sýslumannsins á Siglufirði og eitt til embættis sýs...
-
Frétt
/Leiðbeiningar fyrir framboð
Þeir sem hyggjast bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum þurfa að huga að mörgu. Ítarlegar leiðbeiningar um framboð er að finna hér á síðunni. Allar helstu upplýsingar eru í málaflokknum Leiðb...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/03/13/Leidbeiningar-fyrir-frambod/
-
Frétt
/Kynjajafnrétti er forsenda velferðar og hagsældar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, flutti í gær ræðu Íslands í almennum umræðum á 58. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna. Árangur og áskoranir sem varða framkvæmd þúsaldarmarkmi...
-
Frétt
/Norrænt jafnrétti í brennidepli á Kvennaráðstefnunni í New York
Norrænir jafnréttisráðherrar standa fyrir ýmsum viðburðum á Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (SÞ)í New York sem hefst 10. mars, til að vekja athygli á árangri 40 ára samstarfs þjóðanna á sviði jafnr...
-
Frétt
/Tillögur að nafni nýrrar stofnunar um jafnréttismál
Tólf umsagnir bárust velferðarráðuneytinu um þrjú lagafrumvörp tengd jafnréttismálum sem lögð verða fyrir Alþingi á næstunni. Samhliða var óskað eftir tillögum um nafn á nýrri stofnun sem fyrirhugað e...
-
Fundargerðir
15. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 15. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti Staður og stund: Velferðarráðuneytið 05. mars 2014 kl. 14.00-16.00 Málsnúmer: VEL12100264 Mætt:Guðný Einarsdóttir (GE, FJR), Georg ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2014/03/05/15.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Fundur með femínistum framhaldsskólanna gott veganesti
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og ráðherra jafnréttismála, fundaði fyrir helgi með fulltrúum Sambands femínistafélaga framhaldsskólanna til að heyra hvaða áherslur ungu fólki finn...
-
Frétt
/Málþing um breytingar á reglum um aðgang að Mannréttindadómstólnum í Evrópu
Málþing um breytingar á reglum um aðgang að Mannréttindadómstólnum í Evrópu verður haldið föstudaginn 14. mars næstkomandi klukkan 15-17 í húsnæði Lögmannafélags Íslands, Álftamýri 9, Reykjavík. Að má...
-
Frétt
/Umsögn dómnefndar um embætti setts héraðsdómara
Dómnefnd hefur skilað umsögn um umsækjendur um embætti setts héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Embættið var auglýst 23. desember síðastliðinn og sóttu eftiraldir: Hólmfríður Grímsdóttir, aðstoða...
-
Auglýsingar
Kjördagur sveitarstjórnarkosninga 31. maí auglýstur
Innanríkisráðuneytið hefur auglýst formlega kjördag sveitarstjórnarkosninganna í vor og er hann ákveðinn laugardaginn 31. maí næstkomandi. Þá hefur kosningavefur ráðuneytisins, kosning.is, verið uppfæ...
-
Frétt
/Vinnumarkaðurinn vill jafnari hlutföll kynja í störfum
Hátt í 100 manns sátu fund aðgerðahóps um launajafnrétti kynja á Grand Hótel Reykjavík í morgun þar sem rætt var um leiðir til að fjölga konum í hefðbundnum karlastörfum. Eitt verkefna aðgerðahóps st...
-
Frétt
/Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2014
Á grundvelli 1. mgr. 1. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, með síðari breytingum, fara almennar sveitarstjórnarkosningar fram 31. maí 2014. Frestur til að skila framboðslistum til y...
-
Auglýsingar
Embætti héraðsdómara laust til umsóknar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara með fast sæti við héraðsdóm Reykjavíkur, sbr. ákvæði laga um dómstóla nr. 15/1998. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 14...
-
Frétt
/Local Government Elections 31 May 2014
Local government elections will be held throughout Iceland on Saturday, 31 May 2014. Absentee voting begins on Saturday, 5 April, and the deadline for submitting lists of candidates to the election co...
-
Frétt
/Úthlutun listabókstafa
Ráðuneytinu hafa borist nokkrar fyrirspurnir í tengslum við úthlutun listabókstafa í komandi sveitarstjórnarkosningum. Um úthlutun listabókstafa í sveitarstjórnarkosningum fer skv. 31. gr. laga um kos...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/02/25/Uthlutun-listabokstafa/
-
Frétt
/Helstu dagsetningar
5. apríl Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar má hefjast hjá kjörstjórum innan lands og utan. Innanríkisráðuneytið auglýsir atkvæðagreiðsluna. Utanríkisráðuneytið auglýsir hvar og hvenær atkvæðagreiðsla...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/02/25/Helstu-dagsetningar/
-
Frétt
/Hverjir mega kjósa?
Kosningarétt við sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí 2014 eiga allir íslenskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri á kjördag og sem skráðir eru með lögheimili í viðkomandi sveitarfélagi þremur vik...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/02/25/Hverjir-mega-kjosa/
-
Frétt
/Leiðir til að fjölga konum í hefðbundnum karlastörfum
Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum miðvikudaginn 26. febrúar. Markmið fundarins er að efn...
-
Frétt
/Að eiga orðið
Föstudaginn 28. febrúar 2014 efnir RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands til málþings í samvinnu við Jafnréttisstofu um þátttöku og reynslu kvenna af sveitarstjórnum...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/02/24/Ad-eiga-ordid/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN