Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árið 2013
Út er komin lögbundin skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árin 2011-2013. Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála lögð fram á...
-
Frétt
/Skýrsla ráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála
Skýrsla Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um stöðu og þróun jafnréttismála árin 2011-2013 er komin út og mun ráðherra fylgja henni úr hlaði á jafnréttisþingi 2013 sem haldið verðu...
-
Frétt
/Norrænir jafnréttisráðherrar ræddu áhrif hlutastarfa á stöðu kynjanna
Ný norræn rannsókn um áhrif hlutastarfa á á stöðu kynjanna í efnahagslegu tilliti var meðal umfjöllunarefna á fundi norrænu jafnréttisráðherranna í Stokkhólmi síðastliðinn föstudag. Mikill munur er á ...
-
Frétt
/Jafnrétti mælist mest á Íslandi fimmta árið í röð
Ísland er í fyrsta sæti þegar mat er lagt á jafnrétti kynja í nýrri úttekt Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) sem tekur til 136 landa. Matið byggist á þáttum eins og stjórnmálaþátttöku, þát...
-
Auglýsingar
Auglýsing um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis
Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis eiga íslenskir ríkisborgarar, sem flust hafa af landi brott og sest að erlendis, kosningarrétt á Íslandi í átta ár frá því þeir fluttu lögheimili sitt, talið f...
-
Frétt
/Níu milljónir króna veittar í styrki úr Jafnréttissjóði
Úthlutað var styrkjum úr Jafnréttissjóði í dag á kvennafrídaginn 24. október. Veittir voru styrkir til fimm rannsóknarverkefna á sviði jafnréttis- og kynjafræða. Úthlutunin fór fram í tengslum við mál...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra heimsótti Fangelsismálastofun og Litla-Hraun
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti í dag Fangelsismálastofnun ríkisins í Reykjavík og fangelsið að Litla-Hrauni við Eyrarbakka ásamt nokkrum samstarfsmönnum. Páll E. Winkel fange...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra heimsækir Slysavarnafélagið Landsbjörg
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti í dag Slysavarnafélagið Landsbjörg í aðalstöðvar þess við Skógarhlíð í Reykjavík. Þar tóku á móti henni formaður félagsins og fleiri full...
-
Fundargerðir
10. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 10. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti Staður og stund: Velferðarráðuneyti 02. október kl. 14.30 -16.00 Málsnúmer: VEL12100264 Mætt: Benedikt Valsson (BV,Samband íslensk...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2013/10/02/10.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Fræðsluþing um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi verða haldin í október
Fræðsluþing vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum verða haldin á ellefu stöðum á landinu í október. Herferðin er á vegum innanríkisráðuneytis, mennta- og menning...
-
Frétt
/Hlutföll kynja í nefndum ráðuneyta
Jafnréttisstofa hefur birt skýrslu um nefndir, ráð og stjórnir á vegum ráðuneyta árin 2011 og 2012. Á síðasta ári var jöfnust þátttaka kynja í nefndum velferðarráðuneytisins. Sex ráðuneyti voru með hl...
-
Frétt
/Boðað til jafnréttisþings 2013
Í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla boða félags- og húsnæðismálaráðherra og Jafnréttisráð til jafnréttisþings 1. nóvember 2013 að Hilton Reykjavík Nordica hótel á Suðurland...
-
Frétt
/Nýr formaður refsiréttarnefndar
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur skipað nýjan formann refsiréttarnefndar. Er það Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent og tekur hún við af Róbert Spanó.Helstu verkefni refisréttarnefndar...
-
Auglýsingar
Embætti héraðsdómara laust til umsóknar
Samkvæmt ákvæðum laga um dómstóla nr. 15/1998, auglýsir innanríkisráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara sem ekki mun eiga fast sæti við tiltekinn dómstól, heldur sinna störfum við alla héraðsdó...
-
Frétt
/Íslendingar tóku þátt í leitar- og björgunaræfingu við Grænland
Fjölmargir fulltrúar íslenskra leitar- og björgunaraðila tóku þátt í árlegri æfingu á Grænlandi nýverið, SAREX Greenland Sea 2013. Æfingin gekk út á að bjarga fólki í nauð úr 200 manna skemmtiferðaski...
-
Frétt
/Vefrit dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins 2006-2010
Vefrit dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins 2006-2010
-
Auglýsingar
Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt
Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin á vegum Námsmatsstofnunar í desember og er skráning hafin.Prófin verða haldin á höfuðborgarsvæðinu 9.-13. desember og á efti...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Námsmatsstofnunar um framkvæmd og niðurstöður prófa árið 2012 í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt
Skýrsla Námsmatsstofnunar um framkvæmd og niðurstöður prófa árið 2012 í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt
-
Frétt
/Ráðið í tvær stöður lögreglumanna í Vík í Mýrdal
Ráðið verður í tvær stöður lögreglumanna í Vík í Mýrdal frá 1.október. Innanríkisráðherra átti nýlega fundi með nokkrum sveitarstjórnum og lögreglustjórum á Suðurlandi. Fram kom á þessum fundum að brý...
-
Auglýsingar
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 20...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN