Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samningur um fræðsluefni fyrir réttarvörslukerfið um meðferð kynferðisbrota gegn börnum
Verkefnisstjórn vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni hafa gert með sér samstarfssamning um gerð fræðsluefnis fyrir réttarvörs...
-
Frétt
/Nærri 238 þúsund manns á kjörskrá við kosningar til Alþingis í dag
Kosið er til Alþingis í dag og stendur kjörfundur víðast hvar til klukkan 22 í kvöld. Alls eru 237.957 kjósendur á kjörskrá. Atkvæði eru talin á vegum yfirkjörstjórna í hverju kjördæmanna sex og má bú...
-
Frétt
/Fulltrúar ÖSE fylgjast með framkvæmd alþingiskosninganna
Sendinefnd Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, er í heimsókn á Íslandi og hefur síðustu daga kynnt sér undirbúning alþingiskosninganna. Einnig munu fulltrúar og starfsmenn nefndarinnar fara í d...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra setur leiðbeinandi reglur um endurgjald fyrir innheimtu
Innanríkisráðherra hefur gefið út leiðbeinandi reglur um endurgjald sem lögmenn geta áskilið umbjóðendum sínum úr hendi skuldara vegna kostnaðar af löginnheimtu peningakröfu. Reglurnar eiga að taka gi...
-
Frétt
/Þjónusta á kjördag
Hér að neðan er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga á kjördag, s.s. um kjörskrá, kjörstaði og atriði er lúta að framkvæmd alþingiskosninganna á kjördag, laugardaginn 27. apríl 201...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2013/04/26/Thjonusta-a-kjordag/
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á kjördag
Upplýsingar frá sýslumönnum á vefnum syslumenn.is Á vef sýslumanna, syslumenn.is, má sjá upplýsingar frá embættum sýslumanna um það hvert kjósendur geti snúið sér til að greiða atkvæði utan kjörf...
-
Frétt
/Þjónusta á kjördag
Hér að neðan er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga á kjördag, s.s. um kjörskrár, kjörstaði og atriði er lúta að framkvæmd alþingiskosninganna á kjördag, laugardaginn 27. apríl 20...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2013/04/26/Thjonusta-a-kjordag/
-
Frétt
/Upplýsingar um kjörstaði
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við alþingiskosningarnar 27. apríl og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Innanríkisráðuneytið er að safna saman upplýsingum um kjörstaði og l...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2013/04/26/Upplysingar-um-kjorstadi/
-
Frétt
/Áfram unnið að fullgildingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Innanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag stöðu mála á fullgildingu á sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem Ísland undirritaði 30. mars 2007. Markmið sáttmálans er að fatl...
-
Frétt
/Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag
Hér að neðan eru upplýsingar um aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag ásamt símanúmerum. Norðvesturkjördæmi Hótel Borgarnes, Egilsgötu 14-16, Borgarnesi, bæði meðan kosning fer fram og við talningu atkv...
-
Frétt
/Góður árangur af rannsóknateymi um skipulagða glæpastarfsemi
Góður árangur hefur verið af starfi sameiginlegs rannsóknateymis lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og lögreglunnar á Suðurnesjum sem komið var á fót fyrir tveimur árum og einbeitir sér að rannsók...
-
Frétt
/Samningur um brúðuleikhússýningu um vitundarvakningu endurnýjaður
Samningur um sýningar á brúðuleikhússýningunni Krakkarnir í hverfinu hefur verið endurnýjaður. Sýningin er liður í vitundarvakningu um kynferðisofbeldi gegn börnum í samstarfi innanríkisráðuneytis, me...
-
Frétt
/Meðalaldur frambjóðenda er 46,2 ár
Frambjóðendur í alþingiskosningunum eru 1512 talsins og eru karlar 58,2% frambjóðenda eða alls 880 og konur 41,8% eða 632 talsins. Meðalaldur frambjóðenda er 46,2 ár. Elsti frambjóðandinn er 104 ára o...
-
Frétt
/Rauði krossinn á Íslandi og innanríkisráðuneytið semja um þjónustu við hælisleitendur
Undirritaður var í gær samningur milli Rauða krossins á Íslandi og innanríkisráðuneytisins um aðstoð og þjónustu Rauða krossins við hælisleitendur á Íslandi. Samninginn undirrituðu Ögmundur Jónasson i...
-
Rit og skýrslur
Karlar og jafnrétti. Skýrsla og tillögur um aukinn hlut karla í jafnréttismálum.
23.04.2013 Dómsmálaráðuneytið Karlar og jafnrétti. Skýrsla og tillögur um aukinn hlut karla í jafnréttismálum. Karlar og jafnrétti. Skýrsla og tillögur um aukinn hlut karla í jafnréttismálum. Apríl 2...
-
Frétt
/Nýir kjósendur hvattir til að taka þátt
Alls eru það 18.760 sem vegna aldurs kjósa nú í fyrsta sinn til Alþingis, eða 7,8% af kjósendatölunni. Innanríkisráðuneytið hefur útbúið kynningu hér á kosningavefnum sérstaklega fyrir þennan hóp þar ...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Laugardalshöll
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á vegum embættis sýslumannsins í Reykjavík færðist úr Skógarhlíð 6 yfir í Laugardalshöll frá og með mánudeginum 15. apríl. Opið verður alla daga frá kl. 10:00–22:00 f...
-
Rit og skýrslur
Karlar og jafnrétti. Skýrsla og tillögur um aukinn hlut karla í jafnréttismálum.
Karlar og jafnrétti. Skýrsla og tillögur um aukinn hlut karla í jafnréttismálum. Apríl 2013.
-
Frétt
/Starfshópur um karla og jafnrétti skilar skýrslu til velferðarráðherra
Starfshópur um karla og jafnrétti, sem skipaður var af velferðarráðherra til að fjalla um hlut karla í jafnréttismálum, hefur skilað skýrslu til ráðherra með fimmtán tillögum að sérstökum aðgerðum, ra...
-
Frétt
/Lögreglan fær 25 milljóna króna viðbótarframlag til rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að tillögu Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra að veita 25 milljónum króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til áframhaldandi vinnu lögreglu í viðureig...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN