Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sýslumaðurinn á Blönduósi gegnir einnig embætti sýslumanns á Sauðárkróki
Innanríkisráðherra hefur falið Bjarna G. Stefánssyni, sýslumanni á Blönduósi, að gegna embætti sýslumannsins á Sauðárkróki frá og með 1. febrúar næstkomandi til og með 31. janúar 2014. Ríkarði Mássyni...
-
Frétt
/Skipun aðgerðahóps um launajafnrétti kynjanna
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað aðgerðahóp stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til þess að vinna að launajafnrétti kynjanna. Hópurinn er skipaður til tveggja ára. Verkef...
-
Frétt
/Breytingar á barnalögum hafa tekið gildi
Breytingar sem gerðar hafa verið á barnalögum nr. 76/2003 hafa tekið gildi. Breytingarnar snúa einkum að ákvæðum um forsjá og umgengni og er ýmis mikilvæg nýmæli að finna meðal þeirra.Innanríkisráðune...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkti viðbótarfjárveitingu vegna gildistöku barnalaga
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun viðbótarfjárveitingu vegna breytingar barnalaga sem samþykkt voru á Alþingi fyrir jólin og taka eiga gildi um áramót. Samþykkt var allt að 30 milljóna kr...
-
Auglýsingar
Embætti héraðsdómara laust til setningar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur til setningar frá og með 1. febrúar 2013 til og með 31. desember 2013, vegna leyfis skipaðs dómara. Ráðherra s...
-
Frétt
/Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands til 13. janúar
Embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands hefur verið auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til og með 13. janúar. Forstjóri Þjóðskrár Íslands stýrir starfi stofnunarinnar og er ábyrgur gagnvart ...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi til laga um handtöku og afhendingu manna til umsagnar
Innanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um handtöku og afhendingu manna til og frá Íslandi vegna refsiverðra verknaða á grundvelli handtökuskipunar. Unnt er að sen...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fjórðu skýrslu Íslands - á ensku
11. desember 2012 01-Rit og skýrslur Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fjórðu skýrslu Íslands - á ensku - á ensku (pdf) Lokaathugasemdir nefndarin...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fjórðu skýrslu Íslands - á ensku
11.12.2012 Dómsmálaráðuneytið Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fjórðu skýrslu Íslands - á ensku - á ensku (pdf) Lokaathugasemdir nefndarinnar um ...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fjórðu skýrslu Íslands - á ensku
Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fjórðu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
Frétt
/Ingveldur Einarsdóttir sett í embætti hæstaréttardómara
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur ákveðið að setja Ingveldi Einarsdóttur, dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, í embætti hæstaréttardómara til ársloka 2014. Ingveldur var ein af fimm umsækjendum...
-
Frétt
/Ingveldur Einarsdóttir sett hæstaréttardómari
Ingveldur Einarsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, hefur verið sett hæstaréttardómari til tveggja ára, frá 1. janúar næstkomandi. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra afhenti henni í dag setnin...
-
Frétt
/Þrír af fimm umsækjendum hæfastir til að hljóta setningu í embætti hæstaréttardómara
Dómnefnd sem metið hefur umsækjendur um embætti setts hæstaréttardómara sem auglýst var 2. október síðastliðinn hefur lokið störfum og skilað innanríkisráðuneytinu niðurstöðu sinni. Fimm sóttu um embæ...
-
Frétt
/Frumvarpi til laga um happdrættismál dreift á Alþingi
Frumvarpi til laga um breytingu á lögum um happdrætti, nr. 38/2005, hefur verið dreift á Alþingi. Felur það einkum í sér aukið eftirlit með happdrættum, auknar forvarnir og takmörkun aðgengis að fjárh...
-
Frétt
/Framlenging á tímabundinni fjölgun dómara undirbúin
Aðalfundur Dómarafélags Íslands var haldinn í dag og flutti Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ávarp í upphafi fundar ásamt formanni Lögmannafélags Íslands, Jónasi Þór Guðmundssyni hrl. Hjörtur O. A...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar vilja að aukið samstarf um netöryggi verði forgangsmál
Norrænn ráðherrafundur um almannaöryggi var haldinn í Reykjavík í dag í boði Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra. Ráðherrarnir ræddu um ýmis svið öryggismála svo sem um almannavarnir, netöryggi og ...
-
Frétt
/Norrænn ráðherrafundur um almannaöryggi í Reykjavík á fimmtudag
Norrænn ráðherrafundur um almannaöryggi verður haldinn í Reykjavík næstkomandi fimmtudag í boði Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra. Auk innanríkisráðherra og ráðuneytisstjóra sitja fundinn innanrí...
-
Frétt
/Íslenskir ríkisborgarar búsettir erlendis hugi að kosningarrétti sínum vegna kosninga á næsta ári
Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli íslenskra ríkisborgara sem búið hafa erlendis um tiltekinn tíma á því að huga að því hvort þeir eru á kjörskrá. Þeir sem búið hafa erlendis og fluttu lögheimili...
-
Rit og skýrslur
Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2012
19.11.2012 Dómsmálaráðuneytið Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2012 Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyndingarnefndar Evrópuráðsins (CPT-nefnda...
-
Rit og skýrslur
Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2012
19. nóvember 2012 01-Rit og skýrslur Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2012 Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyndingarnefndar Evrópuráðsins (CPT...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN