Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Auglýsing um framlagningu kjörskráa
Kjörskrár vegna kjörs forseta Íslands sem fram á að fara laugardaginn 30. júní 2012 skulu lagðar fram eigi síðar en miðvikudaginn 20. júní. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstjórnar eða ...
-
Auglýsingar
Auglýsing um framlagningu kjörskráa
Kjörskrár vegna kjörs forseta Íslands sem fram á að fara laugardaginn 30. júní 2012 skulu lagðar fram eigi síðar en miðvikudaginn 20. júní.Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstjórnar eða á ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. júní 2012 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Ávarp á ráðstefnu Norræna vegasamb...
-
Ræður og greinar
Ávarp á ráðstefnu Norræna vegasambandsins í Reykjavík 11. júní 2012
Ávarp Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á ráðstefnu Norræna vegasambandsins í Reykjavík 11. júní 2012 Nordic road congress Góðir ráðstefnugestir, dear delegates from near and -afar. It is an ...
-
Frétt
/Mörk kjördæmanna í Reykjavík þau sömu og við síðustu alþingiskosningar
Við fyrirhugað kjör forseta Íslands 30. júní 2012, eiga mörk kjördæma að vera þau sömu og við síðustu alþingiskosningar, sbr. 2. mgr. 1. gr. laga um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945. Lands...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 7. júní 2012 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Ávarp á málþingi innanríkisráðuneyt...
-
Ræður og greinar
Ávarp á málþingi innanríkisráðuneytisins og Lagadeildar HÍ um skýrslutökur af börnum í sakamálum
Ávarp Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á málþingi innanríkisráðuneytisins og Lagadeildar HÍ, 7. júní 2012 Ágæta samkoma, Ég vil byrja á að bjóða ykkur velkomin til þessa fundar sem innanríki...
-
Frétt
/Bein útsending frá málþingi um skýrslutökur af börnum í sakamálum
Innanríkisráðuneytið og Lagadeild Háskóla Íslands halda í dag málþing um skýslutökur af börnum í sakamálum í sal 101 í Lögbergi kl. 12.00-13.30. Hægt er að sjá beina útsendingu frá málþinginu með því ...
-
Frétt
/Rætt um skýrslutökur af börnum og notkun dómstóla á Barnahúsi
Innanríkisráðuneytið og Lagadeild Háskóla Íslands héldu í dag vel sótt málþing um skýrslutökur af börnum í sakamálum. Fjallað var um málið frá sjónarhóli dómara, Barnahúss og lögreglunnar á höfuðborga...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 6. júní 2012 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Grein birt í DV 6. júní 2012: Eftir...
-
Rit og skýrslur
Dómnefndarálit - hönnunarsamkeppni um byggingu nýs fangelsis
Nýtt fangelsi á Hólmsheiði í Reykjavík: Hönnunarsamkeppni - dómnefndarálit, júní 2012, útboð 15152 Sjá einnig frétt um niðurstöðu hönnunarsamkeppni um byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík...
-
Frétt
/Eftirlit með kynferðisbrotamönnum að lokinni afplánun
Innanríkisráðuneytið hefur um nokkurt skeið verið með í endurskoðun þau ákvæði almennra hegningarlaga sem lúta meðal annars að því að unnt verði að láta kynferðisafbrotamenn með barnagirnd á háu stigi...
-
Ræður og greinar
Grein birt í DV 6. júní 2012: Eftirlit með kynferðisbrotamönnum
EFTRIRLIT MEÐ KYNFERÐISBROTAMÖNNUM Reglulega kemur upp umræða um mögulegt eftirlit með kynferðisbrotamönnum eftir að afplánun dóms lýkur. Í umræðunni vegast á ólík sjónarmið. Annars vegar hin hefðbun...
-
Frétt
/Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra kortleggur hættu vegna eldgosa í samstarfi við vísindamenn
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum á síðustu dögum um hættu af eldsumbrotum á höfuðborgarsvæðinu og nýlega áhættuskoðun almannavarna tekur innanríkisráðuneytið eftirfarandi fram: Í umræddum fréttum er vís...
-
Frétt
/Arkís arkitektar hlutu fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði
Arkís arkitektar ehf. hlutu fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík. Dómnefnd kynnti þær tillögur sem bárust við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í...
-
Frétt
/Fangelsið Sogni formlega tekið í notkun
Nýtt fangelsi að Sogni í Ölfusi var formlega tekið í notkun 1. júní síðastliðinn. Fangelsið er skilgreint sem „opið“ fangelsi og verður það rekið sem útibú frá öryggisfangelsinu á Litla-Hrauni. Gert e...
-
Frétt
/Minningarathöfn og messa á Sjómannadeginum
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra var í morgun viðstaddur athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsráðs við Fossvogskapellu í Fossvogskirkjugarði. Þar flutti Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur ritningar...
-
Frétt
/Pétur U. Fenger skipaður skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu
Pétur U. Fenger hefur verið skipaður skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu. Pétur stýrir skrifstofu fjármála og rekstrar. Staða skrifstofustjóra skrifstofu fjármála og rekstrar var auglýst ...
-
Frétt
/Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2012
Innanríkisráðuneytið hefur í dag gefið út auglýsingu um framboð til kjörs forseta Íslands sem fara á fram 30. júní 2012 í samræmi við lög um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, þar sem segi...
-
Frétt
/Opinn fundur um skýrslutökur af börnum í sakamálum
Innanríkisráðuneytið og Lagadeild Háskóla Íslands halda opinn fund um skýslutökur af börnum fimmtudaginn 7. júní kl. 12.00-13.30 í Lögbergi í HÍ. Allir velkomnir. Dagskrá fundarins verður sem hér...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN