Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp innanríkisráðherra á fundi um mannréttindamál 30. maí
Útlönd, útlendingur, útlenska. Þessi orð hafa yfir sér blæ framandleikans, þetta er heimurinn, sem horfir ólíkt við eftir sjónarhorni. Landakort Evrópubúans hefur Evrópu í miðjunni en á landak...
-
Frétt
/Stjórnsýsla á alltaf að vera til endurskoðunar
Öll stjórnsýsla á alltaf að vera til endurskoðunar og í umbreytingastarfi á málefnið að vera í forgrunni en ekki persónur og leikendur heldur hagsmunir þeirra sem löggjöfin hefur áhrif á, í þessu tilv...
-
Frétt
/Samstarf milli Íslendinga og Kínverja á sviði jafnréttismála
Anna Lilja Gunnarsdóttir ráðuneytisstjóri í velferðarráðuneytinu og Zhen Yan varaforseti samtakanna All-China Women´s Federation undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf sem snýr að auknu ...
-
Frétt
/Sjö frambjóðendur skiluðu inn framboðum til kjörs forseta Íslands 30. júní
Frestur til að skila framboðum til kjörs forseta Íslands hinn 30. júní næstkomandi rann út á miðnætti föstudagsins 25. maí og í dag, laugardag, komu fulltrúar frambjóðenda til fundar í innanríkisráðun...
-
Frétt
/Sjö frambjóðendur skiluðu inn framboðum til kjörs forseta Íslands 30. júní
Frambjóðendurnir sjö eru: Andrea Jóhanna Ólafsdóttir Ari Trausti Guðmundsson Ástþór Magnússon Wium Hannes Bjarnason Herdís Þorgeirsdóttir Ólafur Ragnar Grímsson Þóra Arnórsdóttir Í 4. gr. la...
-
Frétt
/Dómnefnd hönnunarsamkeppni fangelsis á Hólmsheiði kynnir niðurstöðu 5. júní
Dómnefnd hönnunarsamkeppni fangelsisbyggingar á Hólmsheiði í Reykjavík hefur nú lokið yfirferð sinni á þeim 18 tillögum sem bárust í samkeppnina. Dómnefndin mun kynna verðlaunatillögurnar og aðrar til...
-
Frétt
/Framboðsfrestur vegna kjörs forseta Íslands
Ráðuneytið auglýsir svo lögum samkvæmt innan viku frá því framboðsfrestur rennur út hverjir eru í framboði og afgreiðir til Hæstaréttar Íslands öll skjöl sem sem fylgdu framboðunum.
-
Frétt
/Morgunverðarfundur um aðgang útlendinga frá ríkjum utan EES að Íslandi
Aðgangur útlendinga frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins að Íslandi verður til umfjöllunar á næsta fundi í fundaröð innanríkisráðuneytisins um mannréttindamál. Fundurinn verður haldinn í Iðnó í ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. maí 2012 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Erindi á ráðstefnu í St. Pétursborg...
-
Ræður og greinar
Erindi á ráðstefnu í St. Pétursborg: Fighting against new threats and security; a balance of rule of law and police efficiency
Mr. Ögmundur Jónasson, Minister of the Interior Fighting against new threats and security; a balance of rule of law and police efficiency I would like to start by extending thanks to our ...
-
Frétt
/Nýjar ógnir og samfélagsöryggi
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flutti erindi á ráðstefnu í St. Pétursborg í vikunni og tók þátt í hringborðsumræðum um öryggismál og nýjar ógnir. Umræðurnar spönnuðu vítt svið og var meðal annar...
-
Frétt
/Auglýsingar frá yfirkjörstjórnum fyrir væntanlega frambjóðendur
Sjá auglýsingar allra yfirkjörstjórna hér á vefnum.
-
Frétt
/Brúðuleikhús í alla 2. bekki grunnskóla
Verkefnisstjórn innanríkisráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis um vitundarvakningu um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hefur undirritað samning við brúðuleikarana Hal...
-
Frétt
/Sérstakur saksóknari stofnun ársins annað árið í röð
Stofnanir sem heyra undir innanríkisráðuneytið náðu góðum árangri í valinu stofnun ársins. Kringum 50 þúsund starfsmenn á almennum og opinberum vinnumarkaði tóku þátt. Könnunin er samstarfsverkefni SF...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. maí 2012 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Democracy: A Question of Pragmatism...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra telur drög að nýrri stjórnarskrá ekki ganga nógu langt varðandi lýðræði
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flutti setningarávarp á alþjóðlegri ráðstefnu um samfélagsáföll, lýðræði og umbreytingaskeið. Ráðherra sagði að ráðstefnan væri mikilvægt innlegg í þá umræðu sem n...
-
Ræður og greinar
Democracy: A Question of Pragmatism or Right?
Opening speech of an international conference in Reykjavík: In/Equalities, Democracy and the Politics of Transition Mr. Ögmundur Jónasson, Minister of the Interior Democracy: A Question of Pragmatism...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2012/05/10/Democracy-A-Question-of-Pragmatism-or-Right/
-
Frétt
/Afhentu Landhelgisgæslunni tvær milljónir króna í þyrlusjóð
Fulltrúar Ásatrúarfélagsins afhentu í dag Landhelgisgæslunni tveggja milljóna króna framlag í þyrslusjóð sem stofnaður er í tilefni af 40 ára afmæli félagsins. Gjöfin var afhent um borð í varðskipinu ...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna forsetakosninga
Á vef utanríkisráðuneytisins er væntanlegum kjósendum bent á að hafa samband við ræðismenn áður en þeir koma til að kjósa. Einnig er athygli kjósenda vakin á því, að þeim ber sjálfum að póstleggja atk...
-
Frétt
/Bakgrunnsskoðanir ólögráða einstaklinga verði heimilar
Innanríkisráðuneytið hefur í bréfi til ríkislögreglustjóra farið þess á leit að embættið hlutist til um að unnt verði að bakgrunnsskoða ólögráða einstaklinga eins fljótt og unnt er. Telur ráðuneytið &...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN