Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra
Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og rekstrar í innanríkisráðuneytinu eru 44. Embættið var auglýst laust til umsóknar 6. janúar og rann umsóknarfrestur út 26. þess mánaðar....
-
Frétt
/Mannréttindafulltrúi Evrópuráðsins heimsækir Ísland
Mannréttindafulltrúi Evrópuráðsins, Thomas Hammarberg frá Svíþjóð, er nú í heimsókn hér á landi og átti meðal annars viðræður við innanríkisráðherra og velferðarráðherra. Mannréttindafulltrúinn heimsæ...
-
Auglýsingar
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2012...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra kynnti sér kirkjumál og prentminjar á Hólum
Fulltrúar þjóðkirkjunnar og Háskólans á Hólum kynntu ýmsa þætti kirkju-, menningar- og skólastarfs á Hólum í Hjaltadal fyrir innanríkisráðherra í heimsókn hans þangað um síðustu helgi. Var einnig rætt...
-
Frétt
/Athugasemd vegna aðsendrar greinar um gjafsókn í Morgunblaðinu
Vegna greinar Arnars Þórs Stefánssonar hæstaréttarlögmanns í Morgunblaðinu 28. janúar Aðgengi að dómstólum – gjafsókn og réttaraðstoðartryggingar þar sem segir meðal annars að mjög hafi verið þrengt a...
-
Frétt
/Rætt um um tjáningarfrelsi og lýðræði
Rætt var um tjáningarfrelsi og lýðræði á öðrum fundi fundaraðar innanríkisráðuneytisins um mannréttindamál sem haldinn var í dag. Flutt voru þrjú erindi og síðan urðu líflegar umræður.Erindi fluttu El...
-
Frétt
/Skipan sérfræðingahóps um framtíðarfyrirkomulag rannsókna og saksókna í efnahagsbrotamálum
Innanríkisráðherra hefur skipað sérfræðingahóp til að endurskoða skipulag og tilhögun rannsókna og saksóknar í efnahagsbrotamálum og leggja fram tillögur að hagfelldu heildarskipulagi slíkra rannsókna...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna þriðju og fjórðu skýrslu Íslands
23.01.2012 Dómsmálaráðuneytið Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna þriðju og fjórðu skýrslu Íslands (PDF) Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna þriðju og fjórðu skýrslu Íslands Efn...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna þriðju og fjórðu skýrslu Íslands
23. janúar 2012 01-Rit og skýrslur Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna þriðju og fjórðu skýrslu Íslands (PDF) Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna þriðju og fjórðu skýrslu Ísland...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna þriðju og fjórðu skýrslu Íslands
Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna þriðju og fjórðu skýrslu Íslands (PDF)
-
Frétt
/Morgunverðarfundur um tjáningarfrelsi og lýðræði
Innanríkisráðuneytið efnir til annars fundar í fundarröð um mannréttindamál föstudaginn 27. janúar næstkomandi klukkan 8.30 til 10 í Iðnó í Reykjavík. Efni fundarins verður tjáningarfrelsi og lýðræði....
-
Frétt
/Ráðstefna um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu 20. janúar 2012 - upptökur og glærur
Um 200 manns sátu ráðstefnu um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu sem fram fór 20. janúar 2012. Innanríkisráðuneytið stóð að ráðstefnunni ásamt lagadeild Háskóla Íslands, Rannsóknastofnun Ár...
-
Frétt
/Finnum leiðir til að bæta meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu
Það er okkar von að ráðstefnan verði til þess að efla enn frekar umræðu um kynferðisbrot á Íslandi. Hugsanlega finnum við leiðir til að breyta og bæta meðferð þeirra í réttarkerfinu, sagði Ögmundur Jó...
-
Frétt
/Skilafrestur í hönnunarsamkeppni um fangelsi til 16. apríl
Hönnunarsamkeppni um Fangelsi á Hólmsheiði stendur nú yfir og er skilafrestur tillagna til 16. apríl næstkomandi. Tvö fyrirspurnartímabil fyrir þátttakendur eru í samkeppninni og lýkur því fyrra 30. j...
-
Frétt
/Heimsótti svæðisstjórn björgunarsveita höfuðborgarsvæðis
Ögmundur Jónasson heimsótti í dag svæðisstjórn björgunarsveita höfuðborgarsvæðisins og kynnti sér stjórnstöðvarbíl sem útbúinn hefur verið. Hefur bíllinn komið að góðum notum við leitar- og björgunara...
-
Frétt
/Drög að lagafrumvarpi um vopn, sprengiefni og skotelda til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi að nýjum lögum um vopn, sprengiefni og skotelda sem koma eiga í stað vopnalaga nr. 16/1998. Reynslan af gildandi lögum hefur ekki verið ...
-
Frétt
/Ráðstefna um meðferð kynferðisbrota föstudaginn 20. janúar 2012
Innanríkisráðuneytið, Lagadeild Háskóla Íslands og Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni efna í samvinnu við Evrópuráðið til ráðstefnu um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu þ...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur
Innanríkisráðuneytið auglýsti 15. desember síðastliðinn laus til umsóknar fjögur embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, tvö þeirra tímabundnar setningar vegna leyfa dómara. Umsóknarfrestur rann út ...
-
Frétt
/Ellefu sóttu um embætti forstöðumanns Kvíabryggju
Umsóknarfrestur um embætti forstöðumannsins á Kvíabryggju sem auglýst var laust til umsóknar rann út 28. desember. Ellefu sóttu um stöðuna og eru þeir í stafrófsröð:Baldvin H. Sigurðsson, matreiðslume...
-
Auglýsingar
Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og rekstrar laust til umsóknar
Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og rekstrar í innanríkisráðuneytinu hefur verið auglýst laust til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 26. janúar nk.Ráðherra skipar í embæ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN