Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýja varðskipið Þór afhent með viðhöfn í Chile
Hið nýja varðskip Íslendinga, Þór, var afhent við hátíðlega athöfn í Asmar, skipasmíðastöð sjóhersins í Chile, í gær, 23. september. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Ragnhildur Hj...
-
Frétt
/Fundur jafnréttisráðherra Norðurlandaþjóðanna
Norrænir jafnréttisráðherrar funduðu í Helsinki 21. september síðastliðinn. Undir formennsku Finna eru áhrif kynja á loftslagsbreytingar meginumfjöllunarefni þessa árs. Guðbjartur Hannesson velferðarr...
-
Auglýsingar
Embætti tveggja saksóknara hjá embætti ríkissaksóknara laus til umsóknar
Innanríkisráðuneytið auglýsir embætti tveggja saksóknara hjá embætti ríkissaksóknara laus til umsóknar. Miðað er við að innanríkisráðherra skipi í embættin frá og með 1. nóvember 2011. Saksóknarar eru...
-
Frétt
/Alþingi samþykkti frumvarp um rýmri reglur um fullnustu refsingar utan fangelsa
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fullnustu refsinga, nr. 49/2005 (rafrænt eftirlit, samfélagsþjónusta) var samþykkt á Alþingi 17. september síðastliðinn. Þar er m.a. kveðið á um að fangelsism...
-
Frétt
/Ný lög um breytingu á lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótumtil þolenda afbrota
Með nýjum lögum sem Alþingi hefur samþykkt er gert heimilt að víkja frá því skilyrði að umsókn um bætur vegna tjóns sem leitt verður af broti sem framið var fyrir 1. júlí 1996 skuli hafa borist bótane...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. september 2011 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Valdið til fólksins - ræða á ...
-
Ræður og greinar
Valdið til fólksins - ræða á ráðstefnu innanríkisráðuneytisins um beint lýðræði og aukna þátttöku íbúa
Ræða Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á ráðstefnunni Beint lýðræði og aukin þátttaka íbúa í Ráðhúsi Reykjavíkur 14. september 2011. Valdið til fólksins Valdið til fólksins - power to the peo...
-
Auglýsingar
Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt
Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin í desember á vegum Námsmatsstofnunar og er skráning hafin. Prófin verða haldin á höfuðborgarsvæðinu 5.-9. desember og á efti...
-
Frétt
/Aukin fjárveiting tryggð vegna hælisleitenda
Á fundi sínum í morgun ákvað ríkisstjórnin að tillögu innanríkisráðherra að veita aukaframlag til Útlendingastofnunar vegna reksturs miðstöðvar fyrir hælisleitendur. Að óbreyttu hefði stofnunin þurft ...
-
Auglýsingar
Kynningarfundur vegna löggildingarprófs fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur
Löggildingarpróf fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur verða haldin í byrjun árs 2012, að undangengnu kynningar- og undirbúningsnámskeiði á vegum Þýðingarseturs Háskóla Íslands. Kynningarfundur fyrir ...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra heimsótti Fangelsismálastofnun og Hæstarétt
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti í dag Fangelsismálastofnun og Hæstarétt ásamt nokkrum fulltrúum innanríkisráðuneytisins. Tóku forráðamenn þeirra á móti ráðherra og fylgdarliði og kynntu...
-
Frétt
/Skýrsla SÞ um mannréttindamál á Íslandi tekin fyrir í október
Staða mannréttindamála á Íslandi verður tekin fyrir á fundi á vegum Sameinuðu þjóðanna í Genf 10.-12. október en samtökin standa nú fyrir úttekt á mannréttindamálum í aðildarríkjum sínum. Skýrsla star...
-
Frétt
/Hönnunarsamkeppni um fangelsi á Hólmsheiði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að tillögu innanríkisráðherra að hefja byggingu nýs gæsluvarðhalds- og öryggisfangelsis á Hólmsheiði. Stefnt er að verklokum innan þriggja ára. Kostnaðaráætl...
-
Frétt
/Fjórar umsóknir um setningu í embætti hæstaréttardómara
Fjórir sóttu um setningu í embætti hæstaréttardómara sem auglýst var laus til umsóknar hinn 15. júlí síðastliðinn en umsóknarfrestur var til 8. ágúst. Umsækjendur eru:Benedikt Bogason, dómstjóri hérað...
-
Frétt
/Nefnd falið að meta áhrif niðurskurðar fjárveitinga á starfsemi þjóðkirkjunnar
Nefndin lauk störfum með útgáfu skýrslu 4. maí 2012. Sjá frétt og skýrslu hér. Nefndin er þannig skipuð: Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi ráðherra, formaður, án tilnefningar, Oddur Einarsson...
-
Frétt
/Helgi Magnús Gunnarsson skipaður vararíkissaksóknari
Innanríkisráðherra hefur skipað Helga Magnús Gunnarsson í embætti vararíkissaksóknara við embætti ríkissaksóknara.Helgi Magnús er fæddur 4. desember 1964. Hann lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskól...
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Nefnd um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður hefur ákveðið að halda námskeið haustið 2011. Prófraunin skiptist í tvo hluta, auk verklegrar prófraunar. Kennslugreinar í fyrri ...
-
Frétt
/Umsóknarfrestur um embætti hæstaréttardómara til og með 8. ágúst
Auglýst hefur verið laust til umsóknar embætti dómara við Hæstarétt Íslands til setningar meðan á leyfi skipaðs dómara stendur. Miðað er við að sett verði í embættið frá 15. september 2011 til og með ...
-
Frétt
/Fangelsismál verða útkljáð í ágúst
Rætt var um framtíðaráform varðandi fangelsismál á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. Stefnt hafði verið að því að taka ákvörðun um nýtt fangelsi á fundinum.Málið var ekki rætt til enda á fundinum í dag....
-
Rit og skýrslur
Fyrsta skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi
20. júlí 2011 IRR Skýrslur til alþjóðlegra nefnda Fyrsta skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi Skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi er hluti af úttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannrétt...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN