Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra heimsótti Þjóðskrá Íslands
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra heimsótti í dag hina nýju stofnun Þjóðskrá Íslands sem formlega tók til starfa 1. júlí síðastliðinn. Þjóðskrá Íslands, sem tekur við verkefnum Þjóðsk...
-
Frétt
/Dómsmála- og mannréttindaráðherra á fundi með norrænum ráðherrum útlendingamála
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra sat í dag, 2. júlí 2010, árlegan fund med norrænum ráðherrum útlendingamála í Borgå í Finnlandi.Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra sa...
-
Frétt
/Bygging nýs fangelsis boðin út í haust
Bygging nýs gæsluvarðhalds- og skammtímavistunarfangelsis verður boðin út fyrir lok september næstkomandi. Þá hefur dómsmála- og mannréttindaráðherra skipað nefnd sem ætlað er að gera tillögur að lang...
-
Frétt
/Starf tengiliðar vegna vistheimila auglýst laust til umsóknar
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar starf tengiliðar vegna vistheimila skv. lögum nr. 47/2010. Lög nr. 47/2010 mæla fyrir um greiðslu sanngirnisbóta úr ríkissjóði til...
-
Frétt
/Breytingar á skipan sýslumannsembætta
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur ákveðið að gera breytingar á skipan sýslumannsembætta m.a. með hliðsjón af nýsamþykktum breytingum á lögum um framkvæmdarvald ríkisins í héraði...
-
Frétt
/Sýslumaðurinn á Siglufirði annast málefni sanngirnisbóta
Dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur falið sýslumanninum á Siglufirði að annast þau verkefni sem sýslumanni eru falin samkvæmt lögum um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem...
-
Frétt
/Drög að framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum til ársins 2014
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur undirbúið tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2010–2014. Framkvæmdaáætlunin hefur verið kynnt í ríkisstjórn og lögð fram ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. júní 2010 Dómsmálaráðuneytið Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2009-2010 Ávarp í Fríkirkjunni 27. júní 2010 Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannrétt...
-
Frétt
/Kosið á ný í Reykhólahreppi 24. júlí 2010
Hreppsnefnd og kjörstjórn Reykhólahrepps hafa ákveðið að kosið skuli á ný í sveitarfélaginu, svokölluð uppkosning skuli fara fram laugardaginn 24. júlí 2010.Hreppsnefnd og kjörstjórn Reykhólahrepps ...
-
Ræður og greinar
Ávarp í Fríkirkjunni 27. júní 2010
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra Regnbogahátíð í Fríkirkjunni í tilefni gildistöku einna hjúskaparlaga 27. júní 2010 ------------------- Í dag, á þessum alþjóðlega baráttudegi fyr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2010/06/28/Avarp-i-Frikirkjunni-27.-juni-2010/
-
Frétt
/Kosið á ný í Reykhólahreppi 24. júlí 2010
Hreppsnefnd og kjörstjórn Reykhólahrepps hafa ákveðið að uppkosning skuli fara fram laugardaginn 24. júlí 2010. Borin var fram kæra varðandi framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna hinn 31. maí sl. ...
-
Frétt
/Ný hjúskaparlög hafa tekið gildi
„Víst er þetta stórt skref, en í rauninni samt svo sjálfsagt og eðlilegt framhald á þeirri þróun, sem þegar hefur orðið í að bæta réttindi samkynhneigðra þegar kemur að réttinum til fjölskyldulífs,“ s...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti hæstaréttardómara
Fjórar umsóknir bárust um embætti hæstaréttardómara en umsóknarfrestur rann út 18. júní sl.Fjórar umsóknir bárust um embætti hæstaréttardómara en umsóknarfrestur rann út 18. júní sl. Umsækjendur eru S...
-
Frétt
/Norrænir dómsmálaráðherrar funduðu í Danmörku
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra sat í dag, 22. júní 2010, fund dómsmálaráðherra Norðurlandanna sem haldinn var í Danmörku. Ræddu ráðherrarnir meðal annars fyrirbyggjandi aðgerðir ge...
-
Frétt
/Þjóðskrá Íslands tók til starfa 1. júlí 2010
Alþingi samþykkti hinn 15. júní 2010 lög um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands og taka þau gildi 1. júlí nk. Hin nýja stofnun ber heitið Þjóðskrá Íslands og tekur við verkefnum Þjóðskrár o...
-
Frétt
/Dómsmála- og mannréttindaráðherra fundaði með mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra fundaði í dag með fr. Navanethem Pillay, mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna.Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra fundaði í dag með...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla vinnuhóps um afplánun sakhæfra barna
Skýrsla vinnuhóps um afplánun sakhæfra barna (pdf-skjal)
-
Frétt
/Tillögur vinnuhóps um fyrirkomulag við vistun ungra fanga
Vinnuhópur, sem Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra skipaði til að skoða fyrirkomulag við vistun fanga á aldrinum 15-18 ára, hefur lokið störfum.Vinnuhópur, sem Ragna Árnadóttir dómsmál...
-
Frétt
/Embætti tveggja héraðsdómara laus til setningar í 12 mánuði
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið, auglýsti hinn 4. júní sl. samkvæmt tillögu dómstólaráðs, laus til setningar embætti héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur og embætti héraðsdómara við héraðsdóm Re...
-
Frétt
/Auglýst eftir skrifstofuhúsnæði fyrir embætti sérstaks saksóknara
Ríkiskaup hafa auglýst, fyrir hönd dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins, eftir húsnæði til leigu fyrir embætti sérstaks saksóknara.Ríkiskaup hafa auglýst, fyrir hönd dómsmála- og mannréttindaráðuney...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN