Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Úthlutun listabókstafa
Við úthlutun listabókstafa í sveitarstjórnarkosningum tekur yfirkjörstjórn hliðsjón af skrám yfir listabókstafi stjórnmálasamtaka sem boðið hafa fram við kosningar til Alþingis. Ef framboðslistar eru ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/04/07/Uthlutun-listabokstafa/
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hafin á 235 stöðum í 84 löndum
Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis og aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg, Shanghai og Þórshöfn í Færeyjum. Einnig er unnt að kjósa utan kjörfund...
-
Ræður og greinar
Ávarp á málstofu á vegum HR og Almannaheilla, samtaka þriðja geirans
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra Málstofa - þriðji geirinn - siðlegir starfshættir og ábyrgð stjórna 7. apríl 2010 ----------------- Ágætu málstofugestir. Ég þakka fyrir þann hei...
-
Frétt
/Upplýsingavefur um sveitarstjórnarkosningarnar 29. maí opnaður
Upplýsingavefur dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins um sveitarstjórnarkosningarnar 29. maí næstkomandi hefur verið opnaður. Á vefnum, sem hefur slóðina www.kosning.is, eins og við aðrar kosningar, ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla þyrlunefndar dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins, mars 2010
Þyrlunefnd dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins hefur starfað frá árinu 2006. Í skýrslu þessari er gerð grein fyrir helstu þáttum er varða þyrlubjörgunarmál Landhelgisgæslu Íslands og gerð till...
-
Frétt
/Frumvarp um fækkun lögregluumdæma úr 15 í 6
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Rögnu Árnadóttur dómsmála- og mannréttindaráðherra þess efnis að lögregluumdæmum verði fækkað úr 15 í 6 og að yfirstjórn lögreglu verði skilin frá embættum sýsluma...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst þriðjudaginn 6. apríl
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst þriðjudaginn 6. apríl 2010. Kjósanda sem ekki getur kosið á kjördag er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar frá og með þeim degi til kjördags. Hægt verður a...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 19. og 20. skýrslu Íslands - drög að þýðingu
24. mars 2010 IRR Skýrslur frá alþjóðlegum nefndum Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 19. og 20. skýrslu Íslands - drög að þýðingu Á 76. fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna u...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 19. og 20. skýrslu Íslands - drög að þýðingu
24.03.2010 Dómsmálaráðuneytið Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 19. og 20. skýrslu Íslands - drög að þýðingu Á 76. fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um afnám alls kynþátta...
-
Frétt
/Starfshópi falið að gera tillögur um breytingar á opinberu réttarfari er hraði málsmeðferð án viðbótarfjárveitinga
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur skipað starfshóp sem ætlað er að gera tillögur að breytingum á opinberu réttarfari og réttarreglum er miða að því að draga úr óþarfa umstangi, ...
-
Frétt
/Almennar sveitarstjórnarkosningar verða haldnar laugardaginn 29. maí 2010
Almennar sveitarstjórnarkosningar verða haldnar laugardaginn 29. maí 2010. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst þriðjudaginn 6. apríl en frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í við...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 19. og 20. skýrslu Íslands - drög að þýðingu
Á 76. fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um afnám alls kynþáttamisréttis sem stóð yfir frá 15. febrúar til 12. mars 2010 voru teknar fyrir skýrslur aðildarríkjanna sem lagðar eru fram á grundvelli 9. gr...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Námsmatsstofnunar um próf í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt árið 2009
22.03.2010 Dómsmálaráðuneytið Skýrsla Námsmatsstofnunar um próf í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt árið 2009 Skýrsla Námsmatsstofnunar um próf í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborga...
-
Frétt
/Helstu dagsetningar
6. apríl Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst. 8. maí Viðmiðunardagur kjörskrár.* Framboðsfrestur rennur út kl. 12 á hádegi. 19. maí Kjörskrá skal lögð fram í síðasta lagi þennan dag og skal...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/03/22/Helstu-dagsetningar/
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Námsmatsstofnunar um próf í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt árið 2009
Skýrsla Námsmatsstofnunar um próf í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt - framkvæmd og niðurstöður prófa árið 2009 (pdf-skjal). Sjá einnig umfjöllun í vefriti 1. tbl. 5. árg. 2010.
-
Frétt
/Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 29. maí 2010
Almennar sveitarstjórnarkosningar verða haldnar laugardaginn 29. maí 2010. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst þriðjudaginn 6. apríl en frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í við...
-
Frétt
/Forsætisráðherra og dómsmálaráðherra heimsóttu samhæfingar- og stjórnstöð almannavarna og aðgerðarmiðstöðina á Hellu
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra heimsóttu í dag samhæfingar- og stjórnstöð almannavarna í Skógarhlíð vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. ...
-
Frétt
/Árlegur fundur með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið bauð forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins til árlegs fundar í gær, fimmtudaginn 18. mars 2010. Rekstrarumhverfi stofnana var í deiglunni á fundinum auk þess sem fl...
-
Frétt
/Kristín Völundardóttir skipuð forstjóri Útlendingastofnunar
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur skipað Kristínu Völundardóttur, sýslumann á Ísafirði og lögreglustjóra Vestfjarða, í embætti forstjóra Útlendingastofnunar, frá og með 1. apríl...
-
Frétt
/Auglýsing um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010
Þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram laugardaginn 6. mars 2010 þar sem lögð var fyrir kjósendur spurning um hvort lög nr. 1/2010, sem forseti Íslands hafði synjað staðfestingar, ættu að halda gildi eða hvor...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN