Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Fyrirlestur um Schengen í Háskóla Íslands 7. október 2009
Fyrirlestur um Schengen í Háskóla Íslands Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra 7. október 2009 I Markmið Schengen samstarfsins. Markmið Scheng...
-
Frétt
/Skipað í stöður þriggja saksóknara við embætti sérstaks saksóknara
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur skipað þau Arnþrúði Þórarinsdóttur, Björn Þorvaldsson og Hólmstein Gauta Sigurðsson í embætti saksóknara við embætti sérstaks saksóknara. Stöðu...
-
Frétt
/Alþjóðleg ráðstefna um ábyrgð á Internetinu
Mannréttindastofnun Háskóla Íslands mun í samvinnu við dómsmála- og mannréttindaráðuneytið halda alþjóðlega ráðstefnu 19. nóvember næstkomandi undir heitinu Ábyrgð á Internetinu. Fyrirlesarar verða bæ...
-
Frétt
/Nýtt heiti ráðuneytis og ný verkefni
Í samræmi við lög nr. 98/2009 mun heiti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins breytast í dag, 1. október 2009, í dómsmála- og mannréttindaráðuneytið og aukin áhersla verða lögð á verkefni á sviði lýð- og m...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. september 2009 Dómsmálaráðuneytið Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2009-2010 Formal Opening Session of the Summit of the North Atlantic Coast Gua...
-
Ræður og greinar
Formal Opening Session of the Summit of the North Atlantic Coast Guard Forum 2009
Address by H.E. Ragna Árnadóttir, Minister of Justice of Iceland, at the Formal Opening Session of the Summit of the North Atlantic Coast Guard Forum Akureyri, Iceland, 29 September to 2 October 200...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. september 2009 Dómsmálaráðuneytið Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2009-2010 Ávarp á aðalfundi Sýslumannafélags Íslands 24. september 2009 Ávarp ...
-
Ræður og greinar
Ávarp á aðalfundi Sýslumannafélags Íslands 24. september 2009
Ávarp Rögnu Árnadóttur dóms- og kirkjumálaráðherra á aðalfundi Sýslumannafélags Íslands 24. september 2009 Breytingar á málefnasviðum og heiti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 1. október Í samræmi ...
-
Frétt
/Auglýst eftir leiguhúsnæði undir fangelsi
Ríkiskaup hafa nú auglýst, fyrir hönd dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, eftir húsnæði til leigu til tveggja ára undir fangelsi.Ríkiskaup hafa nú auglýst, fyrir hönd dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, e...
-
Frétt
/Árétting vegna fréttaflutnings um málsmeðferð umsókna um embætti saksóknara hjá embætti sérstaks saksóknara
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið fjallar nú um umsóknir um embætti þriggja saksóknara við embætti sérstaks saksóknara, sem eiga að rannsaka mál sem tengjast hruni stóru viðskiptabankanna þriggja. Embætti...
-
Frétt
/Próf í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt hefjast 30. nóvember
Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt hefjast næst hjá Námsmatsstofnun 30. nóvember næstkomandi.Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt hefjast næst hjá Námsmatss...
-
Frétt
/Setning ráðuneytisstjóra framlengd
Setning Þórunnar J. Hafstein, skrifstofustjóra dómsmála- og löggæsluskrifstofu ráðuneytisins, í embætti ráðuneytisstjóra hefur verið framlengd til 31. desember 2009 vegna framlengds veikindaleyfis Þor...
-
Frétt
/Kynningarfundur og námskeið vegna löggildingarprófs fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur
Löggildingarpróf fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur verða haldin í febrúar 2010, að undangengnu kynningar- og undirbúningsnámskeiði á vegum Þýðingarseturs Háskóla Íslands. Kynningarfundur fyrir þá sem h...
-
Frétt
/Ellefu umsækjendur um embætti þriggja sjálfstæðra saksóknara við embætti sérstaks saksóknara
Tólf umsóknir bárust um embætti þriggja sjálfstæðra saksóknara við embætti sérstaks saksóknara, en einn umsækjandi hefur dregið umsókn sína til baka. Umsækjendur um stöðurnar eru því ellefu talsins.Tó...
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður hefur ákveðið að halda námskeið haustið 2009. Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um p...
-
Rit og skýrslur
Ákvörðun um meðferðarhæfi kæru Jónínu Benediktsdóttur gegn Íslandi
17.08.2009 Dómsmálaráðuneytið Ákvörðun um meðferðarhæfi kæru Jónínu Benediktsdóttur gegn Íslandi Ákvörðun um meðferðarhæfi kæru nr. 38079/06 - Jónína Benediktsdóttir gegn Íslandi Efnisorð Mannréttind...
-
Rit og skýrslur
Ákvörðun um meðferðarhæfi kæru Jónínu Benediktsdóttur gegn Íslandi
Ákvörðun um meðferðarhæfi kæru nr. 38079/06 - Jónína Benediktsdóttir gegn Íslandi
-
Frétt
/Sett tímabundið í tvær stöður héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra setti 12. ágúst sl. í stöður tveggja héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur vegna leyfis skipaðra héraðsdómara. Unnur Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri í sam...
-
Frétt
/Unnið að frumvarpi til lögleiðingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur falið Þórhildi Líndal, lögfræðingi og fyrrverandi umboðsmanni barna, að vinna frumvarp til lögleiðingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins Dóms- og k...
-
Frétt
/Björn L. Bergsson hrl. settur ríkissaksóknari í öllum málum er heyra undir sérstakan saksóknara
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur í dag sett Björn L. Bergsson hrl. til að fara með hlutverk og valdheimildir ríkissaksóknara gagnvart embætti sérstaks saksóknara, sbr. 1. mgr. 26. gr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN