Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum
Fjórar umsóknir bárust um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum, en umsóknarfrestur rann út 11. nóvember sl. Dóms- og kirkjumálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. janúar 2009 til fimm ára í se...
-
Frétt
/Samstarfsyfirlýsing bandarísku strandgæslunnar og Landhelgisgæslu Íslands
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Thad W. Allen, yfirmaður bandarísku strandgæslunnar, rituðu í gær, 29. október 2008, undir yfirlýsingu um samstarf strandgæslunnar og Landhelgisgæslu Í...
-
Frétt
/Fjármálastofnanir virði jafnréttislög
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur sent forsvarsmönnum fjármálastofnana í eigu ríkisins bréf þar sem þeir eru hvattir til þess að virða í hvívetna ákvæði laga nr. 10/2008,...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. október 2008 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Efnið og andinn Ávarp við upphaf kirkjuþings, Grensáskirkja, 25. október, 200...
-
Frétt
/Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum auglýst laust til umsóknar
Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur verið auglýst laust til umsóknar. Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur verið auglýst laust til umsóknar. Lögreglustjórinn fer með stjórn lögregluli...
-
Frétt
/Ávarp Björns Bjarnasonar dóms- og kirkjumálaráðherra við upphaf kirkjuþings
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, flutti ávarp við upphafi kirkjuþings í Grensáskirkju laugardaginn 25. október. Sjá ávarp ráðherra hér.
-
Ræður og greinar
Efnið og andinn
Ávarp við upphaf kirkjuþings, Grensáskirkja, 25. október, 2008. Efnið og andinn - ávarp á kirkjuþingi Kirkjuþing, orðið leiðir hugann aftur í aldir, þegar kristnir menn hittust til að ráða ráðum sínu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/10/27/Efnid-og-andinn/
-
Frétt
/Viðurkenning Jafnréttisráðs 2008
Alcoa Fjarðaál hlaut í dag árlega viðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir störf sín í á sviði jafnréttismála. Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, afhenti verðlaunin. Í ávarpi sem hún ...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði og jafnréttisviðurkenning Jafnréttisráðs
Jafnréttissjóður og Jafnréttisráð efna til sameiginlegrar athafnar föstudaginn 24. október næstkomandi klukkan 15 í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, þar sem veittir verða fimm styrkir til rannsókna á ...
-
Frétt
/Jafnréttisþingi frestað fram í janúar 2009
Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu jafnréttisþingi, sem halda átti skv. 10. gr. nýrra jafnréttislaga hinn 7. nóvember næstkomandi, fram í janúar á næsta ári. Ástæð...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. október 2008 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Lagakennsla á Íslandi í 100 ár Sumarið 1907 samþykkti alþingi tillögu Hannesa...
-
Rit og skýrslur
Álit nefndar um milliliðalausa sönnunarfærslu í sakamálum
Nefnd sem skipuð var af dóms- og kirkjumálaráðherra til að fjalla um hvernig tryggja megi sem best milliliðalausa sönnunarfærslu í meðferð sakamála hefur skilað lokaskýrslu. Sjá skýrslu hér.
-
Frétt
/Ávarp Björns Bjarnasonar á hátíðarmálþingi lagadeildar Háskóla Íslands
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hélt ávarp á hátíðarmálþingi lagadeildar Háskóla Íslands í dag. Hann sagði m.a. að hann leyfði sér að kveða svo fast að orði að ný sjálfstæðisbarátta væri ó...
-
Ræður og greinar
Lagakennsla á Íslandi í 100 ár
Sumarið 1907 samþykkti alþingi tillögu Hannesar Hafstein ráðherra um að hækka fjárveitingar til væntanlegs lagaskóla, svo að unnt yrði að ráða fleiri en Lárus H. Bjarnason til starfa við skólann og fa...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/10/17/Lagakennsla-a-Islandi-i-100-ar/
-
Frétt
/Nefnd á vegum dómsmálaráðherra leggur til stofnun millidómstigs í sakamálum
Nefnd sem Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra skipaði til að fjalla um hvernig tryggja megi sem best milliliðalausa sönnunarfærslu í meðferð sakamála hefur skilað áliti sínu til ráðherra. Legg...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. október 2008 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Staða bankakerfisins Herra forseti. Umræður á þingi 15. október 2008 Eins og ...
-
Ræður og greinar
Staða bankakerfisins
Umræður á þingi 15. október 2008 Herra forseti. Eins og fram hefur komið hér í umræðunum, hafa ýmsir ræðumenn vakið máls á nauðsyn þess, að rannsakað verði, hvort refisvert athæfi af einhverju tagi ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/10/15/Stada-bankakerfisins/
-
Frétt
/Ræða dóms- og kirkjumálaráðherra um rannsókn á málum er tengjast falli þriggja stærstu banka landsins
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hélt í dag ræðu á alþingi þar sem hann kynnti hvernig staðið skyldi að rannsókn og í framhaldinu hugsanlegri saksókn vegna mála er tengjast fjármálakreppu...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 8. október 2008 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Dóms- og kirkjumálaráðherra flutti fyrirlestur um Schengen-samstarfið í HÍ Bjö...
-
Ræður og greinar
Dóms- og kirkjumálaráðherra flutti fyrirlestur um Schengen-samstarfið í HÍ
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, flutti í dag fyrirlestur í Háskóla Íslands um Schengen-samstarfið á námskeiði fyrir meistaranámsnema hjá Baldri Þórhallssyni prófessor. Sjá glærur frá er...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN