Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Bogi Nilsson til áramóta
Samkomulag hefur orðið um það milli Björns Bjarnasonar dóms- og kirkjumálaráðherra og Boga Nilssonar ríkissaksóknara að starfslokum Boga sé frestað frá 1. júlí 2007 til 1. janúar 2008. Í ljósi þessa ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/18/Bogi-Nilsson-til-aramota/
-
Frétt
/Skipað í embætti
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra skipaði í dag í eftirtalin embætti, frá og með 1. júní 2007 að telja: Pál Egil Winkel í stöðu aðstoðarríkislögreglustjóra við embætti ríkislögreglustjóra; G...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/16/Skipad-i-embaetti/
-
Rit og skýrslur
Dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti löggæsluáætlun 2007-2011 á fundi með lögreglustjórum
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti löggæsluáætlun 2007-2011 á fundi með ríkislögreglustjóra og lögreglustjórum landsins í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Er þetta í fyrsta sinn sem langtí...
-
Frétt
/Dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti löggæsluáætlun 2007-2011 á fundi með lögreglustjórum
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti löggæsluáætlun 2007-2011 á fundi með ríkislögreglustjóra og lögreglustjórum landsins í Þjóðmenningarhúsinu í dag.Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálar...
-
Frétt
/Skrifað undir samning um nýja eftirlitsflugvél fyrir Landhelgisgæslu Íslands
Skrifað var undir samning um kaup á nýrri eftirlitsflugvél fyrir Landhelgisgæslu Íslands í Þjóðmenningarhúsinu í morgun, 7. maí 2007. Samið var við kanadíska fyrirtækið Field Aviation um kaup á vél af...
-
Frétt
/Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 4. tbl. 2007
Út er komið 4. tbl. 2007 af vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Ritið er að þessu sinni helgað málefnum Landhelgisgæslu Íslands. Sagt er frá hinum miklu breytingum sem orðið hafa á starfseminni ...
-
Frétt
/Hefbundin vinnubrögð við afgreiðslu
Fréttatilkynning frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Vegna umræðna um afgreiðslu alþingis á umsókn ungrar stúlku frá Guatemala um ríkisborgararétt vill dóms- og kirkjumálaráðuneytið taka fram: Aðal...
-
Frétt
/Ný Jafnrétta komin út
Fyrsta tölublað annars árgangs Jafnréttu, fréttablaðs um jafnréttismál, er komið út. Efni blaðsins að þessu sinni er jafnrétti á framboðslistum flokkanna og fyrsta Jafnréttistorg Jafnréttisstofu og Há...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/03/Ny-Jafnretta-komin-ut/
-
Frétt
/Samningur við World-Check um aðgang lögreglu og ríkisstofnana að gagnabanka fyrirtækisins
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur gert samning við fyrirtækið World-Check um aðgang lögreglu og ríkisstofnana að gagnabanka fyrirtækisins. Í gagnabanka World-Check hefur verið safnað úr opinberum h...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti ríkissaksóknara
Umsóknarfrestur um embætti ríkissaksóknara rann út 27. apríl sl. Fimm umsóknir bárust og eru umsækjendur eftirtaldir: Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður Egill Stephensen, saksóknari Jóhannes Rú...
-
Rit og skýrslur
Þyrlurekstur Landhelgisgæslu Íslands - þróun og tillaga um framtíðarlausn
Ríkisstjórnin samþykkti í dag tillögu Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráðherra, um að unnið verði að framtíðarlausn í þyrlurekstri Landhelgisgæslu Íslands í samræmi við tillögur starfshóps, sem...
-
Frétt
/Evrópuár jafnra tækifæra sett hér á landi
Ísland tekur fullan þátt í Evrópuári jafnra tækifæra 2007. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra setti árið hér á landi á ráðstefnu sem félagsmálaráðuneytið efndi til af þessu tilefni í Iðnó í dag. Ja...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. apríl 2007 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Our Responsibility - Iceland's Security and Defence Sixteen years ago, (on 3 Ap...
-
Ræður og greinar
Our Responsibility - Iceland's Security and Defence
Sixteen years ago, (on 3 April 1991), when I first stood for election to the Althingi, I wrote these words in an article in Morgunblaðið: ?Icelanders must take an active part in the formulation and a...
-
Frétt
/Jafnlaunavottun sem fyrst í framkvæmd
Samráðshópur sem félagsmálaráðherra skipaði í nóvember 2005 til þess að undirbúa vottun jafnra launa hér á landi hefur skilað tillögum sínum. Markmiðið með þeim er að fá fyrirtæki og stofnanir til að ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. mars 2007 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Okkar ábyrgð - öryggi og varnir Íslendinga Þegar ég bauð mig fyrst fram til þing...
-
Frétt
/Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 2. tbl. 2007 komið út
Nýtt tölublað vefrits dóms- og kirkjumálaráðuneytisins er komið út. Þar er m.a. sagt frá þeim mikilvægu réttarbótum sem samþykktar voru á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga á síðasta þingi, fj...
-
Ræður og greinar
Okkar ábyrgð - öryggi og varnir Íslendinga
Þegar ég bauð mig fyrst fram til þings fyrir 16 árum sagði ég í grein í Morgunblaðinu (3. apríl, 1991): „Íslendingar verða að taka virkan þátt í mótun og framkvæmd öryggisstefnunnar. Við e...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/03/30/Okkar-abyrgd-oryggi-og-varnir-Islendinga/
-
Frétt
/Okkar ábyrgð, öryggi og varnir Íslendinga
Björn Bjarnason, dóms og kirkjumálaráðherra flutti erindi á fundi Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs, fimmtudaginn 29. mars um öryggis- og varnarmál Íslands og hlut íslenskra stjórnvalda við gæ...
-
Frétt
/Sendiráð Íslands í Peking hefur útgáfu Schengen-vegabréfsáritana
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum þriðjudaginn 27. mars, að tillögu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og utanríkisráðuneytisins, að hefja útgáfu Schengen-vegabréfsáritana í sendiráði Íslands í Peking. ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN