Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Skipun dómara við Hæstarétt Íslands
Hjördís Björk Hákonardóttir, dómstjóri við héraðsdóm Suðurlands og formaður Dómarafélags Íslands, hefur samkvæmt tillögu Geirs H. Haarde, setts dómsmálaráðherra, verið skipuð dómari við Hæstarétt Ísla...
-
Frétt
/Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 2. tbl. 1. árg
Ágæti viðtakandi Meðal efnis í öðru tölublaði: Nýtt frumvarp til laga um Landhelgisgæslu Íslands - Hert ákvæði um heimilisofbeldi verða að lögum - 112-SMS þjónustan opnuð - Frumvarp til breytinga á...
-
Frétt
/Fundur dóms- og kirkjumálaráðuneytis með forstöðumönnum stofnana
Fimmtudaginn 30. mars sl. hélt dóms- og kirkjumálaráðuneytið sinn annan árlega fund forstöðumanna stofnanna ráðuneytisins. Hér er að finna glærusýningar (powerpoint) þeirra ræðumanna sem studdust við ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla viðræðuhóps um löggæslumálefni í Reykjavík.
Í ágústmánuði árið 2003 var að frumkvæði Björns Bjarnasonar dóms- og kirkjumálaráðherra skipaður viðræðuhópur um löggæslumálefni í Reykjavík og hefur hann síðan verið samstarfsvettvangur dóms- og kirk...
-
Frétt
/Skýrsla viðræðuhóps um löggæslumálefni í Reykjavík.
Í ágústmánuði árið 2003 var að frumkvæði Björns Bjarnasonar dóms- og kirkjumálaráðherra skipaður viðræðuhópur um löggæslumálefni í Reykjavík. Hópurinn hefur nú unnið skýrslu um starf sitt og kynnt dóm...
-
Frétt
/Björgunarþyrlur - næstu skref.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, greindi ríkistjórn frá því í morgun, hvernig staðið verður að undirbúningi til að efla þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands í samræmi við ákvarðanir ríkisst...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til verkefna á sviði mannréttindamála
Dómsmálaráðherra hefur úthlutað 8 milljónum króna í styrki til verkefna á sviði mannréttindamála. Hæsta styrkinn hlaut Mannréttindaskrifstofa Íslands, alls 4,6 milljónir króna, og næst hæsti styrkur r...
-
Frétt
/Ný íslensk vegabréf - Algengar spurningar
Í ljósi þeirrar umræðu sem er um væntanlegar nýjungar í íslenskri vegabréfaútgáfu hafa margir haft samband við þær stofnanir sem að vegabréfamálum koma og spurt hvaða áhrif breytingin hafi fyrir hinn ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. mars 2006 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 UT-stefna dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Hádegisverðarfundur dóms- og kirkjum...
-
Frétt
/Skipun í embætti saksóknara
Dómsmálaráðherra hefur í dag skipað Sigríði Elsu Kjartansdóttur í embætti saksóknara hjá ríkissaksóknara frá og með 15. mars 2006Fréttatilkynning 12/2006 Dómsmálaráðherra hefur í dag skipað Sigríði E...
-
Ræður og greinar
UT-stefna dóms- og kirkjumálaráðuneytisins.
Hádegisverðarfundur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og Skýrslutæknifélagsins um framfarir í opinberri þjónustu með upplýsingatækni. 16. mars, 2006. Nú eru liðnir 17 mánuði...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/03/16/UT-stefna-doms-og-kirkjumalaraduneytisins/
-
Frétt
/Betri þjónusta við almenning
Fréttatilynning 13/2006 Dómsmálaráðuneytið hefur endurskipulagt frá grunni rafræna þjónustu sína, sem mun hafa áhrif á starfsemi 40 stofnana og um 1300 starfsmanna á vegum ráðuneytisins í um 60 starf...
-
Frétt
/Umsóknir vegna embættis hæstaréttardómara
Hinn 10. mars sl., rann út umsóknarfrestur vegna embættis hæstaréttardómara sem auglýst var laust til umsóknar.Fréttatilkynning 11/2006 Hinn 10. mars sl., rann út umsóknarfrestur vegna embættis hæsta...
-
Rit og skýrslur
Þriðja skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (á ensku)
13. mars 2006 01-Rit og skýrslur Þriðja skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (á ensku) - á ensku (pdf) Þriðja s...
-
Rit og skýrslur
Þriðja skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (á ensku)
Þriðja skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu - á ensku (pdf)
-
Frétt
/Framfarir í opinberri þjónustu
Hádegisverðarfundur 16. mars 2006 á Grand Hótel Reykjavík frá 12:00-14:00 Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, í samstarfi við Skýrslutæknifélagið, kynnir nýjungar sem ráðuneytið vinnur að sem skjóta stoð...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um málskostnað í opinberum málum og opinbera réttaraðstoð
Sumarið 2005 skipaði dómsmálaráðherra nefnd sem falið var að skoða sakarkostnað í opinberum málum og opinbera réttaraðstoð. Nefndin hefur lokið störfum og skila skýrslu.Með bréfi dags. 28. júní 2005 s...
-
Frétt
/Frumvarp gegn kynferðisbrotum.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Ragnheiður Bragadóttir, lagaprófessor við Háskóla Íslands, hittust á fundi í dag, 8. mars, til að ræða lokagerð frumvarps til laga um breytingar á ákvæ...
-
Frétt
/Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 1. tbl. 1. árg
Ágæti viðtakandi Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins hefur nú göngu sína. Við sendum þér fyrsta tölublaðið. Hægt er að gerast áskrifandi hér til hægri. Óskir þú þess að vera ekki á útsendingarlis...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps sem kynnti sér mismunandi löggjöf um vændi og fleira á Norðurlöndum og víðar
24.02.2006 Dómsmálaráðuneytið Skýrsla starfshóps sem kynnti sér mismunandi löggjöf um vændi og fleira á Norðurlöndum og víðar Skilað hefur skýrslu sinni starfshópur, sem dómsmálaráðherra skipaði þann...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN