Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nú er hægt að sækja um vegabréf á Ísland.is
Sýslumenn og Þjóðskrá hafa nú opnað fyrir forskráningar og greiðslu fyrir vegabréfsumsóknir á Ísland.is. Þetta mun stytta og einfalda umsóknarferli vegna vegabréfa til muna auk þess sem forsjáraðilar ...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
14. október 2023 Dómsmálaráðuneytið Guðrún Hafsteinsd Setningarræða hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum 2023 Kæra sveitarstjórnarfólk og aðrir góðir gestir! Ég þakka tækifærið að fá að ávarpa yk...
-
Ræður og greinar
Setningarræða hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum 2023
Kæra sveitarstjórnarfólk og aðrir góðir gestir! Ég þakka tækifærið að fá að ávarpa ykkur hér í dag á 47. aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Mikil gróska er á Suðurnesjum og eru tækifærin ...
-
Frétt
/Alþjóðleg almannavarnaæfing í Reykjavík
Dómsmálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir, leit á dögunum inn á æfingu þar sem Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra stóð fyrir þjálfun á vinnubrögðum og ferlum vegna óska um alþjóðlega aðstoð í alman...
-
Frétt
/Ráðstefna Almannavarna: "Hvers vegna erum við öll almannavarnir?"
Ráðstefna Almannavarna verður haldin á Hilton Reykjavik Nordica þriðjudaginn 17. október kl. 13:00-16:30. Þar verður leitast við að svara spurningunni: "Hvers vegna erum við öll almannavarnir?" Ráðste...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra heimsækir Neyðarlínuna
Dómsmálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir, heimsótti nýverið höfuðstöðvar Neyðarlínunnar í Skógarhlíð í Reykjavík. Á móti ráðherra tók Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar ásamt sí...
-
Frétt
/Árni Grétar Finnsson ráðinn aðstoðarmaður dómsmálaráðherra
Árni Grétar Finnsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra. Árni Grétar lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2016 og hlaut málflutningsréttindi ...
-
Frétt
/Greining og endurskoðun á almannavarnakerfi landsins fram undan
Fram undan er heildstæð greining á íslenska almannavarnakerfinu, helstu kostum þess og göllum. Dómsmálaráðuneytið hefur falið ARCUR ráðgjöfum að leiða vinnuna og munu þeir eiga í miklu og breiðu samst...
-
Frétt
/Styrkveitingar til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála
Forsætisráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála til eins árs í senn. Við úthlutun er horft til þess hvort; verkefni hafi gildi og mikilvægi fyrir jafnrétti...
-
Frétt
/Fleiri verkefni á sviði ættleiðinga færð til sýslumanns og þjónusta við uppkomna ættleidda aukin
Tiltekin verkefni á sviði ættleiðinga, sem hingað til hafa verið á verksviði Íslenskrar ættleiðingar, voru færð til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu með nýrri reglugerð um ættleiðingar sem tók gild...
-
Frétt
/Kristín Þórðardóttir sett sýslumaður í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra hefur sett Kristínu Þórðardóttur, sýslumanninn á Suðurlandi, tímabundið sem sýslumann í Vestmannaeyjum, frá 1. október nk. til og með 30. september 2024. Tilefni setningarinnar er be...
-
Frétt
/Kjartan Bjarni Björgvinsson settur sem dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Kjartan Bjarna Björgvinsson héraðsdómara í embætti dómara við Landsrétt frá og með 9. október 2023 til og með 28. febrúar 2029. Kjartan Bjarni Björgvinsson lau...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
27. september 2023 Dómsmálaráðuneytið Guðrún Hafsteinsd Stórtækar umbætur í fangelsismálum - grein á visir.is Framundan eru stórtækar umbætur í fangelsismálum hérlendis með það að markmiði að byggja ...
-
Ræður og greinar
Stórtækar umbætur í fangelsismálum - grein á visir.is
Framundan eru stórtækar umbætur í fangelsismálum hérlendis með það að markmiði að byggja upp fangelsi og fullnustukerfi sem sæmir nútímaþjóðfélagi, með bætt öryggi og aðstöðu til betrunar að leiðarljó...
-
Frétt
/Nýtt fangelsi og stórtækar umbætur í fangelsismálum
Dómsmálaráðherra og forstjóri Fangelsismálastofnunar héldu nýverið blaðamannafund á Litla Hrauni þar sem kynntar voru stórtækar umbætur í fangelsismálum, með uppbyggingu nýs fangelsis, fjölgun rýma á...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um stöðu í Landsrétti
Hinn 21. júlí 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis dómara við réttinn. Sett verður í embættið til og með 28. febrúar 2029. Umsóknarfrestur va...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra heimsækir Austurland
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti stofnanir á Austurlandi í byrjun september. Héraðsdómur Austurlands Heimsókn ráðherrans á Austurland hófst hjá héraðsdómi Austurlands að Lyngá...
-
Frétt
/Norrænir jafnréttisráðherrar funduðu í Reykjavík
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði fundi í Norrænu ráðherranefndinni um jafnrétti og hinsegin málefni í dag. Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í ár en nefndin er opin...
-
Frétt
/Níu sóttu um tvö embætti héraðsdómara
Hinn 1. september 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Skipað verður í embættin hið fyrs...
-
Frétt
/Úttektarskýrsla ECRI: Jákvæðri þróun á Íslandi fagnað en ákveðin atriði þó talin áhyggjuefni
Sjötta úttektarskýrsla Evrópunefndarinnar gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi (European Commission against Racism and Intolerance, ECRI) hefur verið birt. ECRI er sjálfstæður eftirlitsaðili á vegu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN