Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra fyrir allsherjar- og menntamálanefnd vegna útlendingamála
Dómsmálaráðherra kom fyrir allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis á fimmtudag og fór yfir málefni útlendinga sem hér eru í ólögmætri dvöl. Ráðherra svaraði þeim spurningum sem nefndarmenn höfðu þega...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar í Lögbirtingablaði 11. mars 2022. Alls ...
-
Frétt
/Ofbeldisgátt 112 efld gegn kynferðisbrotum
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra hefur falið Neyðarlínunni að þróa og efla ofbeldisgátt 112 þannig að 112.is verði sú gátt sem leitað er til vegna upplýsinga og úrræða um kynferðisofbeldi. Þetta er í...
-
Frétt
/Jafnlaunavottun nær nú yfir 100 þúsund starfsmenn
Alls hafa 385 fyrirtæki, stofnanir og aðrir opinberir aðilar innleitt jafnlaunastaðalinn og fengið jafnlaunavottun frá því að lög um jafnlaunavottun tóku gildi 2017. Starfsfólk hjá þessum aðilum ...
-
Frétt
/Framfylgd þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni í góðum farvegi
Stýrihópur um framfylgd þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025 telur framgang áætlunarinnar í heildina litið í góðu...
-
Frétt
/Starfshópur skipaður gegn hatursorðræðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp gegn hatursorðræðu (e. hate speech) til að bregðast við vísbendingum um vaxandi hatursorðræðu í íslensku samfélagi. Forsætisráðher...
-
Frétt
/Nýjar áherslur í vitundarvakningu gegn kynferðisofbeldi
Starfshópur um forvarnir og vitundarvakningu gegn kynferðisbrotum og kynbundnu ofbeldi hefur skilað Jóni Gunnarssyni, dómsmálaráðherra fyrstu stöðuskýrslu sinni sem hefur að geyma tíu megintillögur o...
-
Frétt
/Ísland verður gestgjafi IDAHOT+ Forum 2023
Árlegur samráðsfundur IDAHOT+ Forum verður haldinn á Íslandi í maí 2023 í tengslum við formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Þetta verður í tíunda sinn sem efnt er til þessa samráðs sem sameinar evrópska...
-
Frétt
/Þjónustuvefur sýslumanna kominn í loftið
Nýr þjónustuvefur sýslumannsembætta hefur verið tekinn í gagnið þar sem notendur geta fengið svör við helstu spurningum er varða verkefni sýslumanna. Þessi nýjung er hluti af stafrænni vegferð í opinb...
-
Frétt
/Ísland tekur sérstaklega á móti fjölskyldum ungra afganskra flóttamanna - áhersla á einstæðar mæður
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um að fallast á útfærslu flóttamannanefndar þess efnis að Ísland taki sérstaklega á móti fjöl...
-
Frétt
/Samstarf um eflingu á sjóbjörgunargetu björgunarsveita á Flateyri og Húsavík
Dómsmálaráðuneytið leggur Slysavarnafélaginu Landsbjörg til 115 milljóna króna styrk til eflingar á sjóbjörgunargetu björgunarsveita á Flateyri og Húsavík. Styrknum verður skipt þannig að 76,5 m. kr....
-
Frétt
/Aukið alþjóðlegt samstarf gegn tölvuglæpum
Ísland hefur ásamt 21 öðru ríki undirritað aðra viðbótarbókun við samning Evrópuráðsins um tölvubrot um aukið samstarf og upplýsingagjöf fyrir rafræn sönnunargögn. Bókunin er til komin í ljósi aukinna...
-
Frétt
/Ísland hækkar um fimm sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og er komið í topp tíu
Ísland hækkar um fimm sæti á milli ára á Regnbogakorti ILGA Europe. Ísland er nú komið í 9. sæti en var í 14. sæti í fyrra (2021). Evrópusamtök hinsegin fólks (ILGA-Europe) birta Regnbogakortið árlega...
-
Frétt
/Styrking lögregluembætta á landsbyggðinni
Dómsmálaráðherra hefur falið sjö lögregluembættum á landsbyggðinni að efla starfslið sitt og auglýsa stöður lögreglumanna. Lögregluumdæmin sem um ræðir eru Vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra, N...
-
Frétt
/Fyrirtaka Íslands hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, áréttaði mikilvægi réttinda barna og aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að festa þau enn betur í sessi í ávarpi fyrir barnaréttarnefnd Sameinuðu þ...
-
Frétt
/Ákvörðun um kaup á stjórnsýsluhúsnæði Blönduósbæjar
Dómsmálaráðherra hefur, með vilyrði fjármálaráðherra, ákveðið að ganga til viðræðna við Blönduósbæ um kaup á stjórnsýsluhúsnæði bæjarins að Hnjúkabyggð 33 á Blönduósi. Með kaupum á fasteigninni verður...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra og Landhelgisgæsla kanna hafnaraðstöðu fyrir varðskip
Landhelgisgæslan hefur í vetur skoðað hugmyndir um hafnaraðstöðu fyrir varðskip Landhelgisgæslunnar utan Reykjavíkur. Í janúar á þessu ári fékk Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, Vilhjálm Árnason, þing...
-
Frétt
/Vistheimili á Hjalteyri og vöggustofur í Reykjavík falli undir lög um sanngirnisbætur
Lög um sanngirnisbætur verða endurskoðuð með það að markmiði að mál sem tengjast vistheimilinu á Hjalteyri og vöggustofum á vegum Reykjavíkurborgar falli undir lögin. Tillaga þess efnis frá Katrínu Ja...
-
Frétt
/Undirritun samnings um Björgunarmiðstöð á milli Kleppssvæðisins og Holtagarða
Undirritaður hefur verið samningur um 30 þúsund fermetra lóð fyrir löggæslu- og viðbragðsaðila, svokallaða Björgunarmiðstöð, milli Kleppssvæðisins og Holtagarða. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Jón...
-
Frétt
/Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN