Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu
Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samninga Í gær, 9. apríl 2011, fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um frambúðargildi laga nr. 13/2011 um heimild til handa...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
07. apríl 2011 Fjármála- og efnahagsráðuneytið Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra 2010-2011 Hátíðarræða ráðherra á 50 ára afmæli Seðlabanka Íslands Hátíðarræða á 50 ára afmæli Seðlaban...
-
Ræður og greinar
Hátíðarræða ráðherra á 50 ára afmæli Seðlabanka Íslands
Hátíðarræða á 50 ára afmæli Seðlabanka Íslands eftir Árna Pál Árnason efnahags‐ og viðskiptaráðherra, ræðan er á vef Seðlabanka Íslands.
-
Frétt
/Úrskurður héraðsdóms Reykjavíkur hefur áhrif á forsendur Icesave-samninga
Samkvæmt úrskurðum sem gengu í héraðsdómi Reykjavíkur í dag var því slegið föstu að ákvæði neyðarlaganna um forgangsröð innstæðueigenda brjóti ekki gegn eignarréttarvernd eða jafnræðisreglu stjórnarsk...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna
Íslensk stjórnvöld stóðu í október 2008 frammi fyrir fordæmalausri áskorun sem var aðviðhalda bankastarfsemi í landinu eftir fall viðskiptabankanna. Sú leið sem stjórnvöldákváðu að fara kemur fram í n...
-
Rit og skýrslur
Þriggja ára áætlun; innleiðing kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar; tillögur verkefnisstjórnar
Þriggja ára áætlun; innleiðing kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar; tillögur verkefnisstjórnar
-
Auglýsingar
Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2011
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 104,00 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, ...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar 2011
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar 2011 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 10,9 ma.kr. en var neikvætt um 15,1 ma.kr. á sama tímabili 2010. Tekjur reyndust 896 m.kr. lægri...
-
Frétt
/Starfsánægjukönnun
Fjármálaráðuneytið og samstarfsaðilar þess í Þróunar- og símenntunarsjóði SFR og Fræðslusetrinu Starfsmennt hafa sammælst um að víkka út starfsánægjukönnun SFR sem unnin hefur verið undanfarin ár í sa...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/03/11/Starfsanaegjukonnun/
-
Frétt
/Samningur undirritaður um yfirtöku Landsbankans á Spkef
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 2/2011 Í hádeginu var undirritaður samningur milli fjármálaráðherra og Landsbanka Íslands um yfirtöku og samruna Landsbankans við Spkef sparisjóð. Fjármálaeft...
-
Frétt
/Vegna fréttaflutnings af SpKef
Vegna fréttaflutnings af málefnum SpKef í dag vill fjármálaráðuneytið taka fram að hinn nýji sparisjóður, er tók við innistæðum úr Sparisjóði Keflavíkur sem nú er í slitameðferð, er að fullu í eigu rí...
-
Rit og skýrslur
Leiðbeiningar til stjórnenda um uppsagnir ríkisstarfsmanna vegna rekstrarlegra ástæðna
Til að styðja stjórnendur ríkisstofnana við uppsagnir vegna rekstrarlegra ástæðna hjá stofnunum hefur starfsmannaskrifstofa fjármálaráðuneytisins tekið saman leiðbeiningar varðandi uppsagnir. Leiðb...
-
Frétt
/Nýir útreikningar samninganefndar á kostnaði ríkssjóðs vegna Icesave
Skilanefnd Landsbankans fundaði í dag með kröfuhöfum í búi bankans í Lundúnum og kynnti nýtt mat á virði eigna búsins. Í ljósi nýja matsins hefur samninganefnd Íslands vegna Icesave-samninganna endurn...
-
Annað
Dómar uppkveðnir árið 2010
| Hæstiréttur - dómar | Héraðsdómstólar - dómar | Félagsdómur | Á árinu 2010 voru kveðnir upp 14 dómar sem varða starfsmannamál hjá ríkinu og stofnunum þess, þrír hæstaréttardómar, sjö hérað...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/03/01/Domar-uppkvednir-arid-2010/
-
Frétt
/Fjármálaráðherra sendir samúðarkveðjur
Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur sent sínar innilegustu samúðarkveðjur til starfsbróður síns á Nýja Sjálandi vegna jarðskjálftanna í Christchurch. Hér má lesa samúðarkveðjuna (PDF 21...
-
Frétt
/Breytingar á stjórn Bankasýslu ríkisins
Breytingar hafa orðið í stjórn Bankasýslu ríkisins. Fjármálaráðherra hefur skipað Steinunni Kristínu Þórðardóttur, rekstrarhagfræðing sem nýjan stjórnarmann og Jón Sigurðsson, lögmann, til vara. Fráfa...
-
Frétt
/Örkynningar
Hér má finna örkynningar sem fjármálaráðuneytið hefur látið útbúa um meginhugtök, stærðir og spár í efnahagsmálum. Markmiðið með kynningunum er að veita almenningi kost á aðgengilegu efni um helstu at...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/02/23/Orkynningar/
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2010
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2010 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 73,7 ma.kr. en var neikvætt um 150,4 ma.kr. á sama tímabili 2009. Tekjur reyndust um 47,3 ma.kr. h...
-
Frétt
/Forseti Íslands synjar frumvarpi um Icesave
Forseti Íslands hefur í dag synjað að staðfesta frumvarp til laga um heimild til handa fjármálaráðherra um að ganga frá samningum um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innistæðueigenda til breska ...
-
Frétt
/Vegna athugasemda Persónuverndar
Persónuvernd hefur gert athugasemd við framkvæmd fjármálaráðuneytisins könnunar á tíðni eineltis í starfi hjá ríkisstarfsmönnum. Persónuvernd þótti skorta tilteknar upplýsingar af hálfu fjármálaráðune...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN