Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Skilanefnd Glitnis fær frest til 15. október til þess að nýta kauprétt
Fréttatilkynning 65/2009 Fjármálaráðuneytið hefur samþykkt beiðni skilanefndar Glitnis, fyrir hönd kröfuhafa, um frest til 15. október nk. til að taka endanlega ákvörðun um aðkomu kröfuhafa Glitnis a...
-
Frétt
/Bankasýsla ríkisins tekur til starfa
Fréttatilkynning nr. 64/2009 Fjármálaráðherra hefur skipað í stjórn Bankasýslu ríkisins og hefur hún formlega tekið til starfa. Bankasýsla ríkisins starfar samkvæmt lögum nr. 88/2009 og er ætlað að f...
-
Frétt
/Skipað í nefnd um umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu
Fréttatilkynning nr. 63/2009 Fjármálaráðherra hefur skipað í nefnd um umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu. Nefndinni er ætlað að kanna grundvöll þess að leggja á umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu sem...
-
Frétt
/Samkomulag stjórnvalda og skilanefndar Glitnis undirritað
Fréttatilkynning nr. 62/2009 Íslensk stjórnvöld og skilanefnd Glitnis hafa undirritað samning um uppgjör vegna eigna sem færðar voru úr Glitni yfir í Íslandsbanka í október 2008 og er hann í samræmi ...
-
Rit og skýrslur
Annáll efnahagsmála 2009
Annáll efnahagsmála 2009
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2009/09/09/Annall-efnahagsmala-2009/
-
Frétt
/Fjármagnstekjur landsmanna eru að breytast
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 3. september 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í upplýsingum Ríkisskattstjóra vegna álagningar tekjuskatts einstaklinga kemur fram hversu miklar fjármagn...
-
Frétt
/Vöruskiptin í ágúst 2009
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 3. september 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar nam innflutningur vöru 31,5 ma.kr. (fob) í ágúst. Það er talsvert ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/09/04/Voruskiptin-i-agust-2009/
-
Frétt
/Eigendastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 3. september 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Ríkið hefur sett sér eigendastefnu í fjármálafyrirtækjum og er henni ætlað að skýra fyrirætlanir ríkisins ...
-
Frétt
/Samkomulag stjórnvalda og skilanefndar Kaupþings undirritað
Fréttatilkynning nr. 61/2009 Íslensk stjórnvöld og skilanefnd Kaupþings hafa undirritað samning um uppgjör vegna eigna sem færðar voru úr Kaupþingi yfir í Nýja Kaupþing í október s.l. og er hann í sa...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. september 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. september 2009 (PDF 613K) Umfjöllunarefni: 1. Fjármagnstekjur landsmanna eru að breytast 2. Vöruskiptin í ágúst 3. Eigendastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum
-
Frétt
/Eigendastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum
Fréttatilkynning nr. 60/2009 Ríkið hefur sett sér eigendastefnu í fjármálafyrirtækjum og er henni ætlað að skýra fyrirætlanir ríkisins sem eiganda að fjármálafyrirtækjum. Þetta er í fyrsta skipti sem...
-
Frétt
/Ný skýrsla OECD um íslensk efnahagsmál
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 59/2009 Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, birti í dag nýja skýrslu um íslensk efnahagsmál. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru eftirfarandi. Á sama tíma o...
-
Frétt
/Lækkun ríkisútgjalda hjá opinberum stofnunum
Fimmtudaginn 3. september 2009 héldu fjármálaráðuneytið og Félag forstöðumanna ríkisstofnana morgunverðarfund þar sem kynntar voru og ræddar leiðir til að lækka útgjöld vegna reksturs opinberra stofna...
-
-
Frétt
/Samstarf um eignarhald á HS Orku
Sameiginleg fréttatilkynning fjármálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis. Forsendur þess að ganga til samninga við núverandi eigendur að HS Orku um kaup á meirihluta í félaginu verða kannaðar af viðræðuh...
-
Frétt
/Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á virðisaukaskatti hjá aðilum á landbúnaðarskrá
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 57/2009 Samkvæmt lögum og reglugerð um virðisaukaskatt er 1. september 2009 gjalddagi virðisaukaskatts vegna uppgjörs aðila á landbúnaðarskrá vegna viðskipta...
-
Frétt
/Íbúaþróun á árinu 2009
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 27. ágúst 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í síðustu viku birti Hagstofa Íslands tölur um miðársmannfjölda í ár ásamt gögnum um búferlaflutninga á fyrri...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/08/28/Ibuathroun-a-arinu-2009/
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júlí 2009
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júlí 2009 (PDF 63K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sjö mánuði ársins 2009 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er handbært fé frá rekstri neikvætt um 91 ma...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. ágúst 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. ágúst 2009 (PDF 615K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs júlí 2009 2. Íbúaþróun á árinu 2009
-
Frétt
/Kanna möguleika á skaðabótamáli
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu fjármálaráðherra um að stofna starfshóp sem kanna skal möguleika ríkisins á að hefja og reka skaðabótamál á hendur þeim lögaðilum og einstaklingu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN