Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mannabreytingar í Stjórnarráðinu
Fréttatilkynning nr. 35/2009 Fjármálaráðherra hefur sett Guðmund Árnason í embætti ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu frá 11. júní til 31. desember 2009. Guðmundur hefur gegnt stöðu ráðuneytisstj...
-
Frétt
/Staða samningaviðræðna við kröfuhafa og eiginfjármögnun nýju viðskiptabankanna
Fréttatilkynning nr. 34/2009 Fyrstu samningafundir milli fjármálaráðuneytis fyrir hönd nýju bankanna og skilanefnda gömlu bankanna fóru fram í síðustu viku hjá öllum nýju bönkunum, Íslandsbanka, NBI ...
-
Frétt
/Samkomulag um Icesave-skuldbindingar í höfn
Fréttatilkynning nr. 33/2009 Mikilvægur áfangi við endurreisn íslensks efnahagskerfis og trausts Íslands á alþjóðavettvangi. Ríkisstjórnin samþykkti í gær að samninganefnd um Icesave myndi undirrita...
-
Frétt
/Vöruskiptin í maí 2009
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 4. júní 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands nam innflutningur vöru á fob virði í maí 31,7 ma.kr. sem er eilítil ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/06/05/Voruskiptin-i-mai-2009/
-
Frétt
/Um verð á eldsneyti
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 4. júní 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hækkanir á vörugjöldum á eldsneyti sem Alþingi samþykkti í síðustu viku eru að sjálfsögðu gerðar af brýnni þörf...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/06/05/Um-verd-a-eldsneyti/
-
Rit og skýrslur
Mat á arðsemi orkusölu til stóriðju: Fyrsta áfangaskýrsla
Mat á arðsemi orkusölu til stóriðju: Fyrsta áfangaskýrsla
-
Frétt
/Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á virðisaukaskatti
Fréttatilkynning nr. 32/2009 Samkvæmt 2. mgr. 24. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, er 5. júní 2009 gjalddagi virðisaukaskatts vegna uppgjörstímabilsins mars og apríl 2009 og 5. ágúst gjaldda...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 4. júní 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 4. júní 2009 (PDF 617K) Umfjöllunarefni: 1. Um verð á eldsneyti 2. Vöruskiptin í maí
-
Frétt
/Staða endurfjármögnunar nýju viðskiptabankanna
Fréttatilkynning nr. 31/2009 Nú í vikunni munu fulltrúar fjármálaráðuneytisins ásamt fulltrúum nýju bankanna og ráðgjöfum þeirra eiga fundi með skilanefndum bankanna og ráðgjöfum þeirra til að hefja ...
-
Frétt
/Mat fjármálaráðuneytisins á áhrifum skattbreytinga
Fréttatilkynning nr. 30/2009 Í umræðum um frumvarp fjármálaráðherra til laga um breytingar á ýmsum vörugjöldum í gær komu fram spurningar um það með hvaða hætti fjármálaráðuneytið metur áhrif einstak...
-
Frétt
/14. ráðstefna fjármálaráðherra Norðurlanda og ríkja við Eystrasalt
Þátttakendur á 14. ráðstefnu fjármálaráðherra Norðurlanda og ríkja við Eystrasalt 27. maí 2009 í Mariefred, Svíþjóð. Fjármálaráðherrar Norðurlanda og ríkja við Eystrasalt – Danmerkur, Eistlan...
-
Auglýsingar
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2009
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: Gisting og fæði í einn sólarhring kr. 22.1...
-
Frétt
/Þjóðhagsstærðir og vinnuafl
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 28. maí 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Könnun á samhengi þjóðhagsstærða og vinnuaflsnotkunar einstakra atvinnugreina sem birt var í rammagrein 6 í Þjó...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-apríl 2009
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-apríl 2009 (PDF 64K) 2 Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins 2009 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er handbært fé frá rekstri neikvætt um...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 28. maí 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 28. maí 2009 (PDF 604K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs apríl 2009 2. Þjóðhagsstærðir og vinnuafl
-
Frétt
/Norræn samvinna á sviði upplýsingaskipta við lágskattaríki heldur áfram
Fréttatilkynning nr. 29/2009 Á blaðamannafundi sem haldinn var í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn í gær var undirritaður samningur milli stjórnvalda á Íslandi og Bresku Jómfrúreyja um upplýsingaskip...
-
Frétt
/Atvinnuleysi að breytast
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 14. maí 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í gær gaf Vinnumálastofnun út nýjar tölur um atvinnuleysi. Atvinnuleysi sem hlutfall af vinnuafli er enn að au...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/05/14/Atvinnuleysi-ad-breytast/
-
Frétt
/Nýr valkostur fyrir stjórnendur í opinberum rekstri
Í gær undirrituðu Gunnar Helgi Kristinsson deildarforseti stjórnmálafræðideildar Háskóla Íslands, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarféla...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 14. maí 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 14. maí 2009 (PDF 636K) Umfjöllunarefni: 1. Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins 2. Atvinnuleysi að breytast
-
Frétt
/Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 14. maí 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðuneytið birti þann 12. maí sl. nýja skýrslu um stöðu og þróun efnahagsmála fyrir árin 2009 til 2014....
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN