Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Yfirlýsing vegna umfjöllunar Ríkisendurskoðunar um Grímseyjarferju
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 15/2007 Árlega er veitt fé á fjárlögum til samgöngumála í landinu á liðum Vegagerðar ríkisins. Afar takmarkaða sundurliðun er að finna um einstök verkefni Veg...
-
Frétt
/Breytingar á fjölda fyrirtækja og félaga í eigu ríkisins
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 16. ágúst 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Allt frá gildistöku fjárreiðulaganna árið 1998 hafa ríkisaðilar verið flokkaðir í fimm hópa, A, B, C, D og E-...
-
Frétt
/Spár um gengisþróun krónunnar
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 16. ágúst 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Gengi íslensku krónunnar hefur ráðist á gjaldeyrismarkaði frá mars 2001 þegar Seðlabankinn tók upp verðbólgum...
-
Frétt
/Staða ellilífeyrisþega í aðildarríkjum OECD
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 16. ágúst 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nýverið gaf OECD út skýrslu sem fjallar um eftirlaun til aldraðra, Pensions at a glance 2007. Í skýrslunni e...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. ágúst 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. ágúst 2007 (PDF 594K) Umfjöllunarefni: 1. Spár um gengisþróun krónunnar 2. Breytingar á fjölda fyrirtækja og félaga í eigu ríkisins 3. Staða ellilífeyrisþega í aðild...
-
Frétt
/Raunlækkun áfengisgjalds
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 9. ágúst 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í tilefni af umræðum að undanförnu um áfengisgjald er ástæða til þess að rekja stuttlega lagaákvæði um áfengis...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/08/14/Raunlaekkun-afengisgjalds/
-
Frétt
/Útsvarstekjur sveitarfélaganna
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 9. ágúst 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Sveitarfélögin hafa ekki farið varhluta af þeim mikla efnahagsuppgangi sem einkennt hefur undanfarin ár hér á ...
-
Frétt
/Ríkisreikningur 2006
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 13/2007 Lokið hefur verið við gerð ríkisreiknings fyrir árið 2006. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum reikningsins og samanburði við fyrra ár. Afko...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/08/10/Rikisreikningur-2006/
-
Frétt
/Fjármagnstekjur
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 14/2007 Eftir að niðurstöður skattaálagningar á einstaklinga árið 2007 lágu fyrir um síðustu mánaðamót hefur í umfjöllun fjölmiðla um fjármagnstekjuskatt marg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/08/10/Fjarmagnstekjur/
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 9. ágúst 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 9. ágúst 2007 (PDF 589K) Umfjöllunarefni: 1. Útsvarstekjur sveitarfélaganna 2. Greiðsluafkoma ríkissjóðs júní 2007 3. Raunlækkun áfengisgjalds
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júní 2007
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júní 2007 (PDF 60K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri árshelming 2007 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er breyting á handbæru fé frá rekstri jákvæð um 28,7...
-
Frétt
/Helstu niðurstöður skattaálagningar árið 2007
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 12/2007 Álagning opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem stunda atvinnurekstur í eigin nafni fyrir árið 2007 liggur nú fyrir. Um er að ræða endanlega álagn...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-maí 2007
Greidsluafkoma_rikissjods_jan. - maí_2007 (PDF 35K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu fimm mánuði ársins 2007 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er breyting á handbæru fé frá rekstri jákvæð...
-
Frétt
/Nýtt rafrænt markaðstorg fyrir ríkið
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 28. júní 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðherra hefur gert samning við Vörusjá ehf. um rekstur og þróun nýs rafræns markaðstorgs fyrir stofna...
-
Frétt
/Staða efnahagsmála á Norðurlöndunum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 28. júní 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fundur fjármálaráðherra Norðurlandanna var haldinn í Helsinki þ. 19. júní sl. og sat Árni M. Mathiesen, fjármá...
-
Frétt
/Sameiginlegur skattgrunnur fyrirtækja í Evrópusambandinu
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 28. júní 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þann 5. apríl 2006 kynnti framkvæmdastjórn ESB fyrstu áfangaskýrslu sína um sameiginlegan skattgrunn fyrirtæ...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 28. júní 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 28. júní 2007 (PDF 610K) Umfjöllunarefni: 1. Sameiginlegur skattgrunnur fyrirtækja í Evrópusambandinu 2. Staða efnahagsmála á Norðurlöndunum 3. Nýtt rafrænt markaðstorg ...
-
Frétt
/Íslenska ríkið gerir samning við Vörusjá ehf. um rekstur og þróun á rafrænu markaðstorgi fyrir ríkið
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 11/2007 Fréttatilkynning frá fjármálaráðuneyti, Ríkiskaupum og Vörusjá ehf. um samning íslenska ríkisins við Vörusjá ehf. um rekstur og þróun á rafrænu markað...
-
Frétt
/Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 21. júní 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Niðurstöður nýrrar könnunar um stöðu og framtíðarhorfur stærstu fyrirtækja á Íslandi liggja nú fyrir, en könnu...
-
Frétt
/Konum fjölgar hjá ríkinu
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 21. júní 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í tengslum við könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna árið 2006 var gerð úttekt úr launavinnslukerfi ríkisin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/06/25/Konum-fjolgar-hja-rikinu/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN