Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tekjuskattur lögaðila hækkar enn
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 2. nóvember 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Álagður tekjuskattur lögaðila á tekjuárinu 2005 nemur 34,7 milljjörðum. Hann hefur hækkað frá fyrra ári um...
-
Frétt
/Annar fundur verkefnisstjórnar 50+
Atvinnurekendur, stjórnendur, vinnumiðlarar, rannsakendur og áhugafólk um íslenskan vinnumarkað athugið! Verkefnisstjórn 50+ efnir til fundaraðar um málefni miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. An...
-
Frétt
/Fundur fjármálaráðherra EFTA og ESB ríkja í Brussel
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 32/2006 Fjármálaráðherrar aðildarríkja EFTA og Evrópusambandsins ræddu orkumál á sameiginlegum fundi sínum í Brussel í dag. Í fjarveru Árna M. Mathiesen, fjár...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2006
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2006 (PDF 60K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs eftir fyrstu níu mánuði ársins liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu jókst handbært fé frá rekstri um 43,9 millja...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. nóvember 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. nóvember 2006 (PDF 599K) Umfjöllunarefni: 1. Lækkandi skuldabyrði ríkissjóðs 2. Tekjuskattur lögaðila hækkar enn 3. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar – september...
-
Frétt
/Samstarfsvettvangur um opinber innkaup
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 30/2006 Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Vilhjálmur ...
-
Frétt
/Langtímaáætlun ríkissjóðs 2007-2010
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 26. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2007 var kynnt langtímaáætlun ríkissjóðs 2007-2010. Stefnumörkun ríkisstjór...
-
Frétt
/Fræðslu- og umræðufundir í nóvember 2006
Fjármálaráðuneytið og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið hafa ákveðið að efna til fræðslu- og umræðufundar fyrir forstöðumenn stofnana iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins. Á fundinum verða einnig forstöðu...
-
Frétt
/Kaup ríkisins í Landsvirkjun
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 31/2006 Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík og Kristján Þ. Júlíusson, b...
-
Frétt
/Fræðslu- og umræðufundir með ráðuneytum og forstöðumönnum ríkisstofnana
Fræðslu- og umræðufundir með ráðuneytum og forstöðumönnum ríkisstofnana um stjórnun og rekstur ríkisstofnana fóru fram á Hótel Selfossi 7., 9., 14., 15., 21. og 23. nóvember 2006. Hér er að finna glæ...
-
Auglýsingar
Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 5/2006
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km - kr.68,00 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km - kr. 6...
-
Auglýsingar
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis - auglýsing nr. 6/2006
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins sem hér segir: Almennir dagpeningar Flokkur og staðir SDR Gistin...
-
Frétt
/Útgjöld til lífeyristrygginga
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 26. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í frumvarpi til fjárlaga 2007 er ráðgert að útgjöld til lífeyristrygginga Tryggingastofnunar verði um 44 mi...
-
Frétt
/Álagning lögaðila árið 2006
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 29/2006 Tölur um álagningu lögaðila árið 2006 fyrir tekjuárið 2005 liggja nú fyrir. Um er að ræða tekjuskatt, tryggingagjald, fjármagnstekjuskatt, búnaðargjal...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/10/31/Alagning-logadila-arid-2006/
-
Frétt
/Inneign ríkisins í Seðlabanka Íslands
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 26. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í nýlegu vefriti fjármálaráðuneytisins var fjallað um sveiflujöfnun opinberra fjármála á Íslandi. Þar kom ...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 26. október 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 26. október 2006 (PDF 603K) Umfjöllunarefni: 1. Inneign ríkisins í Seðlabanka Íslands 2. Útgjöld til lífeyristrygginga 3. Langtímaáætlun ríkissjóðs 2007–2010
-
Frétt
/Sveiflur í fjármunamyndun
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 19. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Stóran hluta vaxtarins má skýra með aukinni atvinnuvegafjárfestingu, hvort heldur sem er í stóriðju, orkuve...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/10/25/Sveiflur-i-fjarmunamyndun/
-
Frétt
/Erlendir ríkisborgarar hafa fyllt þriðjung nýrra starfa
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 19. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í nýútkomnum Þjóðarbúskap - haustskýrslu 2006 er fjallað um þátt erlendra ríkisborgara í atvinnulífinu. Þa...
-
Frétt
/Lækniskostnaður sjúkratrygginga
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 19. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna heilbrigðisþjónustu sem einstaklingar leita eftir hjá sjálfstætt sta...
-
Frétt
/Fullkomið Tetra fjarskiptakerfi fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 28/2006 Árni Mathiesen fjármálaráðherra, Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra gengu í dag frá samkomulagi við 112 hf. um sto...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN