Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Bílanefnd ríkisins lögð niður
Með breytingu á reglugerð um bifreiðamál ríkisins hefur bílanefnd verið lögð niður og ábyrgð og eftirlitshlutverk nefndarinnar færð yfir til forstöðumanna stofnana. Bílanefnd hafði það hlutverk að aðs...
-
Frétt
/Sölu á útistandandi hlutum ríkisins í Íslandsbanka frestað
Ákveðið hefur verið að fresta sölu á útistandandi hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Einhugur var innan ráðherranefndar um ríkisfjármál, þar sem forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra sitja, u...
-
Frétt
/Stafræn meðmælasöfnun framboða til alþingiskosninga 2024
Landskjörstjórn opnaði í gær stafrænt meðmælakerfi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember og geta stjórnmálasamtök sem hafa fengið úthlutuðum listabókstaf frá dómsmálaráðuneytinu nú stofnað stafræna ...
-
Frétt
/Frumvarp um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja í samráðsgátt
Mjög góður árangur í orkuskiptum hér á landi kallar á að tekjuöflun af vegasamgöngum verði óháð jarðefnaeldsneyti. Innleiðing nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis þar sem greitt er almennt kílómetra...
-
Frétt
/Samið um uppbyggingu á Ásbrú
Samningur milli Kadeco, Reykjanesbæjar og ríkisins um uppbyggingu á Ásbrú var undirritaður í dag. Samningurinn felur meðal annars í sér að byggðar verði 800 íbúðir á Ásbrú auk uppbyggingar samfélagsle...
-
Frétt
/Ísland og Brasilía undirrita tvísköttunarsamning
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Brasilíu var undirritaður í húsakynnum utanríkisráðuneytisins við Austurhöfn í gær. Samningurinn, sem nær til tekjuskatta, var undirritaður af Bergdísi Ellertsdó...
-
Frétt
/Sigurður Páll Ólafsson skipaður skrifstofustjóri skrifstofu efnahagsmála
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Sigurð Pál Ólafsson í embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Staðan var auglýst í ágúst sl. Sigurður Páll var...
-
Frétt
/Góð þjónusta og sjálfbær rekstur meðal helstu áherslna í ríkisrekstri fyrir 2025
Ríkisstjórnin hefur samþykkt áherslur í ríkisrekstri fyrir árið 2025. Þær lúta að góðri þjónustu, sjálfbærum rekstri og öflugum mannauði. Í tengslum við áherslurnar standa stofnunum til boða ýmis verk...
-
Frétt
/Könnun SÞ á stafrænni opinberri þjónustu: Ísland áfram í 5. sæti
Ísland heldur fimmta sætinu í könnun aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna á stafrænni opinberri þjónustu og innviðum. Stigagjöf Íslands hefur þó hækkað frá síðustu könnun. Í úttekt SÞ er er skoðað hversu v...
-
Frétt
/Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024
Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024 fór fram mánudaginn 7. október. Á fundinum var farið yfir stöðu og horfur í fjármálakerfinu og hagkerfinu. Sérstakt umfjöllunarefni var þróun á hú...
-
Frétt
/Opnað að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán
Opnað hefur verið að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Hlutdeildarlán eru veitt til kaupa á nýjum íbúðum og standa til boða fyrir fyrstu kaupendur og þau&...
-
Frétt
/Dagpeningar innanlands – auglýsing nr. 2/2024 (gildir frá 1. október 2024)
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reiknaður út frá verðkönnun þ...
-
Frétt
/Moody’s hækkar lánshæfiseinkunn Íslands í A1 með stöðugum horfum
Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's Ratings (Moody's) hækkaði í dag lánshæfiseinkunnir íslenska ríkisins í innlendum og erlendum gjaldmiðlum í A1 úr A2. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar. Helsti drifkr...
-
Frétt
/Viðlagaæfing Norðurlanda og Eystrasaltslanda 2024
Undanfarna daga hafa stjórnvöld Norðurlanda og Eystrasaltslanda, sem bera ábyrgð á fjármálastöðugleika, æft viðbúnað við fjármálaáfalli á svæðinu þar sem þrír ímyndaðir bankar með starfsemi yfir landa...
-
Frétt
/Aðhald í innkaupum stofnana
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja á fót átakshóp um aðhald í innkaupum stofnana sem fylgi eftir aðgerðaáætlun úr stefnu um sjálfbær innkaup. Í aðgerðaáætluninni kemur fram að leggja eigi áherslu á...
-
-
Frétt
/Samstaða um auknar aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum
Stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum og auka fjármagn til aðgerðanna. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. Alvarlegt ofbeldi sem hefur átt sér ...
-
Frétt
/Stutt við öflugt atvinnulíf og forgangsraðað í þágu viðkvæmra hópa
Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2025 sem kynnt var í dag er áhersla lögð á forgangsröðun og bætta afkomu ríkissjóðs með markvissu aðhaldi í opinberum umsvifum. Þannig stuðlar ríkisfjármálastefnan að áf...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um uppbyggingu Laugardalsvallar og nýjan frjálsíþróttaleikvang
Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, Reykjavíkurborg, Knattspyrnusamband Íslands og Frjálsíþróttasamband Íslands undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um framtíð...
-
Frétt
/Ný innskráningarþjónusta Ísland.is eykur öryggi og gagnsæi
Stafrænt Ísland kom á laggirnar nýrri innskráningarþjónustu fyrir opinbera aðila árið 2021. Henni var ætlað að leysa í áföngum af hólmi eldri innskráningarþjónustu, sem komin var til ára sinna. Markmi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN