Leitarniðurstöður
-
Frétt
/96 þúsund manns nýttu skattahvata og gáfu milljarða til almannaheillastarfsemi
Hátt í 96.000 einstaklingar nýttu sér skattahvata til að styðja við almannaheillastarfsemi á síðasta ári. Lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi á síðari hluta ársins 2021 og va...
-
Frétt
/Aukið jafnræði og sjálfbærari fjármögnun vegasamgangna
Árangur í orkuskiptum kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Stefnt er að innleiðingu nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis á næstu árum, þar sem greitt er almennt kílómet...
-
Frétt
/Tveir milljarðar hafa sparast hjá hinu opinbera með sameiginlegum kaupum á raforku
Með sameiginlegum örútboðum á raforku í gegnum Ríkiskaup hafa stofnanir fengið um 35% afslátt frá almennum töxtum. Þetta jafngildir því að um 187 milljónir króna sparist á ári með sameiginlegum innkau...
-
Frétt
/Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023
Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram föstudaginn 29. september. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Meðal annars þróunina á húsnæðismarkaði o...
-
Frétt
/Hægt verði að nýta rafræn skilríki þvert á landamæri Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin ætla að vinna saman að tæknilegum innviðum fyrir íbúa til að nota eigin rafræn skilríki til auðkenningar í öðrum löndum. Þetta segir í yfirlýsingu ráðherranefndar um s...
-
Frétt
/Stafrænt samfélag rætt á ráðstefnunni Tengjum ríkið
Ráðstefnan Tengjum ríkið sem Stafrænt Ísland heldur árlega fer fram í Hörpu föstudaginn 22. september. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Stafrænt samfélag en hún skiptist í undirflokkana Stafræn f...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Fitch - september 2023
Skýrsla Fitch í september 2023
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2023/09/13/Skyrsla-Fitch-september-2023/
-
Frétt
/Mikill afkomubati, aðhald og skýr forgangsröðun í fjárlagafrumvarpi fyrir 2024
Ekkert Evrópuríki sem tölur ná til hafði meiri hagvöxt á fyrri helmingi ársins en Ísland. Hröðum vexti hafa fylgt mikil umsvif á vinnumarkaði, en atvinnuleysi er hverfandi og starfandi fólki hefur fjö...
-
Frétt
/Ný stjórn Bankasýslu ríkisins skipuð
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur samkvæmt 1. mgr. 2. gr. laga um Bankasýslu ríkisins nr. 88/2009 skipað þrjá einstaklinga í stjórn stofnunarinnar. Formaður nýrrar stjórnar er Tryggvi Pálsson, auk ...
-
Frétt
/Starfatorg flyst á Ísland.is
Vefurinn starfatorg.is hefur flust af vef Stjórnarráðsins yfir á Ísland.is. Á vefnum eru auglýst laus störf hjá stofnunum ríkisins og ráðuneytum. Starfatorg.is hefur verið starfrækt í rúm 20 ár, eða ...
-
Frétt
/Ríkisreikningur 2022: Bætt afkoma og frumjöfnuður jákvæður
Heildarafkoma A1-hluta ríkisins á árinu 2022 reyndist tæplega 100 ma.kr. betri en gert var ráð fyrir í fjárlögum ársins 2022 og um 50 ma.kr. betri en útlit var fyrir samkvæmt áætlunum síðla árs 2022. ...
-
Frétt
/Kraftur í byggingu nýrra íbúða
Nýbyggðum íbúðum hefur fjölgað umtalsvert á þessu ári og enn er kraftur í byggingu nýs íbúðarhúsnæðis. Þetta kemur fram í greiningu ráðuneytisins á tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Samkvæmt tö...
-
Frétt
/Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli ...
-
Frétt
/Ráðherra kynnti bætta afkomu og aðhald í ríkisrekstri
Gert er ráð fyrir að frumjöfnuður ríkissjóðs í ár verði um 100 milljörðum betri en áætlað var við samþykkt fjárlaga 2023 í lok síðasta árs. Þannig verði hann jákvæður um 50 milljarða, í stað þess að v...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Moody's í ágúst 2023
Skýrsla Moody's í ágúst 2023
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2023/08/14/Skyrsla-Moodys-i-agust-2023/
-
Frétt
/Auglýst eftir áhugasömum aðilum um uppbyggingu og rekstur innviða við Jökulsárlón
Fjármála- og efnahagsráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óska eftir markaðsaðilum til samtals um mögulega aðkomu einkaaðila að uppbyggingu fasteigna og innviða við Jökulsárlón. Til ...
-
Frétt
/Frestun á birtingu ríkisreiknings fyrir árið 2022
Birting ríkisreiknings fyrir árið 2022 frestast fram í ágúst 2023. Á undanförnum árum hefur verið unnið að innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla fyrir ríkissjóð. Í ríkisreikningi fyrir árið 202...
-
Annað
Skýrsla Moody's í júlí 2023
Skýrsla Moody's í júlí 2023
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/07/17/Skyrsla-Moodys-i-juli-2023/
-
Frétt
/Horfur fyrir lánshæfi ríkissjóðs batna
Tvö alþjóðleg matsfyrirtæki, S&P Global Ratings og Moody‘s, hafa nýlega fært lánhæfismat ríkissjóðs á jákvæðar horfur. Þriðja fyrirtækið færði horfur fyrir ríkissjóð af neikvæðum á stöðugar ...
-
Frétt
/Moody´s staðfestir A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs en breytir horfum í jákvæðar
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investor Service (Moody´s) hefur breytt horfum um lánshæfi ríkissjóðs úr stöðugum í jákvæðar og staðfest A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs. Helstu drifkraftar fyrir br...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN