Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum þriðjudaginn 1. október n.k. kl. 11.00.
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á aðalfundi Eyþings
Ágætu aðalfundargestir, Kærar þakkir fyrir að bjóða mér að ávarpa ykkur. Það er ánægjulegt að vera með ykkur fulltrúum sveitarfélaga á starfssvæði Eyþings hér í dag. Er við ókum út Eyjafjörðinn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2013/09/30/Avarp-forsaetisradherra-a-adalfundi-Eythings/
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2013
27. september 2013 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2013 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Þingmálaskrá 143. löggjararþings 2013 - 2014 1) Frumvarp t...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Þingmálaskrá 143. löggjararþings 2013 - 2014 Fjármála- og efnahagsráðherra 1) Frumvarp til laga um ýms...
-
Fundargerðir
Fjórði fundur Samráðsvettvangs um aukna hagsæld á Íslandi
Fundurinn var haldinn miðvikudaginn 25. september á Hótel Reykjavík Natura. Á honum tóku meðlimir vettvangsins til frekari umfjöllunar tillögur verkefnisstjórnar að þjóðhagsramma sem kynntar voru síða...
-
Frétt
/Nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
Sigurður Már Jónsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Hann er fæddur árið 1960 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni. Sigurður Már lagði stund á sagnfræði og...
-
Frétt
/Forsætisráðherra heimsækir Þjóðminjasafn Íslands
Forsætisráðherra heimsótti Þjóðminjasafn Íslands síðdegis í gær og hitti starfsfólk safnsins og fræddist um starfsemi þess. Í heimsókn sinni skoðaði ráðherra grunnsýningu safnsins og hátíðarsýninguna ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. september 2013
24. september 2013 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 24. september 2013 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunar...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. september 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Utanríkisráðherra 1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisst...
-
Frétt
/Forsætisráðherra ávarpar fjárfestingaráðstefnu í Lundúnum
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði í dag fjárfestingaráðstefnu í Lundúnum. Í ræðu sinni útlistaði forsætisráðherra helstu áhersluþætti í efnahags- og fjárfestingastefnu ríkisstjórn...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á fjárfestingaráðstefnu í Lundúnum
Sjá ávarp forsætisráðherra á Iceland Investment Forum. Ávarpið er á ensku.
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir styrkveitingu vegna 350 ára afmælis Árna Magnússonar 2013
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt styrkveitingu að upphæð tólf milljónir króna til Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Styrkurinn er veittur vegna hátíðahalda og ýmissa verkefna í tilefni ...
-
Frétt
/Nýr formaður skipaður fyrir úrskurðarnefnd um upplýsingamál
Trausta Fannari Valssyni hefur að eigin ósk verið veitt lausn frá stöðu formanns úrskurðarnefndar um upplýsingamál, frá 30. september 2013. Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun um einfaldara og skilvirkara regluverk fyrir atvinnulífið og skipun ráðgjafarnefndar
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd til ráðgjafar um eftirlit á vegum hins opinbera og framkvæmd laga nr. 27/1999, um opinberar eftirlitsreglur. Lögum samkvæmt hefur nefndin það hlutverk að veita ráðu...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. september 2013
17. september 2013 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 17. september 2013 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Ríkissráðsfundur 2) Fjárstuðningur til...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. september 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Ríkissráðsfundur 2) Fjárstuðningur til Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum vegna 350 ára afmælis Á...
-
Frétt
/Næstu skref í byggðamálum og áætlanagerð landshluta
14.09.2013 Forsætisráðuneytið Næstu skref í byggðamálum og áætlanagerð landshluta Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti ávarp og tók þátt í umræðum á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga ...
-
Frétt
/Næstu skref í byggðamálum og áætlanagerð landshluta
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti ávarp og tók þátt í umræðum á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi sem fram fer á Eskifirði. Í ávarpi sínu fjallaði forsætisráðherra um ...
-
Ræður og greinar
Erindi á aðalfundi sambands sveitarfélaga á Austurlandi
Ágætu aðalfundargestir, Kærar þakkir fyrir að bjóða mér að ávarpa ykkur. Það er ánægjulegt að vera með ykkur fulltrúum sveitarfélaga á Austurlandi hér á Eskifirði í dag. Er við ókum inn fjörðinn...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. september 2013
10. september 2013 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 10. september 2013 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Matís - tækjakaup til rannsókna á aðskotaefnum í matvælum ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN