Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur, á Austurvelli 17. júní 2012
Góðir landsmenn. Til hamingju með daginn, þennan mikilvæga dag í lífi þjóðarinnar Það hefur verið afar ánægjulegt að fylgjast með mannlífinu undanfarnar vikur og upplifa hvað veður hefur verið gott u...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. júní 2012
15. júní 2012 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 15. júní 2012 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Velferðarráðherra Minnisblað um ástandið á vinnumarkaði í maí Utanrí...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. júní 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Velferðarráðherra Minnisblað um ástandið á vinnumarkaði í maí Utanríkisráðherra Ríó+20: Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun 2...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. júní 2012
12. júní 2012 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 12. júní 2012 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármálaráðherra Ríkisfjármál 2013 Nánari upplýsingar veita hlutaðei...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. júní 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármálaráðherra Ríkisfjármál 2013 Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi
Forsætisráðherra hefur gefið Alþingi skýrslu um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi í samræmi við 5. mgr. 3. gr. laga nr. 58/1998 um þjóðlendur og...
-
Frétt
/Forsætisráðherrar Norðurlandanna: Aukin samvinna á sviði öryggismála og heilbrigðisþjónustu
Lokið er tveggja daga fundi forsætisráðherra Norðurlandanna, en hann var haldinn um borð í M/S Finnmarken, sem siglir meðfram ströndum norðurhluta Noregs. Á fundinum var rætt um norræna samvinnu, stö...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra Norðurlandanna í Noregi
Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, tekur þátt í forsætisráðherrafundi Norðurlandanna á sunnudag og mánudag. Á fundinum verður rætt um norræna samvinnu, stöðu efnahagsmála á alþjóðavísu, s...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2012
8. júní 2012 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2012 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Iðnaðarráðherra Skýrsla starfshóps um endurskoðun laga nr. 57/1998, um...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Iðnaðarráðherra Skýrsla starfshóps um endurskoðun laga nr. 57/1998, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu Mennta- og menningarmálará...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
07. júní 2012 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Þegar hátt er reitt til höggs Útvegsmenn hafa reitt hátt til höggs undanfarnar vikur og kosta nú óbilgjarnan og vil...
-
Ræður og greinar
Þegar hátt er reitt til höggs
Útvegsmenn hafa reitt hátt til höggs undanfarnar vikur og kosta nú óbilgjarnan og villandi áróður gegn áformum löglega kjörinna stjórnvalda um að breyta stjórn fiskveiða og innheimta eðlilegt og réttl...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2012/06/07/Thegar-hatt-er-reitt-til-hoggs/
-
Frétt
/Forsætisráðherra afhendir hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs
Dr. Páll Jakobsson, prófessor í stjarneðlisfræði við Háskóla Íslands, tók í dag við hvatningarverðlaunum Vísinda- og tækniráðs fyrir árið 2012 úr hendi forsætisráðherra. Verðlaunin eru veitt ungum ví...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. júní 2012
5. júní 2012 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 5. júní 2012 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármálaráðherra 1) Ríkisfjármál árið 2013 2) Lokun útibúa banka Utanr...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. júní 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármálaráðherra 1) Ríkisfjármál árið 2013 2) Lokun útibúa banka Utanríkisráðherra Niðurstaða í máli mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðan...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. júní 2012
1. júní 2012 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 1. júní 2012 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Umhverfisráðherra Siglingar á íslensku hafsvæði með olíu og hættuleg e...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. júní 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Umhverfisráðherra Siglingar á íslensku hafsvæði með olíu og hættuleg efni Utanríkisráðherra Framlagning á samningsafstöðu íslenskra stjórn...
-
Frétt
/Fundur Eystrasaltsráðsins – orkuöryggi og hækkandi meðalaldur
Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, tók þátt í leiðtogafundi Eystrasaltsráðsins sem lauk í dag í Stralsund í Þýskalandi. Aðildarríki Eystrasaltsráðsins eru Norðurlöndin fimm, Eistland, Lettlan...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. maí 2012
29. maí 2012 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 29. maí 2012 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Staða mála á Alþingi 2) Minnisblað um fjárþörf til...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. maí 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Staða mála á Alþingi 2) Minnisblað um fjárþörf til brýnna verkefna á gossvæðum á Suðurlandi í kjölfar eldgosa 2011 ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN