Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. nóvember 2010
5. nóvember 2010 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 5. nóvember 2010 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármálaráðherra 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögun nr....
-
Frétt
/Heimsókn yfirmanns herafla NATO
Forsætisráðherra fundaði í dag með yfirmanni herafla Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Evrópu, James G. Stavridis. Rætt var um leiðtogafund NATO sem forsætisráðherra mun sækja og haldinn verður í Lissa...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. nóvember 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármálaráðherra 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögun nr. 84/2007, um opinber innkaup 2) Frumvarp til laga um sérstakan skatt á fjármá...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
04. nóvember 2010 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Ræða forsætisráðherra á leiðtogafundi Norðurlandaráðsþings Forseti Norðurlandaráðs, ráðherrar og þáttakendur Um...
-
Frétt
/Norrænn forsætisráðherrafundur og umræður leiðtoga á Norðurlandaráðsþingi
Norrænu forsætisráðherrarnir funduðu í Reykjavík 2. nóvember og áttu einnig fund með leiðtogum Færeyja, Grænlands og Álandseyja. Forsætisráðherrarnir ræddu meðal annars stöðu verkefna og rannsókna í ...
-
Ræður og greinar
Ræða forsætisráðherra á leiðtogafundi Norðurlandaráðsþings
Forseti Norðurlandaráðs, ráðherrar og þáttakendur Umræðan um græna hagkerfið er ofarlega á baugi víða um heim um þessar mundir. Ég tel að umfjöllun á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar um þetta ...
-
Frétt
/Fundað með fulltrúum allra flokka um samstarf í atvinnumálum
Forsætisráðherra og fjármálaráðherra áttu í dag fund með fulltrúum stjórnarandstöðunnar um mótun samstarfsvettvangs um samstarfsáætlun í atvinnu- og vinnumarkaðsmálum í samræmi við samþykkt ríkisstjór...
-
Fundargerðir
Fundargerð 1. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn mánudaginn 1. nóvember 2010, kl. 8:00, í fundarsal forsætisráðuneytisins, Hverfisgötu 4-6, 5. hæð. Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar, Páll Þórhallsson (PÞ) og Kristín Ástg...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. október 2010
29. október 2010 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 29. október 2010 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Frumvarp til upplýsingalaga 2) Starfshópur...
-
Frétt
/Norrænir forsætisráðherrar funda í tengslum við Norðurlandaráðsþing
Fundur norrænna forsætisráðherra verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember í Reykjavík í tengslum við árlegt þing Norðurlandaráðs. Fundirnir fara fram á Grand Hótel þar sem þingið er haldið. Auk fundar ...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir Evrópumeistarana í Gerplu um þrjár milljónir
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að styrkja kvennalið Gerplu, nýkrýnda Evrópumeistara í hópfimleikum, um þrjár milljónir króna. Kvennalið Gerplu í fimleikum náði þeim einstaka ára...
-
Frétt
/Starfshópur um fækkun sjálfstæðra úrskurðarnefnda.
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að setja á fót starfshóp ráðuneyta undir forustu forsætisráðuneytisins sem falið verði að móta stefnu og semja viðmiðunarreglur um það í hvaða tilvikum s...
-
Frétt
/Samúðarkveðjur til Grænlendinga
Forsætisráðherra hefur í dag sent grænlensku þjóðinni samúðarkveðjur vegna fráfalls Jonathan Motzfeldt, fyrrverandi formanns landstjórnar Grænlands. Reykjavík 29. október 2010
-
Frétt
/Allir kallaðir að borðinu
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt tillaga forsætisráðherra um samstarfsáætlun í atvinnu- og vinnumarkaðsmálum með aðkomu allra stjórnmálaflokka. Tilgangur með áætluninni er að auka samráð og...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/10/29/Allir-kalladir-ad-bordinu/
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. október 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Frumvarp til upplýsingalaga 2) Starfshópur um mótun stefnu og starfsemi sjálftæðra úrskurðarnefnda 3) Samstarfsáætlun ...
-
Frétt
/Frumvarp til upplýsingalaga kynnt í ríkisstjórn
Forsætisráðherra kynnti í morgun á ríkisstjórnarfundi frumvarp til nýrra upplýsingalaga en endurskoðun þeirra var ákveðin í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Meðal helstu breytinga eru að lagt er ...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
26. október 2010 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Ávarp forsætisráðherra á málþingi Umhyggju Herra forseti Íslands, ágætu fyrirlesarar, foreldrar og aðrir góðir g...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
26. október 2010 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Ávarp forsætisráðherra á samfögnuði með kvennaliði Gerplu Ágætu gestir. Það er full ástæða til þess að fagna í d...
-
Frétt
/Drög að nýjum upplýsingalögum
Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að endurskoða upplýsingalög nr. 50/1996 hefur skilað af sér drögum að frumvarpi. Trausti Fannar Valsson lektor er formaður starfshópsins en í honum eiga au...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á samfögnuði með kvennaliði Gerplu
Ágætu gestir. Það er full ástæða til þess að fagna í dag vegna þess glæsilega og einstaka árangurs sem kvennalið Gerplu náði á Evrópumótinu í hópfimleikum í Svíþjóð nú um helgina. Sjálf fylltist é...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN