Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Breytingar á stjórnarráði Íslands samþykktar á Alþingi
Frumvarp forsætisráðherra um breytingar á stjórnarráði Íslands var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Lögin taka gildi um áramót en undirbúningur breytinganna er þegar hafinn. Í samræmi við samstarfs...
-
Frétt
/Aukið samstarf Færeyja og Íslands á sviði jafnréttismála o.fl.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Kaj Leo Johannessen, lögmaður Færeyja, funduðu í dag í Færeyjum og undirrituðu við það tækifæri viljayfirlýsingu um aukið samstarf forsætisráðuneytanna. Sams...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2010
7. september 2010 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2010 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 7. september Fjármálaráðherra Útgöld ríkissjóðs, janúar - júní 2010...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 7. september Fjármálaráðherra Útgöld ríkissjóðs, janúar - júní 2010 Mennta- og menningarmálaráðherra Fjárhagslegt tjón Hólaskóla vegna hestaveiki...
-
Frétt
/Forsætisráðherra í heimsókn til Færeyja
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra fer í dag í opinbera heimsókn til Færeyja. Meðan á heimsókninni stendur mun forsætisráðherra eiga fund með Kaj Leo Johannessen, lögmanni Færeyja, en hann sótti...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. september 2010
3. september 2010 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 3. september 2010 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 3. september Forsætisráðherra Reglur um undirbúning og meðferð stjó...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. september 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 3. september Forsætisráðherra Reglur um undirbúning og meðferð stjórnarfrumvarpa Fjármálaráðherra Upplýsingar um stöðu mála í Icesave Ná...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
02. september 2010 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Munnleg skýrsla um störf og stefnu ríkisstjórnarinnar Frú forseti Nú þegar Alþingi snýr aftur til starfa eftir...
-
Frétt
/Frá ríkisráðsritara
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag var að tillögu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra fallist á að veita Álfheiði Ingadóttur heilbrigðisráðherra, Gylfa Magnússyni efnahags- og viðskiptaráðherra...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/09/02/Fra-rikisradsritara/
-
Frétt
/Yfirlýsing formanna stjórnarflokkanna í tilefni af breytingum á ríkisstjórn
Ríkisstjórnarsamstarf Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hefur reynst árangursríkt og sögulegt á margan hátt. Á þeim 19 mánuðum sem flokkarnir hafa starfað saman hefur tekist að f...
-
Ræður og greinar
Munnleg skýrsla um störf og stefnu ríkisstjórnarinnar
Frú forseti Nú þegar Alþingi snýr aftur til starfa eftir sumarleyfi hefur endurskipulögð ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs tekið við stjórnartaumum í stjórnarráðinu....
-
Frétt
/Munnleg skýrsla forsætisráðherra um störf og stefnu ríkisstjórnarinnar
Jóhanna Sigurðardóttir flutti Alþingi munnlega skýrslu í dag um störf og stefnu ríkisstjórnarinnar. Í máli hennar kom meðal annars fram að helstu hagvísar benda til þess að algjör viðsnúningur hafi or...
-
Frétt
/Ríkisráð kvatt saman á Bessastöðum 2. september
Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum fimmtudaginn 2. september n.k. kl. 11.30.
-
Frétt
/Ríkisstjórnin veitir styrk vegna kvennafrídagsins 2010
Ríkisstjórnin hefur í tilefni af kvennafrídeginum 24. október 2010 samþykkt að veita átta milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Skottanna, regnhlífarsamtaka félaga og samtaka innan kvennahreyfinga...
-
Frétt
/Sigurður Snævarr hefur störf sem ráðgjafi á sviði efnahags- og atvinnumála
Forsætisráðherra hefur ráðið Sigurð Snævarr, hagfræðing, í stöðu ráðgjafa á sviði efnahags- og atvinnumála og hefur hann störf í dag. Fimm umsóknir bárust um stöðuna. Sigurður Snævarr lauk Fil.kand p...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. ágúst 2010
31. ágúst 2010 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 31. ágúst 2010 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 31. ágúst Forsætisráðherra Styrkur til kvennafrídagsins Samgöngu- og svei...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. ágúst 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 31. ágúst Forsætisráðherra Styrkur til kvennafrídagsins Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 1) Minnisblað um strandsiglingar 2) Minnisblað um v...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. ágúst 2010
24. ágúst 2010 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 24. ágúst 2010 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 24. ágúst Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Staða opinberra framkvæmda...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. ágúst 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 24. ágúst Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Staða opinberra framkvæmda í samgöngumálum Fjármálaráðherra Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2011 og út...
-
Frétt
/Stjórnsýsluskóli Stjórnarráðsins
Forsætisráðuneytið hefur ákveðið að efla endurmenntun og þjálfun starfsmanna ráðuneytanna með því að setja á fót Stjórnsýsluskóla Stjórnarráðsins. Á það var einmitt lögð áhersla í skýrslu Rannsóknarne...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN