Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Yfirlýsing ríkisstjórnar vegna gossins í Eyjafjallajökli
Ríkisstjórnin ræddi ítarlega um málefni tengd eldgosinu í Eyjafjallajökli á fundi sínum í morgun. Allur viðbúnaður Almannavarna og stjórnkerfisins hefur reynst vel og allir aðilar eru í viðbraðgsstöðu...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. apríl 2010
16. apríl 2010 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 16. apríl 2010 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 16. apríl Forsætisráðherra 1) Staða mála vegna goss í Eyjafjallajökli 2) ...
-
Frétt
/Yfirlýsing frá ríkisstjórn Íslands
Ríkisstjórnin hitti á fundi sínum í morgun ríkislögreglustjóra og deildarstjóra almannavarnadeildar þar sem þeir kynntu almannavarnaástand á svæðinu í grennd við eldgosið í Eyjafjallajökli. Eftir að ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundar með Evu Joly
Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir átti fund með Evu Joly, ráðgjafa sérstaks saksóknara í dag til að heyra hennar viðhorf um stöðu mála og nauðsynlegar aðgerðir við rannsókn efnahagsbrota í ljós...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. apríl 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 16. apríl Forsætisráðherra 1) Staða mála vegna goss í Eyjafjallajökli 2) Úrbætur í stjórnsýslu 3) Staða Íslands í rafrænni stjórnsýslu 4) Notkun...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. apríl 2010
13. apríl 2010 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 13. apríl 2010 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 13. apríl Forsætisráðherra Viðbrögð Stjórnarráðsins við skýrslu rannsókna...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. apríl 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 13. apríl Forsætisráðherra Viðbrögð Stjórnarráðsins við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis Utanríkisráðherra Fullgilding stofnsamþykktar Alþjóðas...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
12. apríl 2010 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Ræða Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í tilefni af birtingu á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis 12. apríl ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fagnar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra fagnar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008. Í umræðum um skýrsluna á Alþingi í dag sagði forsætisráðher...
-
Ræður og greinar
Ræða Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í tilefni af birtingu á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis 12. apríl 2010
Ég fagna því að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis skuli hafa verið birt. Fyrir réttum 16 mánuðum var nefndinni falið að leita sannleikans um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna 2008 og tengdr...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
10. apríl 2010 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Endurbætur á traustum grunni Öll ráðuneyti og stofnanir þeirra hafa tekist á við margvíslegar breytingar í umhverf...
-
Frétt
/Samúðarkveðjur til pólsku þjóðarinnar
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Póllands, Donald Tusk, samúðarkveðju. Í bréfi til ráðherrans lýsir hún yfir dýpstu samúð ríkisstjórnarinnar og íslensku þjóðarinnar...
-
Ræður og greinar
Endurbætur á traustum grunni
Öll ráðuneyti og stofnanir þeirra hafa tekist á við margvíslegar breytingar í umhverfi sínu í kjölfar hruns bankakerfisins. Í fyrri grein minni fjallaði ég um helstu úrbætur sem nú þegar hefur verið u...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2010/04/10/Endurbaetur-a-traustum-grunni/
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. apríl 2010
9. apríl 2010 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 9. apríl 2010 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 9. apríl Félags- og tryggingamálaráðherra Minnisblað um verkefni í atvinnum...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
09. apríl 2010 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Róttækar stjórnsýsluumbætur Hrun bankakerfisins hefur kallað á grundvallarendurskoðun fjölmargra þátta í samfélagi...
-
Frétt
/Stöðuskýrsla frá starfshópi um endurskoðun upplýsingalaga
Starfshópur um endurskoðun upplýsingalaga áformar að skila forsætisráherra frumvarpi að nýjum upplýsingalögum á næstu vikum. Í meðfylgjandi bréfi frá formanni starfshópsins eru raktar helstu hugmyndir...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. apríl 2010
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 9. apríl Félags- og tryggingamálaráðherra Minnisblað um verkefni í atvinnumálum Dómsmála- og mannréttindaráðherra Nauðsynleg öryggisgæsla á svæði...
-
Ræður og greinar
Róttækar stjórnsýsluumbætur
Hrun bankakerfisins hefur kallað á grundvallarendurskoðun fjölmargra þátta í samfélagi okkar. Bankarnir brugðust, stjórnkerfið brást, stjórnmálin brugðust, eftirlitskerfið brást, fjölmiðlarnir brugðus...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2010/04/09/Rottaekar-stjornsysluumbaetur/
-
Rit og skýrslur
Helstu niðurstöður nefndar um fyrirkomulag leigu á vatns- og jarðhitaréttindum í eigu ríkisins
Nefnd um fyrirkomulag leigu á vatns- og jarðhitaréttindum í eigu ríkisins kynnti skýrslu sína 8. apríl 2010. Samandregnar niðurstöður nefndarinnar eru eftirfarandi: Verkefni nefndarinnar nær til vat...
-
Frétt
/Skýrsla um leigu á vatns- og jarðhitaréttindum í eigu ríkisins
Nefnd um fyrirkomulag leigu á vatns- og jarðhitaréttindum í eigu ríkisins hefur lokið störfum. Verður skýrsla nefndarinnar kynnt á fundi í Þjóðmenningarhúsinu á morgun, fimmtudaginn 8. apríl, kl. 10.3...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN