Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mælt fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslur
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um þjóðaratkvæðagreiðslur. Frumvarpið er lagt fram í samræmi við samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vi...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. nóvember 2009
10. nóvember 2009 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 10. nóvember 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjus...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. nóvember 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármálaráðherra Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og fleiri lögum (sameining skattumdæma) Efnahags- og viðsk...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. nóvember 2009
6. nóvember 2009 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 6. nóvember 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Þjóðfundur 1) Heildarendurskoðun umferðarlaga 2) Frumvarp til ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. nóvember 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Þjóðfundur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 1) Heildarendurskoðun umferðarlaga 2) Frumvarp til lögskráningarlaga og fr...
-
Frétt
/Ráðherranefnd um jafnréttismál á fyrsta fundi
Fyrsti fundur nýskipaðrar ráðherranefndar um jafnrétti kynja var haldinn í dag, föstudaginn 6. nóvember 2009. Í henni starfa forsætisráðherra, fjármálaráðherra, félags- og tryggingamálaráðherra og dóm...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir Þjóðfund
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að veita 7 milljónum króna til Þjóðfundar sem haldinn verður laugardaginn 14. nóvember næstkomandi. Undanfarið hefur hópur fólks komið saman og unnið að undirb...
-
Frétt
/Fyrsti fundur ráðherranefndar um efnahagsmál
Ráðherranefnd um efnahagsmál hélt sinn fyrsta fund í dag og fjallaði um samstarfið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, framtíðarskipulag peningamála, samræmingu fjármála ríkis- og sveitarfélaga, uppbyggingu...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. nóvember 2009
3. nóvember 2009 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 3. nóvember 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Utanríksiráðherra Fullgilding samnings um flugþjónustu við Sin...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. nóvember 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Utanríksiráðherra Fullgilding samnings um flugþjónustu við Singapúr Dómsmála- og mannréttindaráðherra 1) Breytingar á skipulagi lögreglunn...
-
Frétt
/Viðtöl við einstaklinga sem dvöldu á vistheimilinu Silungapolli sem börn á árunum 1950-1969
Með erindisbréfi, dags. 2. apríl 2007, skipaði forsætisráðherra nefnd á grundvelli laga nr. 26/2007 um skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn. Hlutverk nefndarinnar...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. október 2009
30. október 2009 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 30. október 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Yfirlýsing fosætisráðherra og fjármálaráðherr...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. október 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Yfirlýsing fosætisráðherra og fjármálaráðherra um framgang stöðugleikasáttmálans Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 1) ...
-
Frétt
/Yfirlýsing forsætis- og fjármálaráðherra
Forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa fyrir hönd ríkisstjórnarinnar sent frá sér yfirlýsingu um framgang stöðugleikasáttmálans frá 25. júní sl. Að undanförnu hafa stjórnvöld átt fundi með fulltrú...
-
Frétt
/Fyrstu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og AGS lokið
Framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) samþykkti fyrstu endurskoðun á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda á fundi sínum í Washington í dag. Með því veitir stjórnin heimild til þess að afgre...
-
Frétt
/Forsætisráðherra ræddi hlutverk Norðurlanda í Evrópusamstarfinu
Á 61. þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi var í dag efnt til sérstakrar umræðu um hlutverk Norðurlanda í Evrópusamstarfinu, með þátttöku forsætisráðherra Norðurlanda, og þar sagði Jóhanna Sigurðardótti...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. október 2009
26. október 2009 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 23. október 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Skipulag ráðherranefnda 2) Ráðherranefnd u...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. október 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Skipulag ráðherranefnda 2) Ráðherranefnd um ríkisfjármál 3) Endurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands 4) Stuðningur við...
-
Frétt
/Heildarendurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun skipa nefnd til að endurskoða í heild sinni lög um Stjórnarráð Íslands og gera tillögur um lagabreytingar. Gert er ráð fyrir að m.a. verði litið til la...
-
Frétt
/Sjö svæði sóknaráætlana
Nýtt og stærra höfuðborgarsvæði sem þjónar öllu landinu Svæðaskiptingin liður í endurreisn efnahagslífsins Efling á getu svæða til þess að taka að sér ný verkefni Styrkja á samkeppnishæfni svæða o...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/10/23/Sjo-svaedi-soknaraaetlana/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN