Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Frá forsætisráðherra vegna andláts herra Sigurbjörns Einarssonar biskups
Með herra Sigurbirni Einarssyni biskupi er genginn mikilhæfur trúarleiðtogi og djúpvitur hugsuður, sem hafði með orðræðu sinni og framgöngu meiri og varanlegri áhrif á íslenskt trúarlíf og þjóðfélag e...
-
Frétt
/Opinber heimsókn forsætisráðherra til Albaníu
Opinber heimsókn Geirs H. Haarde forsætisráðherra til Albaníu hófst í morgun með fundi hans og Sali Berisha, forsætisráðherra. Þeir ræddu tvíhliða samskipti ríkjanna, svæðisbundin mál og alþjóðamál, m...
-
Frétt
/Heimsóknir forsætisráðherra til Albaníu og Grikklands
Geir H. Haarde, forsætisráðherra fer í opinbera heimsókn til Albaníu dagana 25. – 27. ágúst nk. Þar mun hann eiga fundi með Bamir Topi, forseta, Sali Berisha, forsætisráðherra, og Jozefina Topal...
-
Frétt
/Josep Parry, forsætisráðherra Nevis (hluti eyríkisins St. Kitts & Nevis) verður í heimsókn á Íslandi dagana 17. - 20. ágúst nk.
Josep Parry, forsætisráðherra Nevis (hluti eyríkisins St. Kitts & Nevis) verður í heimsókn á Íslandi dagana 17. - 20. ágúst nk. og mun m.a. snæða hádegisverð með Geir H. Haarde, forsætisráðherra, ...
-
Frétt
/Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu hjúkrunarheimila
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu hjúkrunarheimila Um síðastliðin áramót var gerð breyting á lögum um málefni aldraðra í samræmi við breytta verkaskiptingu ráðuneyta. Samkvæmt lögunum fer...
-
Frétt
/Forsætisráðherra í sumarleyfi
Geir H. Haarde forsætisráðherra verður erlendis í sumarleyfi frá 21. til 31. júlí. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra gegnir störfum hans á meðan. Reykjavík 21. júlí 2008
-
Frétt
/Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur, hefur verið ráðinn tímabundið til forsætisráðuneytisins.
Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur, hefur verið ráðinn tímabundið til forsætisráðuneytisins til að sinna ráðgjöf í efnahagsmálum, einkum á sviði peninga- og fjármálamarkaðar. Tryggvi hefur að undan...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. júlí 2008 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ávarp forsætisráðherra við minningartónleika um Einar Odd Kristjánsson á Flateyri 12. júlí 2...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra við minningartónleika um Einar Odd Kristjánsson á Flateyri 12. júlí 2008
Kæra Sigrún Gerða, ágæta fjölskylda, góðir gestir! Það er hátíðleg stund hér á Flateyri í dag. Tilefnið þekkjum við öll. Fráfall Einars Odds fyrir ári síðan var hörmulegt en í dag erum við hér saman k...
-
Frétt
/Starfshópur um endurreisnarstarf vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi 29. maí s.l.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið, að tillögu forsætisráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra, að setja á laggirnar starfshóp ráðuneyta sem ætlað er að vinna náið með fulltrúum sveitarstjórna á jarðskjálfta...
-
Frétt
/Jafnréttissjóður
Starfræktur er sérstakur rannsóknarsjóður, Jafnréttissjóður, og er tilgangur hans að efla kynjarannsóknir og stuðla þannig að bættri stöðu kvenna og karla og framgangi jafnréttis. Hér með er auglýst ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/06/29/Jafnrettissjodur/
-
Frétt
/Viðtal við forsætisráðherra á vef Economist
Tímaritið Economist hefur sett viðtal við Geir H. Haarde forsætisráðherra á heimasíðu sína undir dálki sem heitir Certain Ideas of Europe. Í viðtalinu svarar forsætirsáðherra m.a. spurningum um íslens...
-
Frétt
/Þjóðhátíðarsjóður
Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna ársins 2009. Þjóðhátíðarsjóður, sem starfar samkvæmt skipulagsskrá nr. 361 frá 30. september 1977 með áorðnum breytingum, var stof...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/06/26/Thjodhatidarsjodur/
-
Frétt
/Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um aðgerðir á fasteigna- og fjármálamarkaði
Mjög hefur hægt á veltu á fasteignamarkaði á yfirstandandi ári. Fasteignamarkaðurinn er mikilvægur hluti af hagkerfinu og veruleg kólnun hans myndi magna efnahagssamdrátt almennt og koma niður á íbúða...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir vistaksturskennslu
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að styrkja evrópuverkefni í vistaksturskennslu. Aðrir bakhjarlar verkefnisins verða Toyota á Íslandi og Vátryggingafélag Íslands (VÍS). Landvernd mun ann...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. júní 2008 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ávarp Geirs H. Haarde forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2008 Ávarp Geirs H. Haarde for...
-
Ræður og greinar
Ávarp Geirs H. Haarde forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2008
Ávarp Geirs H. Haarde forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2008 Góðir Íslendingar! &...
-
Frétt
/Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlanda
Geir H. Haarde forsætisráðherra situr árlegan sumarfund forsætisráðherra Norðurlanda í dag, mánudaginn 16. júní. Frederik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar er gestgjafi að þessu sinni og er fundur...
-
Frétt
/Björgvin G. Sigurðsson nýr samstarfsráðherra Norðurlanda
Á fundi ríkisstjórnarinnar 10. júní var Björgvin G. Sigurðssyni, viðskiptaráðherra, falið að fara með norræn samstarfsmál af hálfu ríkisstjórnarinnar. Hann tekur við því embætti af Össuri Skarphéðinss...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um atvinnu og samfélag á Norðurlandi vestra
Nefnd sem forsætisráðherra skipaði þann 4. janúar 2008 til að fjalla um leiðir til að styrkja atvinnulíf og samfélag á Norðurlandi vestra hefur lokið störfum og skilað skýrslu með margvíslegum tillögu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN