Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Heimsókn forsætisráðherra á Keflavíkurflugvöll
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, heimsækir í dag sveit franska flughersins á Keflavíkurflugvelli sem nú gegnir loftrýmiseftirliti við Ísland. Þvínæst hittir hann stjórnendur Þróunarfélags Keflavíkurf...
-
Frétt
/Leiðtogafundur Eystrasaltráðsins í Riga 3. - 4. júní 2008
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sat leiðtogafund Eystrasaltsráðsins í Riga 3. – 4. júní. Á fundinum var fjallað almennt um svæðisbundna samvinnu í Evrópu, umbætur á skipulagi Eystrasaltsráðsin...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. maí 2008 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ræða forsætisráðherra við afhendingu hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs 2008 Það er mé...
-
Ræður og greinar
Ræða forsætisráðherra við afhendingu hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs 2008
Það er mér ánægja að tilkynna niðurstöðu dómnefndar um val á handhafa hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs fyrir árið 2008. Í þetta sinn hlýtur verðlaunin dr. Ari Kristinn Jónsson tölvunarfræðing...
-
-
Frétt
/Eitt ár frá undirritun stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar
Á morgun föstudaginn 23. maí er eitt ár liðið frá undirritun stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Ríkisstjórn þessara flokka tók við 24. maí. Af þessu tilefni er börnum á leikskólanum T...
-
Frétt
/Yfirlýsing Geirs H. Haarde, forsætisráðherra
Ríkisstjórnin og Seðlabanki Íslands hafa að undanförnu undirbúið margvíslegar aðgerðir til að styrkja aðgang Seðlabankans að erlendu lausafé og efla traust á íslenskt fjármálakerfi og efnahagslíf. Ég...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 07. maí 2008 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ávarp forsætisráðherra á ráðstefnunni Netríkið Ísland Fundarstjóri, ágætu ráðstefnugestir, Þa...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á ráðstefnunni Netríkið Ísland
Fundarstjóri, ágætu ráðstefnugestir, Það er mér sönn ánægja opna þessa fjölmennu ráðstefnu og fylgja úr hlaði nýrri stefnu um upplýsingasamfélagið. Ráðstefnan er haldin í tilefni af degi upplýsingatæ...
-
Rit og skýrslur
Stefna ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið
Ríkisstjórnin gaf í dag út nýja stefnu um upplýsingasamfélagið og var hún kynnt í fyrsta sinn á UT-ráðstefnunni sem haldin var í tilefni dags upplýsingatækninnar. Stefnan ber yfirskriftina „Netríkið Í...
-
Frétt
/Nýtt erindisbréf nefndar sem kannar starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn
Nefnd samkvæmt lögum nr. 26/2007 var upphaflega skipuð af forsætisráðherra með erindisbréfi, dags. 2. apríl 2007. Nefndina skipa Róbert R. Spanó prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, formaður, Dr. ...
-
Frétt
/Úthlutun úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna 2008
Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu alda afmælis Íslandsbyggðar 1974 að færa Íslendingum eina milljón norskra kró...
-
Frétt
/Netríkið Ísland í brennidepli á UT-deginum
Netríkið Ísland í brennidepli á UT-deginum ný stefna ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið kynnt 7. maí Dagur upplýsingatækninnar verður haldinn 7. maí næstkomandi á vegum forsætisráðu...
-
Frétt
/Opinber heimsókn Matti Vanhanen forsætisráðherra Finnlands
Í dag verður haldinn fundur Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, og Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, í Ráðherrabústaðnum kl. 16.50. Að honum loknum er boðað til blaðamannafundar kl. 17.40. R...
-
Frétt
/Aðalfundur Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar
Aðalfundur Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf. var haldinn á skrifstofu félagsins í Reykjanesbæ 23. apríl síðastliðinn. Magnúsi Gunnarssyni og Stefáni Þórarinssyni, sem nú láta af stjórnarstörfum,...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, átti í dag fund í Lundúnum með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands. Á fundinum var fjallað um ástand og horfur í alþjóðlegum efnahags- og fjármálum og áhrif brey...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra með David Cameron, leiðtoga breska Íhaldsflokksins
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, átti í dag fund með David Cameron, leiðtoga breska Íhaldsflokksins, og William Hague, talsmanns flokksins í utanríkismálum. Á fundinum var fjallað um þróun alþjóðlegr...
-
Frétt
/Ný stefna um upplýsingasamfélagið 2008-2012
Á fundi ríkisstjórnarinnar nú í morgun var samþykkt ný stefna um upplýsingasamfélagið fyrir árin 2008-2012. Stefnan verður kynnt á ráðstefnu sem forsætisráðuneytið stendur fyrir þann 7. maí nk. á degi...
-
Frétt
/Fundir forsætisráðherra í Bretlandi
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, mun eiga fund með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, í Lundúnum nk. fimmtudag. Gert er ráð fyrir að þeir ræði alþjóðleg efnahagsmál, öryggismál og orkumál. For...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. apríl 2008 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ávarp forsætisráðherra á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins Talað orð gildir Ávarp Geirs H. H...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN