Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ræða Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á Iðnþingi 17. mars 2006
Fundarstjóri, ágætu fundarmenn, Ég vil byrja á því að þakka Samtökum iðnaðarins fyrir að bjóða mér að ávarpa Iðnþing þetta árið og gera nýsköpun í hnattvæddum heimi að umræðuefni. Áhrif hnattvæðingar ...
-
Frétt
/Skilabréf, greinargerð og samkomulag um viðbúnað á fjármálamarkaði
Skilabréf, greinargerð og samkomulag forsætisráðuneytis, fjármálaráðuneytis, viðskiptaráðuneytis, Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands um samráð varðandi fjármálastöðugleika og viðbúnað. &nbs...
-
Frétt
/Ráðherraskipti 7. mars 2006
Frá ríkisráðsritara Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag veitti forseti Íslands Árna Magnússyni lausn frá embætti félagsmálaráðherra. Forseti Íslands veitti Jóni Kristjánssyni lausn frá embætti heil...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/03/07/Radherraskipti-7.-mars-2006/
-
Frétt
/Samstarfsráðherrar Norðurlanda ræða norrænu fjárlögin og samskipti við Rússland og Hvítarússland
Línur lagðar um áherslur Norrænu ráðherranefndarinnar árið 2007 Fjallað um áætlun Norðurlanda um sjálfbæra þróun Rætt um nýja heildarstefnumótun í málefnum barna og ungmenna Áætlanir um samstarf v...
-
Frétt
/Skýrsla samstarfsráðherra 2005
Skýrsla samstarfsráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur, um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2005 er komin út. Skýrsla samstarfsráðherra um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2005 (pdf-snið, 391kb) ...
-
Fundargerðir
Fundargerð 14. fundar stjórnarskrárnefndar
1. Inngangur Fundur var settur á Hótel Reykjavík Centrum hinn 23. janúar 2006 klukkan 08.30 árdegis. Mætt voru úr stjórnarskrárnefnd: Birgir Ármannsson, Bjarni Benediktsson, Jón Kristjánsson (formaðu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2006/02/27/Fundargerd-14.-fundar-stjornarskrarnefndar/
-
Frétt
/Forsætisráðherra hjá íslenskum fyrirtækjum í Bretlandi
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra heimsótti í dag höfuðstöðvar Excel Airways, dótturfélags Avion Group, og kynnti sér starfsemi félagsins og opnaði formlega Mitre Court, höfuðstöðvar Travel City s...
-
Ræður og greinar
Íslenskar fjárfestingar í Bretlandi, 22. febrúar 2006 (á ensku)
Speech by Prime Minister of Iceland Halldór Ásgrímsson at the Millennium Hotel “Icelandic investments in the UK – an invasion?” Ladies and gentlemen, It is a pleasure for me to be here today and ha...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra með forsætisráðherra Bretlands
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti fyrr í dag fund í Downingstræti 10 með Tony Blair forsætisráðherra Bretlands. Á fundinum minntust ráðherrarnir þess að um þessar mundir eru 30 ár síðan forsæ...
-
Annað
Tillögur sameinaðrar kvennahreyfingar á Íslandi til breytinga á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands
21. febrúar 2006 Erindi til stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Tillögur sameinaðrar kvennahreyfingar á Íslandi til breytinga á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Þegar í ljós kom að ferlið við endurskoðun...
-
Annað
Tillögur sameinaðrar kvennahreyfingar á Íslandi til breytinga á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands
Þegar í ljós kom að ferlið við endurskoðun stjórnarskrárinnar var hafið fundu margar konur löngun og þörf til að hafa áhrif, enda mun nú vera í fyrsta sinn sem konur hafa tækifæri til að taka beinan þ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra í heimsókn til Bretlands
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir eiginkona hans munu á þriðjudag halda til Bretlands þar sem forsætisráðherra mun meðal annars eiga fund með Tony Blair forsætisráðherra ...
-
Frétt
/Styrkur til Noregsfarar 2006
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2006. Samkvæmt skipulagsskrá fyrir sjóðinn er tilgangur hans „að auðvelda Íslendingum ...
-
Ræður og greinar
Ræða forsætisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, á Viðskiptaþingi, 8. febrúar 2006
English version Ræða forsætisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, á Viðskiptaþingi, 8. febrúar 2006 Ég vil byrja á að þakka Viðskiptaráði Íslands fyrir að boða til þessa árlega Viðskiptaþings. Þingið he...
-
Frétt
/Nefnd til að fara yfir lög um Kjaradóm og kjaranefnd
Ríkisstjórnin hefur skipað nefnd til að fara yfir lög um Kjaradóm og kjaranefnd. Er henni ætlað að gera tillögur um breytingar á þeim lögum í ljósi reynslunnar og ábendinga sem fram hafa komið um annm...
-
Fundargerðir
Fundargerð 13. fundar stjórnarskrárnefndar
26. janúar 2006 Fundargerðir stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Fundargerð 13. fundar stjórnarskrárnefndar 1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsinu hinn 3. janúar 2006 klukkan 13.00 síðdegis....
-
Fundargerðir
Fundargerð 13. fundar stjórnarskrárnefndar
1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsinu hinn 3. janúar 2006 klukkan 13.00 síðdegis. Mætt voru úr stjórnarskrárnefnd: Birgir Ármannsson, Guðjón A. Kristjánsson, Jón Kristjánsson (formaður...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2006/01/26/Fundargerd-13.-fundar-stjornarskrarnefndar/
-
Rit og skýrslur
Valhöll á Þingvöllum - úttekt og stefnumótun
Í greinargerð þessari , sem unnin er að beiðni Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, er sagt frá úttekt á gistihúsinu Valhöll á Þingvöllum og hugmyndum um framtíð þess. Valhöll á Þingvöllum - útte...
-
Rit og skýrslur
Aðgengi allra að vefnum - skýrsla um aðgengismál
Forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn, þann 13. janúar sl., skýrslu um aðgengi allra að vefnum. Skýrslan er unnin af forsætisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti og eru þar lagðar fram tillögur um aðg...
-
Ræður og greinar
Ávarp Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, á UT-deginum 24. janúar 2006
Tæknin og tækifærin Ráðstefna í tilefni af UT-deginum 24. janúar 2006 Ráðstefnustjóri, ágætu ráðstefnugestir. Í fyrsta skipti er nú efnt til dags upplýsingatækninnar eða UT-dags til þess að vekja athy...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN