Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Forsætisráðherra á leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra situr leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna í New York dagana 14. - 16. september nk. Forsætisráðherra mun ávarpa leiðtogafundinn þann 15. september. Í Reykjavík, 14. ...
-
Frétt
/Fjárstuðningur til Bandaríkjanna vegna náttúruhamfara
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að veita Bandaríkjamönnum fjárhagsaðstoð til enduruppbyggingar í þeim fylkjum sem verst urðu úti í fellibylnum Katrínu. Ríkisstjórnin samþykkti að verja hálfri ...
-
Frétt
/Skipan nýs bankastjóra Seðlabanka
Birgir Ísleifur Gunnarsson bankastjóri Seðlabankans og formaður bankastjórnar hefur með bréfi dagsettu 5. september 2005 óskað eftir lausn frá störfum frá og með 1. október 2005. Í framhaldi af því h...
-
Frétt
/Ráðstöfun á söluandvirði Símans
Ríkissjóði barst í dag greiðsla frá Skipti ehf. fyrir Landssíma Íslands hf. að fjárhæð 66,7 milljarðar króna. Þar af voru 34,5 milljarðar króna greiddir í íslenskum krónum en 32,2 milljarðar í erlendr...
-
Frétt
/Samúðarskeyti til forseta Bandaríkjanna vegna fellibylsins Katrínar
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sendi í dag, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, George Bush forseta Bandaríkjanna samúðarskeyti vegna manntjónsins sem orðið hefur í Bandaríkjunum vegna fellibylsins Ka...
-
Frétt
/Samúðarskeyti til forsætisráðherra Íraks vegna harmleiksins í Bagdad
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sendi í dag, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, Ibrahim al-Ja´afari forsætisráðherra Íraks, samúðarskeyti vegna harmleiksins fyrr í vikunni, þegar tæplega 1.000 Írakar ...
-
Fundargerðir
Fundargerð 7. fundar stjórnarskrárnefndar
24. ágúst 2005 Fundargerðir stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Fundargerð 7. fundar stjórnarskrárnefndar 1. Inngangur Fundur var settur í Eldborg við Svartsengi á Suðurnesjum hinn 24. ágúst 2005 klukkan ...
-
Fundargerðir
Fundargerð 7. fundar stjórnarskrárnefndar
1. Inngangur Fundur var settur í Eldborg við Svartsengi á Suðurnesjum hinn 24. ágúst 2005 klukkan 9 árdegis. Mætt voru úr stjórnarskrárnefnd: Geir H. Haarde, Guðjón A. Kristjánsson, Ingibjörg Sólrún ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2005/08/24/Fundargerd-7.-fundar-stjornarskrarnefndar/
-
Frétt
/Ársfundur Vestnorræna ráðsins
Ávarp samstarfsráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur, á ársfundi Vestnorræna ráðsins, Ísafirði, 23. ágúst 2005. Formand, ærede mødedeltagere, Først vil jeg takke for invitationen til at deltage i Vest...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra með forseta Tékklands
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í morgun fund með Vaclav Klaus, forseta Tékklands, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu, en forsetinn er sem kunnugt er í opinberri heimsókn á Íslandi. Á fundin...
-
Frétt
/Auglýsing frá Kristnihátíðarsjóði 2005
Kristnihátíðarsjóður Auglýsing Kristnihátíðarsjóður, sem starfar samkvæmt lögum nr. 12 frá 28. febrúar 2001, var stofnaður til að minnast þess að 1000 ár eru liðin frá því að kristinn siður var lögt...
-
Annað
Erindi frá Siðmennt
16. ágúst 2005 Erindi til stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Erindi frá Siðmennt SIÐMENNT Félag siðrænna húmanista á Íslandi Reykjavík 16. ágúst 2005 Stjórnarskránefnd EFNI: Breyting á 63. grein stjórnar...
-
Annað
Erindi frá Siðmennt
SIÐMENNT Félag siðrænna húmanista á Íslandi Reykjavík 16. ágúst 2005 Stjórnarskránefnd EFNI: Breyting á 63. grein stjórnarskrá Íslands Á ráðstefnu stjórnarskránefndar í júní síðastliðin upplýsti f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/08/16/Erindi-fra-Sidmennt/
-
Annað
Erindi frá sveitarstjóra Reykhólahrepps
12. ágúst 2005 Erindi til stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Erindi frá sveitarstjóra Reykhólahrepps Stjórnarskrárnefnd Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg 150 Reykjavík Efni: Endurskoðun stjórnarskrárinna...
-
Annað
Erindi frá sveitarstjóra Reykhólahrepps
Stjórnarskrárnefnd Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg 150 Reykjavík Efni: Endurskoðun stjórnarskrárinnar Ágæti Páll! Af sérstökum ástæðum hefur talsvert verið rætt hér í sveit um skort á löggæslu. Þ...
-
Frétt
/Forval til útboðs á eignum og yfirtöku skulda Lánasjóðs landbúnaðarins
Fimm aðilar tilkynntu um þátttöku í forvali til útboðs um kaup á útlánasafni og yfirtöku á skuldum Lánasjóðs landbúnaðarins, en skilafrestur erinda rann út 5. ágúst s.l. Skilyrði til þátttöku voru eft...
-
Frétt
/Undirritun kaupsamnings milli íslenska ríkisins og Skipta ehf.
Geir H. Haarde fjármálaráðherra undirritaði í dag kaupsamning f.h. íslenska ríkisins við Skipti ehf. um kaup Skipta ehf. á 98,8% hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf. (Símanum). Kaupsamningurinn er ge...
-
Frétt
/Sala á hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf.
Í dag hefur fjármálaráðherra, sem fer með eignarhlut ríkisins í Landssíma Íslands hf. (Símanum), í samráði við ráðherranefnd um einkavæðingu, samþykkt tillögu framkvæmdanefndar um einkavæðingu um að t...
-
Frétt
/Opnun tilboða í hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf.
Undanfarna mánuði hefur framkvæmdanefnd um einkavæðingu unnið að sölu á eftirstandandi hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf. (Símanum) og, í samræmi við verk- og tímaáætlanir nefndarinnar, verða binda...
-
Frétt
/Sala á eignum og yfirtaka skulda Lánasjóðs landbúnaðarins
Með lögum nr. 68/2005 var landbúnaðarráðherra heimilað að selja allar eignir og semja um yfirtöku skulda Lánasjóðs landbúnaðarins. Landbúnaðarráðherra hefur falið framkvæmdanefnd um einkavæðingu að un...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN