Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Skóflustunga að meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut
Laugardaginn 13. október var tekin skóflustunga að nýjum meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut. Ráðherrar ásamt forstjóra, fulltrúum félaga, hagsmunasamtaka og stofnana tóku skóflustunguna að v...
-
Frétt
/Boðað til heilbrigðisþings 2. nóvember
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2. nóvember næstkomandi á Grand hótel, Reykjavík. Þingið verður helgað kynningu á drögum að nýrri heilbrigðisstefnu til ársins 2030...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. október 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Nauðsynleg styrking innviða Velferðarráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Sv...
-
Ræður og greinar
Nauðsynleg styrking innviða
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Fjárlög ársins 2019 endurspegla þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu heilbrigðiskerfisins og uppbyggingu innv...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/10/15/Naudsynleg-styrking-innvida/
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 8. - 14. október 2018
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 8. október Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjórum og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Ríkisstjórnarfundur Þriðjudagur 9....
-
Frétt
/Efling heilsugæslunnar: Sérnámsstöðum í heimilislækningum fjölgað
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að veita 57 milljóna króna framlag til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til að fjölga sérnámsstöðum í heimilislækningum um fimm....
-
Annað
Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 8. - 14. október 2018
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra Mánudagur 8. október Kl. 08:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 09:00 – Fundur með ÖBÍ og Þroskahjálp Kl. 1...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. október 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Ávarp heilbrigðisráðherra við skóflustungu að þjóðarsjúkrahúsi Kæru gest...
-
Ræður og greinar
Ávarp heilbrigðisráðherra við skóflustungu að þjóðarsjúkrahúsi
Kæru gestir! Við erum hér saman komin af einstöku tilefni. Hér verður í dag tekin skóflustunga að nýju þjóðarsjúkrahúsi, öflugum og tæknivæddum sjúkrahúskjarna þar sem unnt verður að veita skilvirka ...
-
Frétt
/Alþjóðlegur fundur ráðherra um geðheilbrigðismál
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sat í vikunni tveggja daga fund um geðheilbrigðismál í London (Global Ministerial Mental Health Summit) þar sem ráðherrar heilbrigðismála frá fjölmörgum ríkju...
-
Frétt
/Úttekt á heildsölu lyfja á Íslandi
Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um úttekt á heildsölu lyfja hér á landi, í samræmi við ákvörðun heilbrigðisráðherra. Skoðað verður hvernig heildsala hefur þróast í ...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 1. - 5. október 2018
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Kjördæmavika Mánudagur 1. október Kl. 13:00 – Fundir á Snæfellsnesi með bæjarstjórum Snæfellsbæjar, Grundafjarðar og Stykkishólms. Heimsók...
-
Annað
Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 1. - 7. október
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra Mánudagur 1. október Kjördæmaheimsóknir Þriðjudagur 2. október Kjördæmaheimsóknir Miðvikudagur 3. október Kjördæmaheimsók...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 08. október 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Áskoranir nútímans Velferðarráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Svandís Sva...
-
Ræður og greinar
Áskoranir nútímans
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Í lok september var ég viðstödd 73. leiðtogafund allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Umfjöllunarefni fundarins voru la...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/10/08/Askoranir-nutimans/
-
Frétt
/Samið um fullnaðarhönnun rannsóknahúss við Hringbraut
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra undirritaði í dag samning við Corpus3 hópinn um fullnaðarhönnun rannsóknahúss Landspítala. Rannsóknahúsið er hluti af heildaruppbyggingu Landspítalans við Hri...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 05. október 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Ræða heilbrigðisráðherra við undirritun samnings um fullnaðarhönnun rann...
-
Ræður og greinar
Ræða heilbrigðisráðherra við undirritun samnings um fullnaðarhönnun rannsóknahúss Landspítala við Hringbraut
Kæru gestir Við erum hér samankomin til þess að fagna stórum áfanga í Hringbrautarverkefninu, uppbyggingu Landspítalaþorpsins hér við Hringbraut. Fyrir níu árum síðan setti þáverandi heilbrigðisráðhe...
-
Frétt
/Hjúkrunarrýmum í Hafnarfirði fjölgar um 33
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Hafnarfjarðarbæ heimild sem gerir kleift að fjölga hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu um 33 innan tveggja ára. Hjúkrunarrými í Hafnarfirði verða þar m...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. október 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Brotið í blað í málefnum fatlaðs fólks Ásmundur Einar Daðason Ásmundur Einar Daðason, félags- ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN