Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Hvert er förinni heitið? - ræða ráðherra á málþingi um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk
Ávarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, á málþingi um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk. Grand Hótel, 27. ágúst 2018. (Ávarpið er birt með fyrirvara um að ráðherra kunni a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/08/27/Hvert-er-forinni-heitid/
-
Frétt
/Fjölskylda Einars Darra kynnti heilbrigðisráðherra forvarnarverkefnið #égábaraeittlíf
Fjölskylda Einars Darra Óskarssonar afhenti í dag heilbrigðisráðherra armbönd, eða kærleiksgjöf, frá minningarsjóði Einars Darra sem lést aðeins 18 ára gamall í maí síðastliðnum eftir neyslu róandi ly...
-
Frétt
/Reglugerð varðandi tilkynningar um markaðssetningu rafrettna til umsagnar
Drög að reglugerð heilbrigðisráðherra um tilkynningar til Neytendastofu um markaðssetningu rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Í 14. gr. lag...
-
Frétt
/Aðgerðir gegn misnotkun lyfja
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um aðgerðir til að sporna við misnotkun lyfja sem valdið geta ávana og fíkn, í blaðagrein sem birtist í dag. Hún segir heilbrigðisyfirvöld verða að ge...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. ágúst 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Aðgerðir gegn misnotkun lyfja Velferðarráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Gr...
-
Ræður og greinar
Aðgerðir gegn misnotkun lyfja
Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra Misnotkun lyfja sem valdið geta ávana og fíkn hefur verið mikið í umræðunni og fréttir um alvarlegar afleiðingar af notkun ungmenna á ávanabindan...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/08/22/Adgerdir-gegn-misnotkun-lyfja-/
-
Frétt
/Úttekt á smásölu lyfja á Íslandi
Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um gerð ítarlegrar úttektar á smásölu lyfja hér á landi. Skoðað verður hvernig markaðurinn hefur þróast frá því að verslun með lyf v...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um skömmtun lyfja til umsagnar
Drög að endurskoðaðri reglugerð heilbrigðisráðherra um skömmtun lyfja hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til 10. september næstkomandi. Reglugerðardrögin ...
-
-
Frétt
/Viðvaranir Embættis landlæknis vegna misnotkunar lyfja
Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum hefur Embætti landlæknis tekið saman upplýsingar um alvarleg áhrif og afleiðingar misnotkunar. Fjallað er um bráðar og óafturkræfar af...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. ágúst 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Heilbrigðiskerfi án mismununar Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar J...
-
Ræður og greinar
Heilbrigðiskerfi án mismununar
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir meðal annars um íslenska heilbrigðiskerfið að það eigi að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum og að allir landsmenn eigi ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/08/13/Heilbrigdiskerfi-an-mismununar/
-
-
Annað
Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 7. - 10. ágúst 2018
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra Þriðjudagur 7. ágúst Kl. 10:30 – Fundur með forsvarsmönnum verkefnisins Lífið á eyjunni, stuttmynd Kl. 13:00 – Fundur með forsvar...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. ágúst 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Hinsegin dagar - Verðum í fremstu röð Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra ...
-
Ræður og greinar
Hinsegin dagar - Verðum í fremstu röð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra skrifar: Um leið og við við fögnum glæsilegri dagskrá Hinsegin daga, þá er hollt að rifja upp hvað hefur áunnist í réttindum hi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/08/10/Hinsegin-dagar-Verdum-i-fremstu-rod/
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 30. júlí - 3. ágúst 2018
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Vikan 30. júlí- 3. ágúst Orlof
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. ágúst 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Lausn kjaradeilu ljósmæðra Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisr...
-
Ræður og greinar
Lausn kjaradeilu ljósmæðra
Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra Birtist í Morgunblaðinu 2. ágúst 2018 Í síðustu viku náðist langþráð lausn í kjaradeilu ljósmæðra, þegar Ljósmæðrafélag Íslands samþykkti miðluna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/08/02/Lausn-kjaradeilu-ljosmaedra/
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 23. - 29. júlí 2018
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Vikan 23.-29. júlí Orlof
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN