Leitarniðurstöður
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 12. - 17. mars 2018
Mánudagur 12. mars Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítalans Kl. 10:30 – Fundur í Velferðarnefnd Alþingis Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Þriðjudagur 13. mars Kl. 07:55 – Morgunútvarpið – Rás 2 Kl. ...
-
Annað
Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 12. - 16. mars 2018
Dagskrá félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 12. – 16. mars 2018 12. - 15. mars Kvennanefndarfundur í New York 16. mars&nb...
-
Frétt
/Öruggir sjúkraflutningar tryggðir áfram
Vegna ákvörðunar Rauða krossins á Íslandi (RKÍ) um að slíta samstarfi við ríkið um rekstur sjúkrabíla vill ráðuneytið taka fram að öryggi sjúkraflutninga verður áfram tryggt meðan unnið er að því að s...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra heilbrigðisþjónustu
Þrettán sóttu um embætti skrifstofustjóra heilbrigðisþjónustu í velferðarráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út 12. mars síðastliðinn. Skrifstofa heilbrigðisþjónustu er önnur tveggja fagskrifstofa á hei...
-
Frétt
/Rúmar 70 milljónir veittar félagasamtökum á sviði heilbrigðismála
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 72,6 milljónum króna í styrki til 29 félagasamtaka sem starfa á sviði heilbrigðismála. Auglýst var eftir styrkumsóknum í október sl. og bárust ...
-
Frétt
/Landspítala falin fagleg og fjárhagsleg ábyrgð vegna S-merktra lyfja
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að færa fjárhagslega ábyrgð og umsýslu vegna S-merktra og leyfisskyldra lyfja frá Sjúkratryggingum Íslands til Landspítala. Horft er til þess að...
-
Frétt
/Blóðgjafi heiðraður
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra afhenti í dag Óla Þór Hilmarssyni viðurkenningu fyrir að hafa gefið blóð 175 sinnum. Blóðgjafafélag Íslands heiðar ár hvert blóðgjafa sem hvað oftast hafa gef...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/03/13/Blodgjafi-heidradur/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. mars 2018 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Eflum lýðheilsu Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðher...
-
Ræður og greinar
Eflum lýðheilsu
Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Birtist í Morgunblaðinu 12. mars 2018. Öflugt samfélag byggist á góðri heilsu og líðan sem flestra. Sem flestir ættu að geta notið ævi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/03/12/Eflum-lydheilsu/
-
Frétt
/Erfið staða á bráðamóttöku Landspítala
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gerði grein fyrir erfiðum aðstæðum á Landspítala vegna mikils álags á bráðamóttöku spítalans á fundi ríkisstjórnar síðastliðinn föstudag. Ráðherra leggur áher...
-
Annað
Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 5. - 9. mars 2018
Mánudagur 8. mars Kl. 09.00 - Fundur vegna barnaverndarmála Kl. 10.30 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra Kl. 13.00 - Þingflokksfundur Kl. 15.00 - Munnlegar fyrirspurnir Þriðjuda...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 5. - 9. mars 2018
Mánudagur 5. mars Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítalans Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 16:00 – Fyrirspurnafundur Þriðjudagur 6. mars Kl. 9:30 – Ríkisstj...
-
Frétt
/Framhald átaks um styttingu biðlista eftir tilteknum skurðaðgerðum
Gerðar verða tæplega 530 liðskiptaaðgerðir á hnjám og mjöðmum á þessu ári á grundvelli átaks til að stytta bið eftir tilteknum skurðaðgerðum. Þetta er þriðja ár biðlistaátaksins og verður varið til þe...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 07. mars 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Ræða ráðherra við setningu jafnréttisþings 2018 Ásmundur Einar Daðason Góðir gestir, Ég býð ykkur...
-
Ræður og greinar
Ræða ráðherra við setningu jafnréttisþings 2018
Góðir gestir, Ég býð ykkur öll hjartanlega velkomin til jafnréttisþings 2018. Til þingsins er boðað samkvæmt ákvæðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla og hlutverk mitt sem ráðherra j...
-
Frétt
/Alma Dagbjört Möller skipuð landlæknir
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Ölmu Dagbjörtu Möller nýjan landlækni frá 1. apríl næstkomandi. Alma verður fyrst kvenna til að gegna þessu embætti hér á landi. Umsækjendur um s...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra skrifar um skýrslu Ríkisendurskoðunar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir ábendingu Ríkisendurskoðunar sem snýr að stefnumörkun í heilbrigðiskerfinu vera réttmæta og góða brýningu fyrir ráðuneytið. Góð heilbrigðisþjónusta þurf...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. mars 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Markviss nýting fjármagns í heilbrigðiskerfinu Svandís Svavarsdóttir heilbr...
-
Ræður og greinar
Markviss nýting fjármagns í heilbrigðiskerfinu
Ríkisendurskoðun birti í vikunni skýrslu til alþingis um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu. Skýrslan inniheldur ábendingar af ýmsum toga, en einkum ábendingar er snúa að því að...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/03/02/Markviss-nyting-fjarmagns-i-heilbrigdiskerfinu/
-
Frétt
/Tillögur um lækkun tannlæknakostnaðar lífeyrisþega í mótun
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum aldraðra og öryrkja. Hópurinn á að skila ráðherra tillögum 1. apríl 2...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
