Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Útskrift átján nýrra sérfræðinga í heimilslækningum
Formleg útskrift 18 sérfræðinga í heimilislækningum fór fram á þingi Félags íslenskra heimilislækna 6. október síðastliðinn. Aldrei hafa jafn margir heimilislæknar útskrifast í einu. Nú eru 46 læknar ...
-
Frétt
/Útreikningar lífeyris-greiðslna í kjölfar breytinga á almanna-tryggingalögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar, félagslega aðstoð og málefni aldraðra. Breytingarnar eru þær viðamestu sem gerðar hafa verið á almannatryggingaker...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra ræddi um jafnrétti og heilsu kvenna á fundi smáríkja í Monakó
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra er fulltrúi Íslands á fundi smáríkja sem haldinn er í Mónakó á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og lýkur í dag. Á fundinum er meðal annars fjallað ...
-
Frétt
/Staða forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands laus til umsóknar
Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Heilbrigðisráðherra skipar forstjóra til fimm ára og er stefnt að því að skipa í embættið 1. desembe...
-
Frétt
/Hámarksgreiðsla í fæðingarorlofi hækkar í 500.000 kr. á mánuði
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í dag tillögu Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem felur í sér hækkun hámarksgreiðslu í fæðingarorlofi úr 370.000 kr. á mánuði í 500.000 kr. á mán...
-
Frétt
/Lágmarksbætur einstæðra ellilífeyrisþega verða 300.000 krónur og frítekjumarki komið á
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi síðdegis í dag að gera tillögu til velferðarnefndar Alþingis um breytingar á fyrirliggjandi frumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra sem fela í sér ákveðnar kjarabætur...
-
Frétt
/Skipað í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Kristínu Björgu Albertsdóttur forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða frá 1. nóvember næstkomandi. Hæfnisnefnd mat Kristínu hæfasta úr hópi fj...
-
Frétt
/Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins styrkt um 350 milljónir króna
Fjárlaganefnd Alþingis leggur til, í samræmi við tillögu heilbrigðisráðherra sem kynnt var á fundi ríkisstjórnar í gær, að 350 milljónir króna verði veittar heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins af fjárau...
-
Frétt
/Lýðheilsustefna ásamt aðgerðaáætlun samþykkt
Sérstök ráðherranefnd um samræmingu mála samþykkti í dag lýðheilsustefnu ásamt áætlun um aðgerðir sem eiga að stuðla að heilsueflandi samfélagi. Stefnan byggist á tillögum lýðheilsunefndar sem sem ski...
-
Frétt
/Undirritun viljayfirlýsingar um þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis
Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis tekur til starfa í Reykjavík í byrjun næsta árs. Viljayfirlýsing samstarfsaðila þessa efnis var undirrituð í nýuppgerðu húsnæði miðstöðvarinnar í Bjarkahlíð í B...
-
Rit og skýrslur
Lýðheilsustefna og aðgerðir sem stuðla að heilsueflandi samfélagi– með sérstakri áherslu á börn ogungmenni að 18 ára aldri
30.09.2016 Heilbrigðisráðuneytið Lýðheilsustefna og aðgerðir sem stuðla að heilsueflandi samfélagi– með sérstakri áherslu á börn ogungmenni að 18 ára aldri Lýðheilsustefna og aðgerðir sem stuðla að h...
-
Rit og skýrslur
Lýðheilsustefna og aðgerðir sem stuðla að heilsueflandi samfélagi– með sérstakri áherslu á börn ogungmenni að 18 ára aldri
Lýðheilsustefna og aðgerðir sem stuðla að heilsueflandi samfélagi– með sérstakri áherslu á börn og ungmenni að 18 ára aldri
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. september 2016 Heilbrigðisráðuneytið Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, 2013-2017 Málþing um líknarþjónustu á Norðurlandi Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar...
-
Ræður og greinar
Málþing um líknarþjónustu á Norðurlandi
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherraKomið þið sæl öll, gott er að sjá ykkur hér svona mörg – og eins er ánægjulegt fyrir mig að sjá hér mörg kunnugleg andlit.Ég vil áður en lengra er h...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2016/09/30/Malthing-um-liknarthjonustu-a-Nordurlandi/
-
Frétt
/Tvíhliða samningur Íslands og Bandaríkjanna um almannatryggingar
Tekist hefur tvíhliða samningur um almannatryggingar milli Íslands og Bandaríkjanna. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Robert Cushman Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, ...
-
Frétt
/Jafnvægi í rekstri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sótti ársfund Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem haldinn var í Hofi á Akureyri í gær. Ráðherra segir ánægjulegt að sjá hve vel hafi tekist til með sameinin...
-
Frétt
/Umsagnarfrestur um drög að heilbrigðisstefnu framlengdur
Frestur til að skila umsögnum um drög að tillögu til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2022 hefur verið framlengdur til miðnættis 2. október. Heilbrigðisstefnu til ársins 2022 er ætlað a...
-
Frétt
/Ríkisendurskoðun ítrekar athugasemdir varðandi sjúkraflug
Móta þarf framtíðarstefnu í sjúkraflutningum og vanda betur til útboða sjúkraflugs. Þetta kemur fram nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar um sjúkraflug á Íslandi þar sem stofnunin ítrekar fyrri...
-
Frétt
/Til umsagnar: reglugerð varðandi viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna
Velferðarráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum eða Sviss til starfa hér á landi. Umsagnarfr...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra á aðalfundi Læknafélags Íslands
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fjallað um áherslur sínar og framgang þeirra verkefna sem hann setti í forgang þegar hann tók við embætti heilbrigðisráðherra árið 2013, á aðalfundi Læknafél...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN